Rodri bestur í heimi 2024 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. október 2024 22:00 Rodri fer heim með Gullboltann. Crystal Pix/Getty Images Spænski miðjumaðurinn Rodri hlýtur Gullboltans árið 2024. Það þýðir að hann er besti leikmaður í heimi að mati franska tímaritsins France Football. Það hefur verðlaunað besta knattspyrnumanns heims ár hvert frá árinu 1956. Rodri var mikilvægur hlekkur í liði Manchester City sem varð Englandsmeistari fjórða árið í röð síðasta vor. Hann gat ekki fagnað lengi þar sem miðjumaðurinn öflugi, sem nú er frá vegna meiðsla, var einnig í stóru hlutverki þegar Spánn varð Evrópumeistari í sumar. RODRI IS THE 2024 MEN'S BALLON D'OR! #ballondor @ManCity @ChampionsLeague pic.twitter.com/heWvSQsOxn— Ballon d'Or (@ballondor) October 28, 2024 Fyrir daginn í dag var talið að brasilíski framherjinn Vinícius Júnior myndi fara heim með Gullboltann en í dag var því lekið að Rodri mynda vinna. Í kjölfarið hættu allir leikmenn Real Madríd, sem og þjálfari liðsins Carlo Ancelotti, við að mæta á athöfnina. Vini Jr. var í 2. sæti en hann stóð uppi sem Spánar- og Evrópumeistari með Real Madríd síðasta vor. Liðsfélagi hans Jude Bellingham var svo í 3. sæti eftir frábært fyrsta tímabil hjá Real. HERE IS THE 2024 BALLON D'OR RANKING! #ballondor @ChampionsLeague pic.twitter.com/3aPyAe5yAr— Ballon d'Or (@ballondor) October 28, 2024 Fótbolti Tengdar fréttir Bonmatí best í heimi annað árið í röð Aitana Bonmatí, miðjumaður Spánar og Barcelona, hlaut í kvöld Gullboltann í kvennaflokki annað árið í röð. 28. október 2024 21:29 Real Madríd og Barcelona lið ársins Real Madríd hlaut í kvöld verðlaun sem lið ársins í karlaflokki á meðan Barcelona hlaut sömu verðlaun í kvennaflokki. Markvörður ársins er Emi Martínez á meðan þjálfarar ársins eru Emma Hayes og Carlo Ancelotti. 28. október 2024 20:49 Yamal besti ungi leikmaður heims Evrópumeistarinn Lamine Yamal vann í kvöld Kopa-verðlaunin sem eru hluti af verðlaunahátíðinni þegar Gullboltinn er tilkynntur. Verðlaunin hlýtur besti leikmaður heims undir 21 árs aldri. 28. október 2024 20:39 Glódís Perla í 22. sæti yfir bestu leikmenn heims Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Þýskalandsmeistara Bayern München og íslenska landsliðsins í fótbolta, er 22. besta knattspyrnukona heims samkvæmt franska tímaritinu France Football. Tímaritið hefur veitt Gullboltann í kvennaflokki frá árinu 2018. 28. október 2024 17:01 Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Sjá meira
Rodri var mikilvægur hlekkur í liði Manchester City sem varð Englandsmeistari fjórða árið í röð síðasta vor. Hann gat ekki fagnað lengi þar sem miðjumaðurinn öflugi, sem nú er frá vegna meiðsla, var einnig í stóru hlutverki þegar Spánn varð Evrópumeistari í sumar. RODRI IS THE 2024 MEN'S BALLON D'OR! #ballondor @ManCity @ChampionsLeague pic.twitter.com/heWvSQsOxn— Ballon d'Or (@ballondor) October 28, 2024 Fyrir daginn í dag var talið að brasilíski framherjinn Vinícius Júnior myndi fara heim með Gullboltann en í dag var því lekið að Rodri mynda vinna. Í kjölfarið hættu allir leikmenn Real Madríd, sem og þjálfari liðsins Carlo Ancelotti, við að mæta á athöfnina. Vini Jr. var í 2. sæti en hann stóð uppi sem Spánar- og Evrópumeistari með Real Madríd síðasta vor. Liðsfélagi hans Jude Bellingham var svo í 3. sæti eftir frábært fyrsta tímabil hjá Real. HERE IS THE 2024 BALLON D'OR RANKING! #ballondor @ChampionsLeague pic.twitter.com/3aPyAe5yAr— Ballon d'Or (@ballondor) October 28, 2024
Fótbolti Tengdar fréttir Bonmatí best í heimi annað árið í röð Aitana Bonmatí, miðjumaður Spánar og Barcelona, hlaut í kvöld Gullboltann í kvennaflokki annað árið í röð. 28. október 2024 21:29 Real Madríd og Barcelona lið ársins Real Madríd hlaut í kvöld verðlaun sem lið ársins í karlaflokki á meðan Barcelona hlaut sömu verðlaun í kvennaflokki. Markvörður ársins er Emi Martínez á meðan þjálfarar ársins eru Emma Hayes og Carlo Ancelotti. 28. október 2024 20:49 Yamal besti ungi leikmaður heims Evrópumeistarinn Lamine Yamal vann í kvöld Kopa-verðlaunin sem eru hluti af verðlaunahátíðinni þegar Gullboltinn er tilkynntur. Verðlaunin hlýtur besti leikmaður heims undir 21 árs aldri. 28. október 2024 20:39 Glódís Perla í 22. sæti yfir bestu leikmenn heims Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Þýskalandsmeistara Bayern München og íslenska landsliðsins í fótbolta, er 22. besta knattspyrnukona heims samkvæmt franska tímaritinu France Football. Tímaritið hefur veitt Gullboltann í kvennaflokki frá árinu 2018. 28. október 2024 17:01 Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Sjá meira
Bonmatí best í heimi annað árið í röð Aitana Bonmatí, miðjumaður Spánar og Barcelona, hlaut í kvöld Gullboltann í kvennaflokki annað árið í röð. 28. október 2024 21:29
Real Madríd og Barcelona lið ársins Real Madríd hlaut í kvöld verðlaun sem lið ársins í karlaflokki á meðan Barcelona hlaut sömu verðlaun í kvennaflokki. Markvörður ársins er Emi Martínez á meðan þjálfarar ársins eru Emma Hayes og Carlo Ancelotti. 28. október 2024 20:49
Yamal besti ungi leikmaður heims Evrópumeistarinn Lamine Yamal vann í kvöld Kopa-verðlaunin sem eru hluti af verðlaunahátíðinni þegar Gullboltinn er tilkynntur. Verðlaunin hlýtur besti leikmaður heims undir 21 árs aldri. 28. október 2024 20:39
Glódís Perla í 22. sæti yfir bestu leikmenn heims Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Þýskalandsmeistara Bayern München og íslenska landsliðsins í fótbolta, er 22. besta knattspyrnukona heims samkvæmt franska tímaritinu France Football. Tímaritið hefur veitt Gullboltann í kvennaflokki frá árinu 2018. 28. október 2024 17:01