Árni tekur við Fylki af Rúnari Valur Páll Eiríksson skrifar 17. október 2024 09:13 Árni Freyr Guðnason fyrir miðju. Björn Viðar Ásbjörnsson formaður meistaraflokksráðs, er til vinstri og Ragnar Páll Bjarnason formaður knattspyrnudeildar til hægri. Mynd/Fylkir Árni Freyr Guðnason hefur verið ráðinn nýr þjálfari karlaliðs Fylkis í fótbolta. Hann tekur við af Rúnari Páli Sigmundssyni sem lýkur störfum að lokaleikjum liðsins í Bestu deild karla afstöðnum. Ljóst er að Fylkir mun spila í Lengjudeildinni næsta sumar eftir tap fyrir HK fyrir nýafstaðið landsleikjahlé. Rúnar Páll greindi frá því eftir þann leik að hann hyggðist hætta í Árbænum eftir leiktíðina. Rúnar verður að vísu ekki á hliðarlínunni í þeim tveimur leikjum sem Fylkir á eftir þar sem hann verður í leikbanni en mun þó stýra æfingum liðsins næstu tvær vikur. Árni Freyr mun taka við keflinu af Rúnari að tímabilinu loknu en aðeins er um mánuður síðan að hann skrifaði undir tveggja ára samning við ÍR. Árni hefur náð góðum árangri í neðra Breiðholti sem þjálfari liðsins undanfarin tvö ár. ÍR komst upp úr 2. deildinni undir hans stjórn sumarið 2023 og var í baráttunni um Bestu deildar sæti á sínu fyrsta tímabili í Lengjudeildinni í sumar. ÍR tapaði fyrir Keflavík í undanúrslitum umspils um Bestu deildar sæti, umspil sem Afturelding vann. Árni þekkir til í Árbænum en hann spilaði fyrir Fylki sumrin 2012 og 2013. Hann skoraði fjögur mörk í 26 leikjum í deild og bikar. „Það er mikill heiður fyrir mig að snúa aftur til Fylkis og að fá nú tækifæri til að þjálfa Fylkisliðið. Mitt mat er að það sé mjög mikið spunnið í liðið og með vinnusemi og metnað að leiðarljósi er ég sannfærður um að við munum skila góðri frammistöðu í framtíðinni. Hér í Árbænum eru aðstæður til fyrirmyndar og ég hlakka til að hefja störf fyrir Fylki,“ er haft eftir Árna í tilkynningu Fylkis. Líklegt þykir að Jóhann Birnir Guðmundsson, sem stýrði ÍR ásamt Árna, taki við keflinu í Breiðholti. Fylkir Íslenski boltinn Besta deild karla Lengjudeild karla ÍR Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Fleiri fréttir Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjá meira
Ljóst er að Fylkir mun spila í Lengjudeildinni næsta sumar eftir tap fyrir HK fyrir nýafstaðið landsleikjahlé. Rúnar Páll greindi frá því eftir þann leik að hann hyggðist hætta í Árbænum eftir leiktíðina. Rúnar verður að vísu ekki á hliðarlínunni í þeim tveimur leikjum sem Fylkir á eftir þar sem hann verður í leikbanni en mun þó stýra æfingum liðsins næstu tvær vikur. Árni Freyr mun taka við keflinu af Rúnari að tímabilinu loknu en aðeins er um mánuður síðan að hann skrifaði undir tveggja ára samning við ÍR. Árni hefur náð góðum árangri í neðra Breiðholti sem þjálfari liðsins undanfarin tvö ár. ÍR komst upp úr 2. deildinni undir hans stjórn sumarið 2023 og var í baráttunni um Bestu deildar sæti á sínu fyrsta tímabili í Lengjudeildinni í sumar. ÍR tapaði fyrir Keflavík í undanúrslitum umspils um Bestu deildar sæti, umspil sem Afturelding vann. Árni þekkir til í Árbænum en hann spilaði fyrir Fylki sumrin 2012 og 2013. Hann skoraði fjögur mörk í 26 leikjum í deild og bikar. „Það er mikill heiður fyrir mig að snúa aftur til Fylkis og að fá nú tækifæri til að þjálfa Fylkisliðið. Mitt mat er að það sé mjög mikið spunnið í liðið og með vinnusemi og metnað að leiðarljósi er ég sannfærður um að við munum skila góðri frammistöðu í framtíðinni. Hér í Árbænum eru aðstæður til fyrirmyndar og ég hlakka til að hefja störf fyrir Fylki,“ er haft eftir Árna í tilkynningu Fylkis. Líklegt þykir að Jóhann Birnir Guðmundsson, sem stýrði ÍR ásamt Árna, taki við keflinu í Breiðholti.
Fylkir Íslenski boltinn Besta deild karla Lengjudeild karla ÍR Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Fleiri fréttir Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti