„Ég þakka félögum kærlega fyrir traustið sem mér var sýnt þegar ég var kosin pólitískur leiðtogi flokksins á sviði Alþingis og sveitastjórna og oddviti í Reykjavík suður. Áfram Sósíalistar,“ segir Sanna.
Í könnun Maskínu í síðustu viku mældist flokkurinn með 5,2 prósenta fylgi og næði inn manni miðað við það.