Mark beint úr horni dugði ekki til Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. október 2024 23:29 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skorai mark Íslands, beint úr horni. Matthew Maxey/Icon Sportswire via Getty Images Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 3-1 tap er liðið mætti Bandaríkjunum í vináttuleik í kvöld. Bandaríkin og Ísland voru að mætast í annað sinn á fjórum dögum, en liðin mættust einnig síðastliðinn fimmtudag. Þá unnu Bandaríkin 3-1 sigur. Lengi vel stefndi í að íslenska liðið myndi hefna fyrir tapið eftir að Karólína Lea Vilhjálmsdóttir kom Íslendingum yfir á 31. mínútu með marki beint úr hornspyrnu. Karólína tók þá hornspyrnu frá vinstri og snéri boltanum yfir Casey Murphy í bandaríska markinu. MAAAAARK!BEINT. ÚR. HORNI!WOW! Straight from a corner kick!#viðerumísland pic.twitter.com/uY6yptuvhr— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 27, 2024 Þetta reyndist eina mark fyrri hálfleiksins og staðan því 1-0, Íslandi í vil, þegar liðin gengu til búningsherbergja. Bandaríska liðið sótti stíft í síðari hálfleik og uppskar loks jöfnunarmark á 72. mínútu þegar Lynn Williams kom boltanum í netið. Fjórum mínútum síðar tóku bandarísku stúlkurnar svo forystuna þegar Lindsey Horan skoraði gott mark áður en Emma Sears bætti þriðja markinu við í uppbótartíma. Niðurstaðan því 3-1 sigur Bandaríkjanna, en bandarísku stelpurnar eru nú taplausar í síðustu 17 leikjum sínum. Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Bandaríkin og Ísland voru að mætast í annað sinn á fjórum dögum, en liðin mættust einnig síðastliðinn fimmtudag. Þá unnu Bandaríkin 3-1 sigur. Lengi vel stefndi í að íslenska liðið myndi hefna fyrir tapið eftir að Karólína Lea Vilhjálmsdóttir kom Íslendingum yfir á 31. mínútu með marki beint úr hornspyrnu. Karólína tók þá hornspyrnu frá vinstri og snéri boltanum yfir Casey Murphy í bandaríska markinu. MAAAAARK!BEINT. ÚR. HORNI!WOW! Straight from a corner kick!#viðerumísland pic.twitter.com/uY6yptuvhr— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 27, 2024 Þetta reyndist eina mark fyrri hálfleiksins og staðan því 1-0, Íslandi í vil, þegar liðin gengu til búningsherbergja. Bandaríska liðið sótti stíft í síðari hálfleik og uppskar loks jöfnunarmark á 72. mínútu þegar Lynn Williams kom boltanum í netið. Fjórum mínútum síðar tóku bandarísku stúlkurnar svo forystuna þegar Lindsey Horan skoraði gott mark áður en Emma Sears bætti þriðja markinu við í uppbótartíma. Niðurstaðan því 3-1 sigur Bandaríkjanna, en bandarísku stelpurnar eru nú taplausar í síðustu 17 leikjum sínum.
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn