Kormákur og Skjöldur flytja í Brynjuhúsið eftir algjöra yfirhalningu Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. október 2024 14:18 Gamla Brynjuhúsið, sem reyndar hefur hlotið algjöra yfirhalningu, er nú kirfilega merkt Kormáki og Skildi. Vísir/vilhelm Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar verður innan tíðar opnuð í sögufrægu húsi við Laugaveg 29, sem áður hýsti verslunina Brynju. Húsið hefur verið tekið algjörlega í gegn á síðustu mánuðum. Glöggir vegfarendur um Laugaveg, helstu verslunargötu miðborgarinnar, tóku eftir því í gær að merkingar Kormáks og Skjaldar höfðu verið settar upp í gluggum Brynjuhússins. Til stendur að flytja verslunina þangað, úr Kjörgarði ofar á Laugaveginum, þar sem hún hefur staðið síðan árið 2006. Vonast er til að nýja verslunin verði opnuð um miðjan nóvember. Kormákur Geirharðsson og Skjöldur Sigurjónsson opnuðu fyrst herrafataverslun undir eigin nöfnum árið 1996. Tíu árum síðar hófu þeir reksturinn í Kjörgarði og hafa jafnframt fært talsvert út kvíarnar allra síðustu ár. Kormáks og Skjaldar-verslanir er nú einnig að finna við Skólavörðustíg, í Leifsstöð og Gróðurhúsinu í Hveragerði. Iðnaðarvöruverslunin Brynja var lengi eitt helsta kennileiti Laugavegarins. Búðinni var lokað árið 2022 eftir 103 ára rekstur. Síðan þá hafa nýir eigendur hússins tekið það algjörlega í gegn og nú færist brátt líf í það á ný. Kvöldfréttir Stöðvar 2 voru á staðnum í beinni útsendingu 3. nóvember 2022 þegar Brynju var skellt í lás í hinsta sinn. Verslun Reykjavík Tengdar fréttir Sáu sér leik á borði og tóku yfir Brynju yfir jólin Ölgerðin er með húsnæði við Laugaveg 29, þar sem byggingavöruverslunin Brynja var áður til húsa, á leigu hjá fyrrverandi eiganda hússins. Nýir eigendur taka ekki við húsinu fyrr en í byrjun árs. Næsta mánuðinn er húsið kallað „Pepsi max húsið“. 7. desember 2022 08:43 Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Glöggir vegfarendur um Laugaveg, helstu verslunargötu miðborgarinnar, tóku eftir því í gær að merkingar Kormáks og Skjaldar höfðu verið settar upp í gluggum Brynjuhússins. Til stendur að flytja verslunina þangað, úr Kjörgarði ofar á Laugaveginum, þar sem hún hefur staðið síðan árið 2006. Vonast er til að nýja verslunin verði opnuð um miðjan nóvember. Kormákur Geirharðsson og Skjöldur Sigurjónsson opnuðu fyrst herrafataverslun undir eigin nöfnum árið 1996. Tíu árum síðar hófu þeir reksturinn í Kjörgarði og hafa jafnframt fært talsvert út kvíarnar allra síðustu ár. Kormáks og Skjaldar-verslanir er nú einnig að finna við Skólavörðustíg, í Leifsstöð og Gróðurhúsinu í Hveragerði. Iðnaðarvöruverslunin Brynja var lengi eitt helsta kennileiti Laugavegarins. Búðinni var lokað árið 2022 eftir 103 ára rekstur. Síðan þá hafa nýir eigendur hússins tekið það algjörlega í gegn og nú færist brátt líf í það á ný. Kvöldfréttir Stöðvar 2 voru á staðnum í beinni útsendingu 3. nóvember 2022 þegar Brynju var skellt í lás í hinsta sinn.
Verslun Reykjavík Tengdar fréttir Sáu sér leik á borði og tóku yfir Brynju yfir jólin Ölgerðin er með húsnæði við Laugaveg 29, þar sem byggingavöruverslunin Brynja var áður til húsa, á leigu hjá fyrrverandi eiganda hússins. Nýir eigendur taka ekki við húsinu fyrr en í byrjun árs. Næsta mánuðinn er húsið kallað „Pepsi max húsið“. 7. desember 2022 08:43 Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Sáu sér leik á borði og tóku yfir Brynju yfir jólin Ölgerðin er með húsnæði við Laugaveg 29, þar sem byggingavöruverslunin Brynja var áður til húsa, á leigu hjá fyrrverandi eiganda hússins. Nýir eigendur taka ekki við húsinu fyrr en í byrjun árs. Næsta mánuðinn er húsið kallað „Pepsi max húsið“. 7. desember 2022 08:43