Telja að Rodri vinni Gullboltann og Vinícius mæti því ekki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. október 2024 18:03 Vinícius Júnior mun ekki mæta á afhendingu Gullboltans í kvöld ef marka má íþróttamiðilinn The Athletic. EPA-EFE/KIKO HUESCA Talið er að Rodri, miðjumaður Manchester City og Spánar, fái Gullboltann í kvöld en þau verðlaun fær sá knattspyrnumaður sem tímaritið France Football telur hafa verið bestan undanfarið ár. Það er The Athletic sem greinir frá því að Rodri, sem varð Englandsmeistari með Man City á síðustu leiktíð og síðar meir Evrópumeistari með Spánverjum í sumar, hljóti verðlaunin. Fyrir fram var talið að brasilíski framherjinn Vinícius Júnior myndi vinna verðlaunin en hann var allt í öllu þegar Real Madríd varð Spánar- og Evrópumeistari síðasta vor. Real Madrid believe that Manchester City midfielder Rodri will be announced as the winner of the 2024 Ballon d’Or later today, beating Vinicius Junior to the award.The Brazil international is not expected to attend Monday’s ceremony in Paris in anticipation of the outcome.… pic.twitter.com/D0i1VAtHjy— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 28, 2024 The Athletic telur hins vegar að þar sem Rodri sé líklegastur til að hreppa hnossið þá muni Vinícius Jr. halda sig heima í Madríd og sniðganga verðlaunaafhendinguna. Gullboltinn (Ballon d‘Or) hefur verið veittur frá árinu 1956 í karlaflokki en frá árinu 2018 í kvennaflokki. Talið er að Aitana Bonmatí, miðjumaður Barcelona og Spánar, „verji“ titilinn í kvennaflokki. Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Sjá meira
Það er The Athletic sem greinir frá því að Rodri, sem varð Englandsmeistari með Man City á síðustu leiktíð og síðar meir Evrópumeistari með Spánverjum í sumar, hljóti verðlaunin. Fyrir fram var talið að brasilíski framherjinn Vinícius Júnior myndi vinna verðlaunin en hann var allt í öllu þegar Real Madríd varð Spánar- og Evrópumeistari síðasta vor. Real Madrid believe that Manchester City midfielder Rodri will be announced as the winner of the 2024 Ballon d’Or later today, beating Vinicius Junior to the award.The Brazil international is not expected to attend Monday’s ceremony in Paris in anticipation of the outcome.… pic.twitter.com/D0i1VAtHjy— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 28, 2024 The Athletic telur hins vegar að þar sem Rodri sé líklegastur til að hreppa hnossið þá muni Vinícius Jr. halda sig heima í Madríd og sniðganga verðlaunaafhendinguna. Gullboltinn (Ballon d‘Or) hefur verið veittur frá árinu 1956 í karlaflokki en frá árinu 2018 í kvennaflokki. Talið er að Aitana Bonmatí, miðjumaður Barcelona og Spánar, „verji“ titilinn í kvennaflokki.
Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Sjá meira