Willum leiðir Framsókn í Suðvesturkjördæmi Samúel Karl Ólason skrifar 26. október 2024 12:01 Willum, Ágúst og Vala. Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, mun leiða lista Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi. Kjördæmissamband Framsóknar í kjördæminu hefur samþykkt framboðslistann. Í öðru sæti er Ágúst Bjarni Garðarsson, þingmaður, og í því þriðja er Vala Garðarsdóttir, fornleifafræðingur. „Ég er í senn auðmjúkur og þakklátur fyrir það traust sem mér er sýnt og er fullur tilhlökkunar fyrir baráttunni fram undan með þessum öfluga hópi fólks sem skipar lista Framsóknar í kjördæminu.“ segir Willum Þór Þórsson oddviti listans í tilkynningu. Listinn í heild sinni: 1. Willum Þór Þórsson, Kópavogi, ráðherra. 2. Ágúst Bjarni Garðarsson, Hafnarfirði, þingmaður. 3. Vala Garðarsdóttir , Mosfellsbæ, fornleifafræðingur. 4. Margrét Vala Marteinsdóttir, Hafnarfirði, forstöðumaður og bæjarfulltrúi. 5. Heiðdís Geirsdóttir, Kópavogi, félagsfræðingur. 6. Svandís Dóra Einarsdóttir, Kópavogi, leikkona. 7. Einar Þór Einarsson, Garðabæ, framkvæmdastjóri. 8. Rakel Norðfjörð Vilhjálmsdóttir, Garðabæ, verkefnastjóri. 9. Sigrún Sunna Skúladóttir, Kópavogi, lektor við hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild og form. Beinverndar. 10. Kjartan Helgi Ólafsson, Mosfellsbæ, meistaranemi. 11. Eyrún Erla Gestsdóttir, Kópavogi, skíðakona og nemi. 12. Hjördís Guðný Guðmundsdóttir, Garðabæ, kennari og form. Kvenna í Framsókn. 13. Urður Björg Gísladóttir, Garðabæ, löggiltur heyrnarfræðingur. 14. Árni Rúnar Árnason, Hafnarfirði Tækjavörður. 15. Bergrún Ósk Ólafsdóttir, Kópavogi, verkefnastjóri. 16. Guðmundur Einarsson, Seltjarnarnesi, fyrrv. forstjóri og eftirlaunaþegi. 17. Björg Baldursdóttir, Kópavogi, skólastjóri og bæjarfulltrúi. 18. Einar Sveinbjörnsson, Garðabæ, veðurfræðingur. 19. Valdimar Sigurjónsson, Hafnarfirði, framkvæmdastjóri. 20. Kristján Guðmundsson, Kópavogi, læknir. 21. Linda Hrönn Þórisdóttir, Hafnarfirði, kennari. 22. Gunnar Sær Ragnarsson, Kópavogi, lögfræðingur. 23. Halla Karen Kristjánsdóttir, Mosfellsbæ, íþróttakennari og bæjarfulltrúi. 24. Sigurjón Örn Þórsson, Kópavogi, framkvæmdastjóri. 25. Valdimar Víðisson, Hafnarfirði, skólastjóri og bæjarfulltrúi. 26. Baldur Þór Baldvinsson Kópavogi, eftirlaunaþegi. 27. Eygló Þóra Harðardóttir, Mosfellsbæ, verkefnastjóri og fyrrv. ráðherra. 28. Úlfar Ármannsson. Garðabæ, framkvæmdastjóri. Framsóknarflokkurinn Suðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Í öðru sæti er Ágúst Bjarni Garðarsson, þingmaður, og í því þriðja er Vala Garðarsdóttir, fornleifafræðingur. „Ég er í senn auðmjúkur og þakklátur fyrir það traust sem mér er sýnt og er fullur tilhlökkunar fyrir baráttunni fram undan með þessum öfluga hópi fólks sem skipar lista Framsóknar í kjördæminu.“ segir Willum Þór Þórsson oddviti listans í tilkynningu. Listinn í heild sinni: 1. Willum Þór Þórsson, Kópavogi, ráðherra. 2. Ágúst Bjarni Garðarsson, Hafnarfirði, þingmaður. 3. Vala Garðarsdóttir , Mosfellsbæ, fornleifafræðingur. 4. Margrét Vala Marteinsdóttir, Hafnarfirði, forstöðumaður og bæjarfulltrúi. 5. Heiðdís Geirsdóttir, Kópavogi, félagsfræðingur. 6. Svandís Dóra Einarsdóttir, Kópavogi, leikkona. 7. Einar Þór Einarsson, Garðabæ, framkvæmdastjóri. 8. Rakel Norðfjörð Vilhjálmsdóttir, Garðabæ, verkefnastjóri. 9. Sigrún Sunna Skúladóttir, Kópavogi, lektor við hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild og form. Beinverndar. 10. Kjartan Helgi Ólafsson, Mosfellsbæ, meistaranemi. 11. Eyrún Erla Gestsdóttir, Kópavogi, skíðakona og nemi. 12. Hjördís Guðný Guðmundsdóttir, Garðabæ, kennari og form. Kvenna í Framsókn. 13. Urður Björg Gísladóttir, Garðabæ, löggiltur heyrnarfræðingur. 14. Árni Rúnar Árnason, Hafnarfirði Tækjavörður. 15. Bergrún Ósk Ólafsdóttir, Kópavogi, verkefnastjóri. 16. Guðmundur Einarsson, Seltjarnarnesi, fyrrv. forstjóri og eftirlaunaþegi. 17. Björg Baldursdóttir, Kópavogi, skólastjóri og bæjarfulltrúi. 18. Einar Sveinbjörnsson, Garðabæ, veðurfræðingur. 19. Valdimar Sigurjónsson, Hafnarfirði, framkvæmdastjóri. 20. Kristján Guðmundsson, Kópavogi, læknir. 21. Linda Hrönn Þórisdóttir, Hafnarfirði, kennari. 22. Gunnar Sær Ragnarsson, Kópavogi, lögfræðingur. 23. Halla Karen Kristjánsdóttir, Mosfellsbæ, íþróttakennari og bæjarfulltrúi. 24. Sigurjón Örn Þórsson, Kópavogi, framkvæmdastjóri. 25. Valdimar Víðisson, Hafnarfirði, skólastjóri og bæjarfulltrúi. 26. Baldur Þór Baldvinsson Kópavogi, eftirlaunaþegi. 27. Eygló Þóra Harðardóttir, Mosfellsbæ, verkefnastjóri og fyrrv. ráðherra. 28. Úlfar Ármannsson. Garðabæ, framkvæmdastjóri.
Framsóknarflokkurinn Suðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira