Í öðru sæti er Ágúst Bjarni Garðarsson, þingmaður, og í því þriðja er Vala Garðarsdóttir, fornleifafræðingur.
„Ég er í senn auðmjúkur og þakklátur fyrir það traust sem mér er sýnt og er fullur tilhlökkunar fyrir baráttunni fram undan með þessum öfluga hópi fólks sem skipar lista Framsóknar í kjördæminu.“ segir Willum Þór Þórsson oddviti listans í tilkynningu.
Listinn í heild sinni:
1. Willum Þór Þórsson, Kópavogi, ráðherra.
2. Ágúst Bjarni Garðarsson, Hafnarfirði, þingmaður.
3. Vala Garðarsdóttir , Mosfellsbæ, fornleifafræðingur.
4. Margrét Vala Marteinsdóttir, Hafnarfirði, forstöðumaður og bæjarfulltrúi.
5. Heiðdís Geirsdóttir, Kópavogi, félagsfræðingur.
6. Svandís Dóra Einarsdóttir, Kópavogi, leikkona.
7. Einar Þór Einarsson, Garðabæ, framkvæmdastjóri.
8. Rakel Norðfjörð Vilhjálmsdóttir, Garðabæ, verkefnastjóri.
9. Sigrún Sunna Skúladóttir, Kópavogi, lektor við hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild og form. Beinverndar.
10. Kjartan Helgi Ólafsson, Mosfellsbæ, meistaranemi.
11. Eyrún Erla Gestsdóttir, Kópavogi, skíðakona og nemi.
12. Hjördís Guðný Guðmundsdóttir, Garðabæ, kennari og form. Kvenna í Framsókn.
13. Urður Björg Gísladóttir, Garðabæ, löggiltur heyrnarfræðingur.
14. Árni Rúnar Árnason, Hafnarfirði Tækjavörður.
15. Bergrún Ósk Ólafsdóttir, Kópavogi, verkefnastjóri.
16. Guðmundur Einarsson, Seltjarnarnesi, fyrrv. forstjóri og eftirlaunaþegi.
17. Björg Baldursdóttir, Kópavogi, skólastjóri og bæjarfulltrúi.
18. Einar Sveinbjörnsson, Garðabæ, veðurfræðingur.
19. Valdimar Sigurjónsson, Hafnarfirði, framkvæmdastjóri.
20. Kristján Guðmundsson, Kópavogi, læknir.
21. Linda Hrönn Þórisdóttir, Hafnarfirði, kennari.
22. Gunnar Sær Ragnarsson, Kópavogi, lögfræðingur.
23. Halla Karen Kristjánsdóttir, Mosfellsbæ, íþróttakennari og bæjarfulltrúi.
24. Sigurjón Örn Þórsson, Kópavogi, framkvæmdastjóri.
25. Valdimar Víðisson, Hafnarfirði, skólastjóri og bæjarfulltrúi.
26. Baldur Þór Baldvinsson Kópavogi, eftirlaunaþegi.
27. Eygló Þóra Harðardóttir, Mosfellsbæ, verkefnastjóri og fyrrv. ráðherra.
28. Úlfar Ármannsson. Garðabæ, framkvæmdastjóri.