Ein sú besta ólétt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. október 2024 22:32 Nora Mørk í einum af fjölmörgum landsleikjum sínum. Slavko Midzor/Getty Images Norska handknattleikskonan Nora Mørk er ólétt. Hún hefur undanfarin ár verið ein albesta handknattleikskona heims. Faðirinn er sænski handknattleiksmaðurinn Jerry Tollbring en hann spilar með Füchse Berlín í Þýskalandi. Mørk greindi frá óléttunni á Instagram-síðu sinni þar sem hún og Tollbrying eru með sónarmynd ásamt því að klæðast derhúfum þar sem á stendur „Mamma“ og „Pabbi.“ View this post on Instagram A post shared by Nora Mørk (@noramrk_9) Þórir Hergeirsson stýrir Noregi í síðasta sinn á Evrópumótinu sem fram fer í desember. Það var vitað að Noregur yrði án Mørk á mótinu þar sem hún hefur verið að glíma við meiðsli frá því að Ólympíuleikunum lauk í ágúst. Þar áður hafði hún glímd við erfið meiðsli á HM á síðasta ári en sagði Þóri hreinlega ekki hversu alvarleg meiðslin væru. Verðandi arftaki Þóris, Ole Gustav Gjekstad, hefur þegar talað við Mørk og óskar henni innilega til hamingju. Hann vonast þó að skórnir séu ekki á leiðinni upp á hillu. „Það er fullt af leikmönnum sem koma sterkari til baka eftir að hafa verið óléttar. Við sjáum það í landsliðinu. Þetta eru gleðifréttir og við erum ánægð fyrir hennar hönd. Ég vona að við sjáum hana í bæði búning félagsliðs hennar sem og Noregs á nýjan leik en nú þarf hún að einbeita sér að öðrum hlutum,“ sagði Gjekstad í viðtali við VG. Mørk spilar í dag með Esbjerg í Danmörku og hefur gert frá árinu 2022. Hún hefur einnig spilað í Rúmeníu, Ungverjalandi og heimalandinu. Hún hefur unnið Meistaradeild Evrópu alls sex sinnum, fjöldan allan af landstitlum ásamt því að verða heimsmeistari tvívegis með Noregi og fimm sinnum Evrópumeistari. Norski handboltinn Barnalán Tengdar fréttir Þórir undrandi á hve slæm staðan var og hlífir leikmönnum Þórir Hergeirsson, fráfarandi landsliðsþjálfari Noregs í handbolta kvenna, segir það hafa komið sér á óvart hve háa upphæð norska félagið Vipers þurfti að greiða til að forða sér frá gjaldþroti á síðustu stundu. 23. október 2024 14:17 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira
Mørk greindi frá óléttunni á Instagram-síðu sinni þar sem hún og Tollbrying eru með sónarmynd ásamt því að klæðast derhúfum þar sem á stendur „Mamma“ og „Pabbi.“ View this post on Instagram A post shared by Nora Mørk (@noramrk_9) Þórir Hergeirsson stýrir Noregi í síðasta sinn á Evrópumótinu sem fram fer í desember. Það var vitað að Noregur yrði án Mørk á mótinu þar sem hún hefur verið að glíma við meiðsli frá því að Ólympíuleikunum lauk í ágúst. Þar áður hafði hún glímd við erfið meiðsli á HM á síðasta ári en sagði Þóri hreinlega ekki hversu alvarleg meiðslin væru. Verðandi arftaki Þóris, Ole Gustav Gjekstad, hefur þegar talað við Mørk og óskar henni innilega til hamingju. Hann vonast þó að skórnir séu ekki á leiðinni upp á hillu. „Það er fullt af leikmönnum sem koma sterkari til baka eftir að hafa verið óléttar. Við sjáum það í landsliðinu. Þetta eru gleðifréttir og við erum ánægð fyrir hennar hönd. Ég vona að við sjáum hana í bæði búning félagsliðs hennar sem og Noregs á nýjan leik en nú þarf hún að einbeita sér að öðrum hlutum,“ sagði Gjekstad í viðtali við VG. Mørk spilar í dag með Esbjerg í Danmörku og hefur gert frá árinu 2022. Hún hefur einnig spilað í Rúmeníu, Ungverjalandi og heimalandinu. Hún hefur unnið Meistaradeild Evrópu alls sex sinnum, fjöldan allan af landstitlum ásamt því að verða heimsmeistari tvívegis með Noregi og fimm sinnum Evrópumeistari.
Norski handboltinn Barnalán Tengdar fréttir Þórir undrandi á hve slæm staðan var og hlífir leikmönnum Þórir Hergeirsson, fráfarandi landsliðsþjálfari Noregs í handbolta kvenna, segir það hafa komið sér á óvart hve háa upphæð norska félagið Vipers þurfti að greiða til að forða sér frá gjaldþroti á síðustu stundu. 23. október 2024 14:17 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira
Þórir undrandi á hve slæm staðan var og hlífir leikmönnum Þórir Hergeirsson, fráfarandi landsliðsþjálfari Noregs í handbolta kvenna, segir það hafa komið sér á óvart hve háa upphæð norska félagið Vipers þurfti að greiða til að forða sér frá gjaldþroti á síðustu stundu. 23. október 2024 14:17