Spurt um áhuga fólks á Degi í forystu í Reykjavík Lovísa Arnardóttir skrifar 20. október 2024 09:43 Dagur var borgarstjóri í Reykjavík en nú er verið að kanna hvort áhugi sé á að fá hann í landspólitík. Vísir/Vilhelm og Prósent Keyptar voru spurningar í spurningavagn Prósents til að kanna áhuga á framboði Dags B. Eggertssonar fyrrverandi borgarstjóra fyrir Samfylkinguna. Fjallað er um málið á vef Morgunblaðsins en þar kemur fram að flokkurinn sjálfur hafi ekki keypt spurningarnar og að þau viti ekki hver keypti þeir. Þar er einnig vísað í samtal við Dag þar sem hann sagði óvíst hvort að hann ætli að bjóða sig fram. Það væri í vinnslu innan flokksins. Spurt var hversu jákvætt eða neikvætt fólk væri gagnvart því að Dagur byði sig fram í Reykjavík.Prósent Í frétt mbl.is segir að í spurningavagninum hafi fólk verið spurt um allskonar málefni en svo spurt hvernig því litist á að hafa Dag í forystu fyrir Samfylkinguna í öðru Reykjavíkurkjördæmanna. Þá kemur einnig fram í frétt mbl.is að niðurstaða úr slíkum spurningum er ekki birt almenningi nema áhugi hafi verið hjá einhverjum að kaupa þær. Fjöldi framboða en ekki í fyrsta Fjölmargir hafa gefið út síðustu daga að þeir ætli sér fram fyrir Samfylkinguna. Síðast Alma Möller landlæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum, tvö af þríeykinu þekkta. Þau eru þó ekki í Reykjavíkurkjördæmunum. Gert er ráð fyrir að formaður flokksins, Kristrún Frostadóttir, leiði þar lista í Reykjavík suður eins og hún gerði í síðustu kosningum. Helga Vala Helgadóttir leiddi lista flokksins í Reykjavík norður í síðustu kosningum en hún hætti á þingi á kjörtímabilinu. Fyrir hana kom inn á þing Dagbjört Hákonardóttir. Hún sækist eftir áframhaldandi þingsetu og 2. til 3. sæti á lista flokksins. Þá hafa þeir Kristján Þórður Snæbjarnarson formaður Rafiðnaðarsambandsins og Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu, félags fanga, gefið út að þeir stefni á lista í Reykjavík, en ekki það fyrsta. Samfylkingin Alþingiskosningar 2024 Alþingi Borgarstjórn Reykjavík Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Vill að rödd hins almenna launamanns heyrist á Alþingi Kristján Þórður Snæbjarnarson formaður Rafiðnaðarsambandsins ætlar að blanda sér í pólitíkina og gefur kost á sér í 2. sæti hjá Samfylkingunni í öðru Reykjavíkurkjördæmanna. Hvort þeirra? Kristján Þórður segir að það verði svo bara að koma á daginn hvernig uppstillingarnefnd hagi sínum störfum. 18. október 2024 11:32 Guðmundur Ingi vill fara fram fyrir Samfylkinguna Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu, félags fanga, ætlar að gefa kost á sér í 3. til 4. sæti hjá Samfylkingunni i í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu. Þetta staðfestir Guðmundur Ingi í samtali við fréttastofu. 16. október 2024 13:48 Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Sjá meira
Fjallað er um málið á vef Morgunblaðsins en þar kemur fram að flokkurinn sjálfur hafi ekki keypt spurningarnar og að þau viti ekki hver keypti þeir. Þar er einnig vísað í samtal við Dag þar sem hann sagði óvíst hvort að hann ætli að bjóða sig fram. Það væri í vinnslu innan flokksins. Spurt var hversu jákvætt eða neikvætt fólk væri gagnvart því að Dagur byði sig fram í Reykjavík.Prósent Í frétt mbl.is segir að í spurningavagninum hafi fólk verið spurt um allskonar málefni en svo spurt hvernig því litist á að hafa Dag í forystu fyrir Samfylkinguna í öðru Reykjavíkurkjördæmanna. Þá kemur einnig fram í frétt mbl.is að niðurstaða úr slíkum spurningum er ekki birt almenningi nema áhugi hafi verið hjá einhverjum að kaupa þær. Fjöldi framboða en ekki í fyrsta Fjölmargir hafa gefið út síðustu daga að þeir ætli sér fram fyrir Samfylkinguna. Síðast Alma Möller landlæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum, tvö af þríeykinu þekkta. Þau eru þó ekki í Reykjavíkurkjördæmunum. Gert er ráð fyrir að formaður flokksins, Kristrún Frostadóttir, leiði þar lista í Reykjavík suður eins og hún gerði í síðustu kosningum. Helga Vala Helgadóttir leiddi lista flokksins í Reykjavík norður í síðustu kosningum en hún hætti á þingi á kjörtímabilinu. Fyrir hana kom inn á þing Dagbjört Hákonardóttir. Hún sækist eftir áframhaldandi þingsetu og 2. til 3. sæti á lista flokksins. Þá hafa þeir Kristján Þórður Snæbjarnarson formaður Rafiðnaðarsambandsins og Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu, félags fanga, gefið út að þeir stefni á lista í Reykjavík, en ekki það fyrsta.
Samfylkingin Alþingiskosningar 2024 Alþingi Borgarstjórn Reykjavík Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Vill að rödd hins almenna launamanns heyrist á Alþingi Kristján Þórður Snæbjarnarson formaður Rafiðnaðarsambandsins ætlar að blanda sér í pólitíkina og gefur kost á sér í 2. sæti hjá Samfylkingunni í öðru Reykjavíkurkjördæmanna. Hvort þeirra? Kristján Þórður segir að það verði svo bara að koma á daginn hvernig uppstillingarnefnd hagi sínum störfum. 18. október 2024 11:32 Guðmundur Ingi vill fara fram fyrir Samfylkinguna Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu, félags fanga, ætlar að gefa kost á sér í 3. til 4. sæti hjá Samfylkingunni i í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu. Þetta staðfestir Guðmundur Ingi í samtali við fréttastofu. 16. október 2024 13:48 Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Sjá meira
Vill að rödd hins almenna launamanns heyrist á Alþingi Kristján Þórður Snæbjarnarson formaður Rafiðnaðarsambandsins ætlar að blanda sér í pólitíkina og gefur kost á sér í 2. sæti hjá Samfylkingunni í öðru Reykjavíkurkjördæmanna. Hvort þeirra? Kristján Þórður segir að það verði svo bara að koma á daginn hvernig uppstillingarnefnd hagi sínum störfum. 18. október 2024 11:32
Guðmundur Ingi vill fara fram fyrir Samfylkinguna Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu, félags fanga, ætlar að gefa kost á sér í 3. til 4. sæti hjá Samfylkingunni i í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu. Þetta staðfestir Guðmundur Ingi í samtali við fréttastofu. 16. október 2024 13:48