Frettatiminn.is og ég urðum fyrir netárás Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar 29. október 2024 08:32 Fyrir nokkrum vikum skrifaði ég grein um hakkara á Íslandi sem og erlendis: https://frettatiminn.is/22/09/2024/hakkarar-sem-beita-fjarkugun-rusta-lifinu-og-na-til-barnanna/ Þar fer ég yfir fyrirtæki á Íslandi eins og Vodafone, Háskólann í Reykjavík, tæknifyrirtæki hér á landi og önnur fyrirtæki sem hafa orðið fyrir hökkun hér á Íslandi. Einnig tala ég um svikapósta í nafni fyrirtækja sem eru orðnir frekar algengir. Ég tala einnig um fleiri sem orðið hafa fyrir hökkunum hér á landi svo sem einstaklinga, venjulegt fólk eins og mig og þig sem hefur orðið fyrir broti á friðhelgi einkalífsins sem gerist í nútíma samfélagi í hverri viku og ég skrifa sérstaklega um eina mjög alvarlega hökkun gegn fjölskyldukonu á miðjum aldri hér á Íslandi. Ég hvet þig til að lesa greinina því hún sýnir hversu alvarlegt þetta er orðið í okkar samfélagi. https://frettatiminn.is/22/09/2024/hakkarar-sem-beita-fjarkugun-rusta-lifinu-og-na-til-barnanna/ Ég vissi að ég var að taka áhættu með að skrifa um þetta málefni en þessir hakkarar eru einfaldlega meinsemd á íslensku samfélagi og einhver verður að gera eitthvað. Stuttu fyrir þetta voru netföngin mín hökkuð, facebook mitt og síminn minn fylltist af spilliforitum sem endaði með því að ég keypti mér nýjan síma, nýtt númer og fékk mér öruggara netfang hjá símanum eftir að hafa fengið staðfestingu á hökkuninni. Ég skrifa síðan grein sem birtist bæði á frettatiminn.is og visir.is: https://www.visir.is/g/20242640670d/siddhi-yfirnatturulegir-haefileikar Þessi grein er framhald af grein sem ég hafði skrifað áður og kallast ,,Hver er ég?" https://frettatiminn.is/23/10/2024/hver-er-eg/ En èg var beðin af mörgum um að halda áfram að skrifa um svona málefni af dulrænum toga og hef gaman af því. 60 mínútum eftir að greinin birtist á frettatiminn.is á laugardeginum síðasta varð fréttamiðillinn fyrir hökkun, tölvuárás sem beindist einungis að mér og nýju greininni minni. Eftir að frettatiminn.is tilkynnti mér þetta spurði ég þá hvort þetta væri ekki orðið augljóst að þetta beindist að mér og minni grein um hakkara á Íslandi og erlendis. Svar þeirra var: ,,Já, mögulega, setjum hana aftur inn þegar um hægist á mánudaginn. Hakkarar eru duglegastir um helgar þegar þeir halda að kerfin séu ekki vöktuð. Höfum áður lent i alvarlegum árásum út af umdeildum greinum, árásum sem kosta milljónir og eru keyptar erlendis, þess vegna erum við með mjög öflugt varnarkerfi. Kv. JÞ,, Greinin var svo sett svo aftur inn á mánudeginum sá ég en varð svo aftur fyrir tölvuárás af þessum sömu aðilum virðist vera og datt út af síðunni. Ég vil bara segja að það er mjög mikilvægt að láta ekki undan svona aumingjum sem hafa ekkert annað en að gera nema að fela sig bakvið tölvuna og leggja fólk i einelti. Svona einstaklingar eru einfaldlega alvarlega andlega veikir og sorglegir og munu nást á endanum. Ef þú verður einhverntímann fyrir hökkun þá vil ég hvetja þig til að kæra til lögreglu og fara með símann þinn eða tölvu í skoðun hjá lögreglunni svo að mögulega sé hægt að ná þessum vesalingum. Þetta fólk mun nást á endanum. Aldrei láta svona sorglegt fólk leggja þig í einelti. Haltu lífi þínu og verkum áfram þrátt fyrir svona einelti og brot á friðhelgi einkalífsins af frekar misheppnuðu og ólánsömuðu fólki. Höfundur er eilífðarstúdent. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tölvuárásir Fjölmiðlar Netglæpir Mest lesið Sagan að endurtaka sig í beinni Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Er leikskólinn ekki meira virði? Bryndís Björk Eyþórsdóttir Skoðun Halldór 25.01.2025 Halldór Hin heimtufreka kennarastétt Áslaug Pálsdóttir Ragnheiðardóttir Skoðun Hinn vandrataði vegur að starfslokum Ástríður Þórey Jónsdóttir Skoðun Að hengja bakara fyrir smið Rakel Linda Kristjánsdóttir Skoðun Þjóðarátak í umönnun eldra fólks Einar Magnússon ,Þráinn Þorvaldsson Skoðun Þingmaðurinn og spillingin á Veðurstofunni Sigurgeir Bárðarson Skoðun Hvers virði eru vísindi? Heiða María Sigurðardóttir,Erna Magnúsdóttir Skoðun Opið bréf til undirbúningskjörbréfanefndar Alþingis Jóhann Friðrik Friðriksson, Skoðun Skoðun Skoðun Hagsmunahallinn Breki Karlsson skrifar Skoðun Hvað unga fólkið á Íslandi ætti að vera að læra í vetur – og hlutverk gervigreindar í kennslustofunni Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun 85 milljarðar króna? – segðu okkur meira Elfar Kristinn H. Gunnarsson skrifar Skoðun Takk Vökudeild (nýburagjörgæslan) Guðmunda G Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Flóra er ekki fjölbreytni.... Starri Heiðmarsson skrifar Skoðun Rautt kjöt: Goðsagnir og vanþekking Rajan Parrikar skrifar Skoðun Almannafé til stjórnmálasamtaka Haukur Arnþórsson skrifar Skoðun Trump, trans og eitt titrandi smáblóm… Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Aðrar hliðar við að koma í heiminn Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Auðmjúkur forstjóri Isavia tekst á við forðunarhegðun Skúli Gunnar Sigfússon skrifar Skoðun Spörum í starfsmannakostnaði ríkisins Leifur Örn Leifsson skrifar Skoðun Áróður í boði SFS Elvar Friðriksson skrifar Skoðun Styrkir til Flokks fólksins Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Erum við að borða nóg af rauðu kjöti? Aron Skúlason ,Hildur Leonardsdóttir skrifar Skoðun Aukum virðingu Alþingis, hættum þessum sandkassaleik! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Tré og flugvélar Jón Hörður Jónsson skrifar Skoðun Fátækt er eins og ryksuga sem sogar upp peninginn þinn, frítíma og sjálfstraust Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Hvers virði eru vísindi? Heiða María Sigurðardóttir,Erna Magnúsdóttir skrifar Skoðun Konungar markaðarins Eiríkur Ingi Magnússon skrifar Skoðun Er leikskólinn ekki meira virði? Bryndís Björk Eyþórsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarátak í umönnun eldra fólks Einar Magnússon ,Þráinn Þorvaldsson skrifar Skoðun Að hengja bakara fyrir smið Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til undirbúningskjörbréfanefndar Alþingis skrifar Skoðun Hinn vandrataði vegur að starfslokum Ástríður Þórey Jónsdóttir skrifar Skoðun Stöndum vörð um menntun, farsæld og stuðning við börnin okkar Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Viltu koma að kenna? Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Sagan að endurtaka sig í beinni Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hin heimtufreka kennarastétt Áslaug Pálsdóttir Ragnheiðardóttir skrifar Skoðun Hugmynd af barnum árið 2005 Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Yfir 3000 íbúðir á næstu árum Bragi Bjarnason skrifar Sjá meira
Fyrir nokkrum vikum skrifaði ég grein um hakkara á Íslandi sem og erlendis: https://frettatiminn.is/22/09/2024/hakkarar-sem-beita-fjarkugun-rusta-lifinu-og-na-til-barnanna/ Þar fer ég yfir fyrirtæki á Íslandi eins og Vodafone, Háskólann í Reykjavík, tæknifyrirtæki hér á landi og önnur fyrirtæki sem hafa orðið fyrir hökkun hér á Íslandi. Einnig tala ég um svikapósta í nafni fyrirtækja sem eru orðnir frekar algengir. Ég tala einnig um fleiri sem orðið hafa fyrir hökkunum hér á landi svo sem einstaklinga, venjulegt fólk eins og mig og þig sem hefur orðið fyrir broti á friðhelgi einkalífsins sem gerist í nútíma samfélagi í hverri viku og ég skrifa sérstaklega um eina mjög alvarlega hökkun gegn fjölskyldukonu á miðjum aldri hér á Íslandi. Ég hvet þig til að lesa greinina því hún sýnir hversu alvarlegt þetta er orðið í okkar samfélagi. https://frettatiminn.is/22/09/2024/hakkarar-sem-beita-fjarkugun-rusta-lifinu-og-na-til-barnanna/ Ég vissi að ég var að taka áhættu með að skrifa um þetta málefni en þessir hakkarar eru einfaldlega meinsemd á íslensku samfélagi og einhver verður að gera eitthvað. Stuttu fyrir þetta voru netföngin mín hökkuð, facebook mitt og síminn minn fylltist af spilliforitum sem endaði með því að ég keypti mér nýjan síma, nýtt númer og fékk mér öruggara netfang hjá símanum eftir að hafa fengið staðfestingu á hökkuninni. Ég skrifa síðan grein sem birtist bæði á frettatiminn.is og visir.is: https://www.visir.is/g/20242640670d/siddhi-yfirnatturulegir-haefileikar Þessi grein er framhald af grein sem ég hafði skrifað áður og kallast ,,Hver er ég?" https://frettatiminn.is/23/10/2024/hver-er-eg/ En èg var beðin af mörgum um að halda áfram að skrifa um svona málefni af dulrænum toga og hef gaman af því. 60 mínútum eftir að greinin birtist á frettatiminn.is á laugardeginum síðasta varð fréttamiðillinn fyrir hökkun, tölvuárás sem beindist einungis að mér og nýju greininni minni. Eftir að frettatiminn.is tilkynnti mér þetta spurði ég þá hvort þetta væri ekki orðið augljóst að þetta beindist að mér og minni grein um hakkara á Íslandi og erlendis. Svar þeirra var: ,,Já, mögulega, setjum hana aftur inn þegar um hægist á mánudaginn. Hakkarar eru duglegastir um helgar þegar þeir halda að kerfin séu ekki vöktuð. Höfum áður lent i alvarlegum árásum út af umdeildum greinum, árásum sem kosta milljónir og eru keyptar erlendis, þess vegna erum við með mjög öflugt varnarkerfi. Kv. JÞ,, Greinin var svo sett svo aftur inn á mánudeginum sá ég en varð svo aftur fyrir tölvuárás af þessum sömu aðilum virðist vera og datt út af síðunni. Ég vil bara segja að það er mjög mikilvægt að láta ekki undan svona aumingjum sem hafa ekkert annað en að gera nema að fela sig bakvið tölvuna og leggja fólk i einelti. Svona einstaklingar eru einfaldlega alvarlega andlega veikir og sorglegir og munu nást á endanum. Ef þú verður einhverntímann fyrir hökkun þá vil ég hvetja þig til að kæra til lögreglu og fara með símann þinn eða tölvu í skoðun hjá lögreglunni svo að mögulega sé hægt að ná þessum vesalingum. Þetta fólk mun nást á endanum. Aldrei láta svona sorglegt fólk leggja þig í einelti. Haltu lífi þínu og verkum áfram þrátt fyrir svona einelti og brot á friðhelgi einkalífsins af frekar misheppnuðu og ólánsömuðu fólki. Höfundur er eilífðarstúdent.
Skoðun Hvað unga fólkið á Íslandi ætti að vera að læra í vetur – og hlutverk gervigreindar í kennslustofunni Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Fátækt er eins og ryksuga sem sogar upp peninginn þinn, frítíma og sjálfstraust Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar
Skoðun Stöndum vörð um menntun, farsæld og stuðning við börnin okkar Ása Lind Finnbogadóttir skrifar