Ísland og Bandaríkin áttust við í vináttulandsleik síðastliðinn fimmtudag og þá höfðu Bandaríkin betur, 3-1. Þorsteinn gerir sex breytingar á liðinu frá þeim leik.
Cecilía Rán Rúnarsdóttir kemur í markið fyrir Thelmu Ívarsdóttur og þær Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, Hlín Eiríksdóttir og Guðný Árnadóttir koma einnig inn.
👀 Byrjunarliðið gegn Bandaríkjunum!
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 27, 2024
📺 Bein útsending á síðu KSÍ í Sjónvarpi Símans.
👉 https://t.co/kcD0igt92j
Our starting lineup agaist USA today in Nashville.#viðerumísland pic.twitter.com/zigO9cjAfj