Aðeins tvöfaldur espressó gegn Íslandi Sindri Sverrisson skrifar 17. október 2024 17:22 Trinity Rodman, Sophia Smith og Mallory Swanson hressar með espressó-bolla og ólympíugull eftir sigurinn í París. Getty/Brad Smith Emma Hayes, þjálfari ólympíumeistaranna í bandaríska landsliðinu í fótbolta, hefur valið 26 leikmenn fyrir vináttulandsleikina tvo við Ísland í lok þessa mánaðar. Hin magnaða Trinity Rodman er ekki í hópnum því hún sinnir endurhæfingu hjá félagsliði sínu Washington Spirit vegna bakmeiðsla. Það var einmitt Rodman sem fyrst lýsti sér og þeim Mallory Swanson og Sophiu Smith sem „þreföldum espressó“ í sjónvarpsviðtali á Ólympíuleikunum í París. Nafngift sem rímar vel við þann mikla kraft og orku sem er í þessu tríói sem skoraði tíu af tólf mörkum Bandaríkjanna á leikunum. Swanson og Smith eru hins vegar báðar í hópnum sem mætir Íslandi. Swanson verður heiðruð fyrir að ná hundrað landsleikjum fyrir Bandaríkin, fyrir leikinn við Ísland í Nashville 27. október. Rose Lavelle verður svo heiðruð fyrir leikinn í Louisville þremur dögum síðar, fyrir að ná einnig hundrað landsleikjum. Í bandaríska hópnum eru alls átján leikmenn sem unnu ólympíugull í sumar en einnig sex leikmenn sem aldrei hafa spilað A-landsleik. Auk Swanson eru þrír leikmenn sem spilað hafa hundrað landsleiki en það eru þær Lindsey Horan (156), Alyssa Naeher (112) og Rose Lavelle (106). Bandaríski hópurinn sem mætir Íslandi (Félagslið, landsleikir og mörk í sviga)MARKMENN (3): Jane Campbell (Houston Dash; 8), Casey Murphy (North Carolina Courage; 19), Alyssa Naeher (Chicago Red Stars; 112)VARNARMENN (9): Emily Fox (Arsenal FC, ENG; 57/1), Eva Gaetino (Paris Saint-Germain, FRA; 0/0), Naomi Girma (San Diego Wave FC; 40/0), Casey Krueger (Washington Spirit; 56/0), Hailie Mace (Kansas City Current; 8/0), Alyssa Malonson (Bay FC; 0/0), Jenna Nighswonger (NJ/NY Gotham FC; 15/2), Emily Sams (Orlando Pride; 0/0), Emily Sonnett (NJ/NY Gotham FC; 99/2)MIÐJUMENN (7): Korbin Albert (Paris Saint-Germain, FRA; 18/1), Sam Coffey (Portland Thorns FC; 24/1), Hal Hershfelt (Washington Spirit; 0/0), Lindsey Horan (Olympique Lyon, FRA; 156/35), Rose Lavelle (NJ/NY Gotham FC; 106/24), Olivia Moultrie (Portland Thorns FC; 4/2), Ashley Sanchez (North Carolina Courage; 27/3)SÓKNARMENN (7): Yazmeen Ryan (NJ/NY Gotham FC; 0/0), Emma Sears (Racing Louisville FC; 0/0), Jaedyn Shaw (San Diego Wave FC; 16/7), Sophia Smith (Portland Thorns FC; 56/23), Mallory Swanson (Chicago Red Stars; 100/38), Alyssa Thompson (Angel City FC; 9/0), Lynn Williams (NJ/NY Gotham FC; 71/19) Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn Þorleifur lokið keppni á HM Sport „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Sjá meira
Hin magnaða Trinity Rodman er ekki í hópnum því hún sinnir endurhæfingu hjá félagsliði sínu Washington Spirit vegna bakmeiðsla. Það var einmitt Rodman sem fyrst lýsti sér og þeim Mallory Swanson og Sophiu Smith sem „þreföldum espressó“ í sjónvarpsviðtali á Ólympíuleikunum í París. Nafngift sem rímar vel við þann mikla kraft og orku sem er í þessu tríói sem skoraði tíu af tólf mörkum Bandaríkjanna á leikunum. Swanson og Smith eru hins vegar báðar í hópnum sem mætir Íslandi. Swanson verður heiðruð fyrir að ná hundrað landsleikjum fyrir Bandaríkin, fyrir leikinn við Ísland í Nashville 27. október. Rose Lavelle verður svo heiðruð fyrir leikinn í Louisville þremur dögum síðar, fyrir að ná einnig hundrað landsleikjum. Í bandaríska hópnum eru alls átján leikmenn sem unnu ólympíugull í sumar en einnig sex leikmenn sem aldrei hafa spilað A-landsleik. Auk Swanson eru þrír leikmenn sem spilað hafa hundrað landsleiki en það eru þær Lindsey Horan (156), Alyssa Naeher (112) og Rose Lavelle (106). Bandaríski hópurinn sem mætir Íslandi (Félagslið, landsleikir og mörk í sviga)MARKMENN (3): Jane Campbell (Houston Dash; 8), Casey Murphy (North Carolina Courage; 19), Alyssa Naeher (Chicago Red Stars; 112)VARNARMENN (9): Emily Fox (Arsenal FC, ENG; 57/1), Eva Gaetino (Paris Saint-Germain, FRA; 0/0), Naomi Girma (San Diego Wave FC; 40/0), Casey Krueger (Washington Spirit; 56/0), Hailie Mace (Kansas City Current; 8/0), Alyssa Malonson (Bay FC; 0/0), Jenna Nighswonger (NJ/NY Gotham FC; 15/2), Emily Sams (Orlando Pride; 0/0), Emily Sonnett (NJ/NY Gotham FC; 99/2)MIÐJUMENN (7): Korbin Albert (Paris Saint-Germain, FRA; 18/1), Sam Coffey (Portland Thorns FC; 24/1), Hal Hershfelt (Washington Spirit; 0/0), Lindsey Horan (Olympique Lyon, FRA; 156/35), Rose Lavelle (NJ/NY Gotham FC; 106/24), Olivia Moultrie (Portland Thorns FC; 4/2), Ashley Sanchez (North Carolina Courage; 27/3)SÓKNARMENN (7): Yazmeen Ryan (NJ/NY Gotham FC; 0/0), Emma Sears (Racing Louisville FC; 0/0), Jaedyn Shaw (San Diego Wave FC; 16/7), Sophia Smith (Portland Thorns FC; 56/23), Mallory Swanson (Chicago Red Stars; 100/38), Alyssa Thompson (Angel City FC; 9/0), Lynn Williams (NJ/NY Gotham FC; 71/19)
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn Þorleifur lokið keppni á HM Sport „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Sjá meira