Aðeins tvöfaldur espressó gegn Íslandi Sindri Sverrisson skrifar 17. október 2024 17:22 Trinity Rodman, Sophia Smith og Mallory Swanson hressar með espressó-bolla og ólympíugull eftir sigurinn í París. Getty/Brad Smith Emma Hayes, þjálfari ólympíumeistaranna í bandaríska landsliðinu í fótbolta, hefur valið 26 leikmenn fyrir vináttulandsleikina tvo við Ísland í lok þessa mánaðar. Hin magnaða Trinity Rodman er ekki í hópnum því hún sinnir endurhæfingu hjá félagsliði sínu Washington Spirit vegna bakmeiðsla. Það var einmitt Rodman sem fyrst lýsti sér og þeim Mallory Swanson og Sophiu Smith sem „þreföldum espressó“ í sjónvarpsviðtali á Ólympíuleikunum í París. Nafngift sem rímar vel við þann mikla kraft og orku sem er í þessu tríói sem skoraði tíu af tólf mörkum Bandaríkjanna á leikunum. Swanson og Smith eru hins vegar báðar í hópnum sem mætir Íslandi. Swanson verður heiðruð fyrir að ná hundrað landsleikjum fyrir Bandaríkin, fyrir leikinn við Ísland í Nashville 27. október. Rose Lavelle verður svo heiðruð fyrir leikinn í Louisville þremur dögum síðar, fyrir að ná einnig hundrað landsleikjum. Í bandaríska hópnum eru alls átján leikmenn sem unnu ólympíugull í sumar en einnig sex leikmenn sem aldrei hafa spilað A-landsleik. Auk Swanson eru þrír leikmenn sem spilað hafa hundrað landsleiki en það eru þær Lindsey Horan (156), Alyssa Naeher (112) og Rose Lavelle (106). Bandaríski hópurinn sem mætir Íslandi (Félagslið, landsleikir og mörk í sviga)MARKMENN (3): Jane Campbell (Houston Dash; 8), Casey Murphy (North Carolina Courage; 19), Alyssa Naeher (Chicago Red Stars; 112)VARNARMENN (9): Emily Fox (Arsenal FC, ENG; 57/1), Eva Gaetino (Paris Saint-Germain, FRA; 0/0), Naomi Girma (San Diego Wave FC; 40/0), Casey Krueger (Washington Spirit; 56/0), Hailie Mace (Kansas City Current; 8/0), Alyssa Malonson (Bay FC; 0/0), Jenna Nighswonger (NJ/NY Gotham FC; 15/2), Emily Sams (Orlando Pride; 0/0), Emily Sonnett (NJ/NY Gotham FC; 99/2)MIÐJUMENN (7): Korbin Albert (Paris Saint-Germain, FRA; 18/1), Sam Coffey (Portland Thorns FC; 24/1), Hal Hershfelt (Washington Spirit; 0/0), Lindsey Horan (Olympique Lyon, FRA; 156/35), Rose Lavelle (NJ/NY Gotham FC; 106/24), Olivia Moultrie (Portland Thorns FC; 4/2), Ashley Sanchez (North Carolina Courage; 27/3)SÓKNARMENN (7): Yazmeen Ryan (NJ/NY Gotham FC; 0/0), Emma Sears (Racing Louisville FC; 0/0), Jaedyn Shaw (San Diego Wave FC; 16/7), Sophia Smith (Portland Thorns FC; 56/23), Mallory Swanson (Chicago Red Stars; 100/38), Alyssa Thompson (Angel City FC; 9/0), Lynn Williams (NJ/NY Gotham FC; 71/19) Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira
Hin magnaða Trinity Rodman er ekki í hópnum því hún sinnir endurhæfingu hjá félagsliði sínu Washington Spirit vegna bakmeiðsla. Það var einmitt Rodman sem fyrst lýsti sér og þeim Mallory Swanson og Sophiu Smith sem „þreföldum espressó“ í sjónvarpsviðtali á Ólympíuleikunum í París. Nafngift sem rímar vel við þann mikla kraft og orku sem er í þessu tríói sem skoraði tíu af tólf mörkum Bandaríkjanna á leikunum. Swanson og Smith eru hins vegar báðar í hópnum sem mætir Íslandi. Swanson verður heiðruð fyrir að ná hundrað landsleikjum fyrir Bandaríkin, fyrir leikinn við Ísland í Nashville 27. október. Rose Lavelle verður svo heiðruð fyrir leikinn í Louisville þremur dögum síðar, fyrir að ná einnig hundrað landsleikjum. Í bandaríska hópnum eru alls átján leikmenn sem unnu ólympíugull í sumar en einnig sex leikmenn sem aldrei hafa spilað A-landsleik. Auk Swanson eru þrír leikmenn sem spilað hafa hundrað landsleiki en það eru þær Lindsey Horan (156), Alyssa Naeher (112) og Rose Lavelle (106). Bandaríski hópurinn sem mætir Íslandi (Félagslið, landsleikir og mörk í sviga)MARKMENN (3): Jane Campbell (Houston Dash; 8), Casey Murphy (North Carolina Courage; 19), Alyssa Naeher (Chicago Red Stars; 112)VARNARMENN (9): Emily Fox (Arsenal FC, ENG; 57/1), Eva Gaetino (Paris Saint-Germain, FRA; 0/0), Naomi Girma (San Diego Wave FC; 40/0), Casey Krueger (Washington Spirit; 56/0), Hailie Mace (Kansas City Current; 8/0), Alyssa Malonson (Bay FC; 0/0), Jenna Nighswonger (NJ/NY Gotham FC; 15/2), Emily Sams (Orlando Pride; 0/0), Emily Sonnett (NJ/NY Gotham FC; 99/2)MIÐJUMENN (7): Korbin Albert (Paris Saint-Germain, FRA; 18/1), Sam Coffey (Portland Thorns FC; 24/1), Hal Hershfelt (Washington Spirit; 0/0), Lindsey Horan (Olympique Lyon, FRA; 156/35), Rose Lavelle (NJ/NY Gotham FC; 106/24), Olivia Moultrie (Portland Thorns FC; 4/2), Ashley Sanchez (North Carolina Courage; 27/3)SÓKNARMENN (7): Yazmeen Ryan (NJ/NY Gotham FC; 0/0), Emma Sears (Racing Louisville FC; 0/0), Jaedyn Shaw (San Diego Wave FC; 16/7), Sophia Smith (Portland Thorns FC; 56/23), Mallory Swanson (Chicago Red Stars; 100/38), Alyssa Thompson (Angel City FC; 9/0), Lynn Williams (NJ/NY Gotham FC; 71/19)
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira