Lög um Bankasýsluna verði afnumin Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 23. október 2024 07:54 Jón Gunnar Jónsson forstjóri Bankasýslunnar (t.v.) og Lárus Blöndal fyrrverandi stjórnarformaður stofnunarinnar. Vísir/VIlhelm Bankasýsla ríkisins mun heyra sögunni til nái frumvarp fjármálaráðherra fram að ganga en drög að frumvarpi um afnám laga um Bankasýsluna voru lögð fram á þingi í gærkvöldi. Þetta hefur raunar lengi staðið til, en þáverandi formenn ríkisstjórnarflokkanna tilkynntu þær fyrirætlanir fyrst í apríl 2022. Verði frumvarpið að lögum nú munu verkefni stofnunarinnar færast til Fjármálaráðuneytisins. Bankasýslan var upphaflega stofnuð eftir hrun þegar stórir eignarhlutar í fjármálafyrirtækjum lentu í höndum ríkisins. Á sínum tíma var Bankasýslan stofnuð til þess að „auka trúverðugleika eigendaákvarðana ríkisins í málefnum bankanna svo daglegur rekstur þeirra sé hafinn yfir vafa um pólitísk afskipti“, eins og það var orðað í athugasemdum við frumvarpið á sínum tíma. Þetta gekk þó ekki alveg eftir og eftir hina miklu gagnrýni sem kom upp við söluna á hlut í Íslandsbanka í mars 2022, sem leiddi meðal annars til afsagnar fjármálaráðherra, var ákveðið að leggja stofnunina niður. Áður hafði stofnunin sætt margskonar gagnrýni og oft áður hafði verið talað um að leggja hana niður, án þess að af því hafi orðið. Drög að slíku frumvarpi eru nú loks komin fram að nú er að sjá hvort þingmenn nái að afgreiða málið fyrir komandi kosningar. Nái lögin fram að ganga verður Bankasýslan úr sögunni um næstu áramót. Salan á Íslandsbanka Fjármálafyrirtæki Afsögn Bjarna sem fjármálaráðherra Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Tengdar fréttir Bankasýsla ríkisins verði lögð niður Til stendur að leggja niður Bankasýslu ríkisins og flytja verkefni hennar til fjármála- og efnahagsráðuneytis. Fjármálaráðherra birti í samráðsgátt stjórnvalda drög til umsagnar að frumvarpi þar sem lagt er til að sérstök lög sem nú gilda um Bankasýsluna verði felld úr gildi. 10. júlí 2024 12:58 Bankasýsla ríkisins stofnuð Bankasýsla ríkisins verður að veruleika samþykki alþingi nýtt frumvarp Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra. 21. júní 2009 14:04 Bankasýsla ríkisins starfar áfram í hálft ár til viðbótar Stjórnarliðar voru harðlega gagnrýndir í gær fyrir því hvernig staðið hefur verið að málefnum Bankasýslunnar. Verkefni hennar munu færast inn í fjármálaráðuneytið á miðju næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpi. 17. desember 2014 07:15 Bjarni segir af sér þingmennsku Bjarni Harðarson, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur ákveðið að segja af sér þingmennsku í kjölfar þess að hann sendi í gær aðstoðarmanni sínum fyrirmæli um að senda bréf, þar sem ráðist er harkalega að Valgerði Sverrisdóttur varaformanni, undir nafnleynd á íslenska fjölmiðla. Svo illa vildi til að fyrirmælin bárust öllum fjölmiðlum landsins. 11. nóvember 2008 10:01 Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Sjá meira
Þetta hefur raunar lengi staðið til, en þáverandi formenn ríkisstjórnarflokkanna tilkynntu þær fyrirætlanir fyrst í apríl 2022. Verði frumvarpið að lögum nú munu verkefni stofnunarinnar færast til Fjármálaráðuneytisins. Bankasýslan var upphaflega stofnuð eftir hrun þegar stórir eignarhlutar í fjármálafyrirtækjum lentu í höndum ríkisins. Á sínum tíma var Bankasýslan stofnuð til þess að „auka trúverðugleika eigendaákvarðana ríkisins í málefnum bankanna svo daglegur rekstur þeirra sé hafinn yfir vafa um pólitísk afskipti“, eins og það var orðað í athugasemdum við frumvarpið á sínum tíma. Þetta gekk þó ekki alveg eftir og eftir hina miklu gagnrýni sem kom upp við söluna á hlut í Íslandsbanka í mars 2022, sem leiddi meðal annars til afsagnar fjármálaráðherra, var ákveðið að leggja stofnunina niður. Áður hafði stofnunin sætt margskonar gagnrýni og oft áður hafði verið talað um að leggja hana niður, án þess að af því hafi orðið. Drög að slíku frumvarpi eru nú loks komin fram að nú er að sjá hvort þingmenn nái að afgreiða málið fyrir komandi kosningar. Nái lögin fram að ganga verður Bankasýslan úr sögunni um næstu áramót.
Salan á Íslandsbanka Fjármálafyrirtæki Afsögn Bjarna sem fjármálaráðherra Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Tengdar fréttir Bankasýsla ríkisins verði lögð niður Til stendur að leggja niður Bankasýslu ríkisins og flytja verkefni hennar til fjármála- og efnahagsráðuneytis. Fjármálaráðherra birti í samráðsgátt stjórnvalda drög til umsagnar að frumvarpi þar sem lagt er til að sérstök lög sem nú gilda um Bankasýsluna verði felld úr gildi. 10. júlí 2024 12:58 Bankasýsla ríkisins stofnuð Bankasýsla ríkisins verður að veruleika samþykki alþingi nýtt frumvarp Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra. 21. júní 2009 14:04 Bankasýsla ríkisins starfar áfram í hálft ár til viðbótar Stjórnarliðar voru harðlega gagnrýndir í gær fyrir því hvernig staðið hefur verið að málefnum Bankasýslunnar. Verkefni hennar munu færast inn í fjármálaráðuneytið á miðju næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpi. 17. desember 2014 07:15 Bjarni segir af sér þingmennsku Bjarni Harðarson, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur ákveðið að segja af sér þingmennsku í kjölfar þess að hann sendi í gær aðstoðarmanni sínum fyrirmæli um að senda bréf, þar sem ráðist er harkalega að Valgerði Sverrisdóttur varaformanni, undir nafnleynd á íslenska fjölmiðla. Svo illa vildi til að fyrirmælin bárust öllum fjölmiðlum landsins. 11. nóvember 2008 10:01 Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Sjá meira
Bankasýsla ríkisins verði lögð niður Til stendur að leggja niður Bankasýslu ríkisins og flytja verkefni hennar til fjármála- og efnahagsráðuneytis. Fjármálaráðherra birti í samráðsgátt stjórnvalda drög til umsagnar að frumvarpi þar sem lagt er til að sérstök lög sem nú gilda um Bankasýsluna verði felld úr gildi. 10. júlí 2024 12:58
Bankasýsla ríkisins stofnuð Bankasýsla ríkisins verður að veruleika samþykki alþingi nýtt frumvarp Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra. 21. júní 2009 14:04
Bankasýsla ríkisins starfar áfram í hálft ár til viðbótar Stjórnarliðar voru harðlega gagnrýndir í gær fyrir því hvernig staðið hefur verið að málefnum Bankasýslunnar. Verkefni hennar munu færast inn í fjármálaráðuneytið á miðju næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpi. 17. desember 2014 07:15
Bjarni segir af sér þingmennsku Bjarni Harðarson, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur ákveðið að segja af sér þingmennsku í kjölfar þess að hann sendi í gær aðstoðarmanni sínum fyrirmæli um að senda bréf, þar sem ráðist er harkalega að Valgerði Sverrisdóttur varaformanni, undir nafnleynd á íslenska fjölmiðla. Svo illa vildi til að fyrirmælin bárust öllum fjölmiðlum landsins. 11. nóvember 2008 10:01