Þrír handteknir fyrir hótanir og brot á vopnalögum Lovísa Arnardóttir skrifar 20. október 2024 07:18 Lögreglan sinnti ýmsu eftirliti í gær og í nótt. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Lögreglan sinnti að vanda fjölbreyttum verkefnum í gær og í nótt. Í dagbók lögreglunnar kemur fram að átta gista nú í fangaklefa og að 125 mál hafi verið bókuð í kerfi lögreglu frá klukkan 17 í gær til 5 í morgun. Lögregla sinnti, eins og í gær, eftirliti með umferð og stöðvaði og kærði nokkurn fjölda ökumanna fyrir að aka undir áhrifum, án ökuréttinda eða gegn rauðu ljósi. Þá hafði lögreglan aftur, eins ogí gær, afskipti af ungmennum sem voru undir áhrifum áfengis. Foreldrar þeirra sóttu þau á lögreglustöðina. Í dagbók lögreglu er einnig greint frá nokkrum ofurölvi einstaklingum sem lögreglan þurfti að aðstoða. Einhverjir þeirra voru til vandræða og voru vistaðir í fangaklefa. Þá var brotist inn í geymslu í hverfi 105 og þrír handteknir í hverfi 104 vegna hótana og brota á vopnalögum. Einnig var eitthvað um umferðaróhöpp. Í Kópavogi sem dæmi rann bíll á annan bíl eftir að ökumaður hafði ekki gengið nægilega vel frá. Í Árbæ hafði lögregla svo afskipti af ungmennum sem léku sér að því að kasta flugeldum í hús íbúa. Lögreglumál Umferð Börn og uppeldi Reykjavík Kópavogur Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Fleiri fréttir Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Sjá meira
Lögregla sinnti, eins og í gær, eftirliti með umferð og stöðvaði og kærði nokkurn fjölda ökumanna fyrir að aka undir áhrifum, án ökuréttinda eða gegn rauðu ljósi. Þá hafði lögreglan aftur, eins ogí gær, afskipti af ungmennum sem voru undir áhrifum áfengis. Foreldrar þeirra sóttu þau á lögreglustöðina. Í dagbók lögreglu er einnig greint frá nokkrum ofurölvi einstaklingum sem lögreglan þurfti að aðstoða. Einhverjir þeirra voru til vandræða og voru vistaðir í fangaklefa. Þá var brotist inn í geymslu í hverfi 105 og þrír handteknir í hverfi 104 vegna hótana og brota á vopnalögum. Einnig var eitthvað um umferðaróhöpp. Í Kópavogi sem dæmi rann bíll á annan bíl eftir að ökumaður hafði ekki gengið nægilega vel frá. Í Árbæ hafði lögregla svo afskipti af ungmennum sem léku sér að því að kasta flugeldum í hús íbúa.
Lögreglumál Umferð Börn og uppeldi Reykjavík Kópavogur Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Fleiri fréttir Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Sjá meira