Langþráður meistaratitill til New York Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. október 2024 15:30 Leikmenn New York Liberty fagna WNBA meistaratitlinum. getty/Elsa New York Liberty varð í nótt WNBA meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir sigur á Minnesota Lynx, 67-62, í framlengdum oddaleik. Liberty vann einvígið, 3-2. Jonquel Jones skoraði sautján stig fyrir Liberty og var valin verðmætasti leikmaður úrslitaeinvígisins. Stórstjarnan Sabrina Ionescu klikkaði á átján af nítján skotum sínum en það kom ekki að sök. Breanna Stewart skoraði þrettán stig og tók fimmtán fráköst fyrir Liberty. „Það er ekkert sem jafnast á við þessa tilfinningu,“ sagði Stewart eftir leikinn. „Stuðningsmennirnir hafa verið frábærir hvert sem við höfum farið. Að koma með meistaratitil til New York, þann fyrsta í sögu félagsins, er ótrúlegt. Ég get ekki beðið eftir því að fagna með borgarbúum. Það verður brjálað.“ NYC, THIS IS FOR YOU!!!!🗽YOUR 2024 WNBA CHAMPIONS🏆WE ALL WE GOT, WE ALL WE NEED💯🗣️ pic.twitter.com/mjYZW9jZv5— New York Liberty (@nyliberty) October 21, 2024 Liberty tapaði í fyrstu fimm úrslitaeinvígunum sem liðið komst í (1997, 1999, 2000, 2002 og 2023) en vann loks titilinn í ár. Þetta er fyrsti meistaratitill New York í stórri körfuboltadeild síðan New York Knicks varð NBA meistari 1973. New York Nets vann ABA deildina 1976 en þá voru aðeins sjö lið í deildinni og New York Stars vann WBL, kvennakörfuboltadeild sem var starfrækt á árunum 1978-81, fyrir 44 árum. WNBA Mest lesið „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Sjá meira
Jonquel Jones skoraði sautján stig fyrir Liberty og var valin verðmætasti leikmaður úrslitaeinvígisins. Stórstjarnan Sabrina Ionescu klikkaði á átján af nítján skotum sínum en það kom ekki að sök. Breanna Stewart skoraði þrettán stig og tók fimmtán fráköst fyrir Liberty. „Það er ekkert sem jafnast á við þessa tilfinningu,“ sagði Stewart eftir leikinn. „Stuðningsmennirnir hafa verið frábærir hvert sem við höfum farið. Að koma með meistaratitil til New York, þann fyrsta í sögu félagsins, er ótrúlegt. Ég get ekki beðið eftir því að fagna með borgarbúum. Það verður brjálað.“ NYC, THIS IS FOR YOU!!!!🗽YOUR 2024 WNBA CHAMPIONS🏆WE ALL WE GOT, WE ALL WE NEED💯🗣️ pic.twitter.com/mjYZW9jZv5— New York Liberty (@nyliberty) October 21, 2024 Liberty tapaði í fyrstu fimm úrslitaeinvígunum sem liðið komst í (1997, 1999, 2000, 2002 og 2023) en vann loks titilinn í ár. Þetta er fyrsti meistaratitill New York í stórri körfuboltadeild síðan New York Knicks varð NBA meistari 1973. New York Nets vann ABA deildina 1976 en þá voru aðeins sjö lið í deildinni og New York Stars vann WBL, kvennakörfuboltadeild sem var starfrækt á árunum 1978-81, fyrir 44 árum.
WNBA Mest lesið „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Sjá meira
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti