Frettatiminn.is og ég urðum fyrir netárás Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar 29. október 2024 08:32 Fyrir nokkrum vikum skrifaði ég grein um hakkara á Íslandi sem og erlendis: https://frettatiminn.is/22/09/2024/hakkarar-sem-beita-fjarkugun-rusta-lifinu-og-na-til-barnanna/ Þar fer ég yfir fyrirtæki á Íslandi eins og Vodafone, Háskólann í Reykjavík, tæknifyrirtæki hér á landi og önnur fyrirtæki sem hafa orðið fyrir hökkun hér á Íslandi. Einnig tala ég um svikapósta í nafni fyrirtækja sem eru orðnir frekar algengir. Ég tala einnig um fleiri sem orðið hafa fyrir hökkunum hér á landi svo sem einstaklinga, venjulegt fólk eins og mig og þig sem hefur orðið fyrir broti á friðhelgi einkalífsins sem gerist í nútíma samfélagi í hverri viku og ég skrifa sérstaklega um eina mjög alvarlega hökkun gegn fjölskyldukonu á miðjum aldri hér á Íslandi. Ég hvet þig til að lesa greinina því hún sýnir hversu alvarlegt þetta er orðið í okkar samfélagi. https://frettatiminn.is/22/09/2024/hakkarar-sem-beita-fjarkugun-rusta-lifinu-og-na-til-barnanna/ Ég vissi að ég var að taka áhættu með að skrifa um þetta málefni en þessir hakkarar eru einfaldlega meinsemd á íslensku samfélagi og einhver verður að gera eitthvað. Stuttu fyrir þetta voru netföngin mín hökkuð, facebook mitt og síminn minn fylltist af spilliforitum sem endaði með því að ég keypti mér nýjan síma, nýtt númer og fékk mér öruggara netfang hjá símanum eftir að hafa fengið staðfestingu á hökkuninni. Ég skrifa síðan grein sem birtist bæði á frettatiminn.is og visir.is: https://www.visir.is/g/20242640670d/siddhi-yfirnatturulegir-haefileikar Þessi grein er framhald af grein sem ég hafði skrifað áður og kallast ,,Hver er ég?" https://frettatiminn.is/23/10/2024/hver-er-eg/ En èg var beðin af mörgum um að halda áfram að skrifa um svona málefni af dulrænum toga og hef gaman af því. 60 mínútum eftir að greinin birtist á frettatiminn.is á laugardeginum síðasta varð fréttamiðillinn fyrir hökkun, tölvuárás sem beindist einungis að mér og nýju greininni minni. Eftir að frettatiminn.is tilkynnti mér þetta spurði ég þá hvort þetta væri ekki orðið augljóst að þetta beindist að mér og minni grein um hakkara á Íslandi og erlendis. Svar þeirra var: ,,Já, mögulega, setjum hana aftur inn þegar um hægist á mánudaginn. Hakkarar eru duglegastir um helgar þegar þeir halda að kerfin séu ekki vöktuð. Höfum áður lent i alvarlegum árásum út af umdeildum greinum, árásum sem kosta milljónir og eru keyptar erlendis, þess vegna erum við með mjög öflugt varnarkerfi. Kv. JÞ,, Greinin var svo sett svo aftur inn á mánudeginum sá ég en varð svo aftur fyrir tölvuárás af þessum sömu aðilum virðist vera og datt út af síðunni. Ég vil bara segja að það er mjög mikilvægt að láta ekki undan svona aumingjum sem hafa ekkert annað en að gera nema að fela sig bakvið tölvuna og leggja fólk i einelti. Svona einstaklingar eru einfaldlega alvarlega andlega veikir og sorglegir og munu nást á endanum. Ef þú verður einhverntímann fyrir hökkun þá vil ég hvetja þig til að kæra til lögreglu og fara með símann þinn eða tölvu í skoðun hjá lögreglunni svo að mögulega sé hægt að ná þessum vesalingum. Þetta fólk mun nást á endanum. Aldrei láta svona sorglegt fólk leggja þig í einelti. Haltu lífi þínu og verkum áfram þrátt fyrir svona einelti og brot á friðhelgi einkalífsins af frekar misheppnuðu og ólánsömuðu fólki. Höfundur er eilífðarstúdent. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tölvuárásir Fjölmiðlar Netglæpir Mest lesið „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir Skoðun 52 milljarðar/ári x 30 ár = EES Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson Skoðun Skoðun Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir skrifar Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar Skoðun GPT‑5 kemur í ágúst – áskoranir og tækifæri fyrir Ísland Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við tölum um vöxt — en gleymum því sem vex Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson skrifar Skoðun Ég heiti Elísa og ég er Drusla Elísa Rún Svansdóttir skrifar Skoðun Grindavík má enn bíða Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Aðventukerti og aðgangshindranir Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Lífið í tjaldi á Gaza Viðar Hreinsson,Israa Saed skrifar Skoðun Gaza og sjálfbærni mennskunnar Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Börnin og hungursneyðin í Gaza Sverrir Ólafsson skrifar Skoðun Kynbundið ofbeldi Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Aðdragandi aðildar þarf umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar Skoðun Þétting byggðar er ekki vandamálið Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Sjá meira
Fyrir nokkrum vikum skrifaði ég grein um hakkara á Íslandi sem og erlendis: https://frettatiminn.is/22/09/2024/hakkarar-sem-beita-fjarkugun-rusta-lifinu-og-na-til-barnanna/ Þar fer ég yfir fyrirtæki á Íslandi eins og Vodafone, Háskólann í Reykjavík, tæknifyrirtæki hér á landi og önnur fyrirtæki sem hafa orðið fyrir hökkun hér á Íslandi. Einnig tala ég um svikapósta í nafni fyrirtækja sem eru orðnir frekar algengir. Ég tala einnig um fleiri sem orðið hafa fyrir hökkunum hér á landi svo sem einstaklinga, venjulegt fólk eins og mig og þig sem hefur orðið fyrir broti á friðhelgi einkalífsins sem gerist í nútíma samfélagi í hverri viku og ég skrifa sérstaklega um eina mjög alvarlega hökkun gegn fjölskyldukonu á miðjum aldri hér á Íslandi. Ég hvet þig til að lesa greinina því hún sýnir hversu alvarlegt þetta er orðið í okkar samfélagi. https://frettatiminn.is/22/09/2024/hakkarar-sem-beita-fjarkugun-rusta-lifinu-og-na-til-barnanna/ Ég vissi að ég var að taka áhættu með að skrifa um þetta málefni en þessir hakkarar eru einfaldlega meinsemd á íslensku samfélagi og einhver verður að gera eitthvað. Stuttu fyrir þetta voru netföngin mín hökkuð, facebook mitt og síminn minn fylltist af spilliforitum sem endaði með því að ég keypti mér nýjan síma, nýtt númer og fékk mér öruggara netfang hjá símanum eftir að hafa fengið staðfestingu á hökkuninni. Ég skrifa síðan grein sem birtist bæði á frettatiminn.is og visir.is: https://www.visir.is/g/20242640670d/siddhi-yfirnatturulegir-haefileikar Þessi grein er framhald af grein sem ég hafði skrifað áður og kallast ,,Hver er ég?" https://frettatiminn.is/23/10/2024/hver-er-eg/ En èg var beðin af mörgum um að halda áfram að skrifa um svona málefni af dulrænum toga og hef gaman af því. 60 mínútum eftir að greinin birtist á frettatiminn.is á laugardeginum síðasta varð fréttamiðillinn fyrir hökkun, tölvuárás sem beindist einungis að mér og nýju greininni minni. Eftir að frettatiminn.is tilkynnti mér þetta spurði ég þá hvort þetta væri ekki orðið augljóst að þetta beindist að mér og minni grein um hakkara á Íslandi og erlendis. Svar þeirra var: ,,Já, mögulega, setjum hana aftur inn þegar um hægist á mánudaginn. Hakkarar eru duglegastir um helgar þegar þeir halda að kerfin séu ekki vöktuð. Höfum áður lent i alvarlegum árásum út af umdeildum greinum, árásum sem kosta milljónir og eru keyptar erlendis, þess vegna erum við með mjög öflugt varnarkerfi. Kv. JÞ,, Greinin var svo sett svo aftur inn á mánudeginum sá ég en varð svo aftur fyrir tölvuárás af þessum sömu aðilum virðist vera og datt út af síðunni. Ég vil bara segja að það er mjög mikilvægt að láta ekki undan svona aumingjum sem hafa ekkert annað en að gera nema að fela sig bakvið tölvuna og leggja fólk i einelti. Svona einstaklingar eru einfaldlega alvarlega andlega veikir og sorglegir og munu nást á endanum. Ef þú verður einhverntímann fyrir hökkun þá vil ég hvetja þig til að kæra til lögreglu og fara með símann þinn eða tölvu í skoðun hjá lögreglunni svo að mögulega sé hægt að ná þessum vesalingum. Þetta fólk mun nást á endanum. Aldrei láta svona sorglegt fólk leggja þig í einelti. Haltu lífi þínu og verkum áfram þrátt fyrir svona einelti og brot á friðhelgi einkalífsins af frekar misheppnuðu og ólánsömuðu fólki. Höfundur er eilífðarstúdent.
Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson Skoðun
Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar
Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar
Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar
Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson Skoðun