Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. nóvember 2024 10:01 Skapaðu notalega stemningu á heimilinu með nokkrum einföldum ráðum. Nóvember er genginn í garð og vetur konungur farinn að minna á sig. Nú er tíminn til að tendra á kertum og umvefja heimilið hlýlegri stemningu. Stofurýmið er aðalvistvera fólks, en það eru oftar en ekki smáatriðin sem skipta mestu máli. Hér að neðan má finna nokkrar hugmyndir sem gefa heimilinu aukna hlýju og karakter. Lampar og mjúk lýsing Þessi fallegi gólflampi er eftir danska hönnuðinn Louis Poulsen. Birtan frá honum er mjúk og skapar notalega stemingu í hvaða rými sem er. Skjáskot/Verona Kerti og luktir Formfagrir kertastjakar í mismunandi efnivið og áferð gefa rýminu mikinn karakter og sjarma eins og marmari, viður eða bast. Þessi fallegu kertastjakar eru frá Muubs. Það er fátt notalegra en kertaljós og kósý. Híbýlailmur Góður híbýlailmur setur stemninguna á heimilinu. Þessi ilmur Hygge er frá danska merkinu Skandinavisk og stendur svo sannarlega undir nafni. Hygge merkir huggulegt. Skjáskot/Epal Olíulampar Fyrir þá sem eru ekki með arinn á heimiliu má fjárfesta í smart olíulampa sem gefur frá sér milda birtu og arinn-stemningu. Olíulamparnir hér að neðan eru frá sænska gafjavörukerinu Klong og eru til í mismunandi litum og lífga svo sannarlega upp á hvaða rými sem er. Olíulampi frá versluninni Calmo.Skjáskot/Calmo Stórar mottur Stórar mottar gjörbreyta ásynd stofurýmisins og gefur því aukinn hlýleika. Oftar en ekki gerir fólk þau mistök að kaupa motturnar ekki nægilega stórar. Skjáskot/Kararugs Teppi og ábreiður Það er einfalt að gefa stofunni smá hlýlegan blæ og steja smart teppi í sófann. Skjáskot/Epal Púðar Fallegir púðar gera mikið fyrir augað og samverustundirnar enn notalegri. Raðaðu púðum í mismunandi stærðum og gerðum í sófann og sjáðu muninn! Skjáskot/Jysk Kaffi og keramík Gott kaffi er betra í fallegum bolla. Þessi klassísku termo bollar frá Royal Copenhagen eru sannkölluð klassísk. Skjáskot/Kúnígúnd Blóm og plöntur Blóm og grænar plöntur setja punktinn yfir i-ið í hvaða rými sem er. Skjáskot/dimm.is Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Lampar og mjúk lýsing Þessi fallegi gólflampi er eftir danska hönnuðinn Louis Poulsen. Birtan frá honum er mjúk og skapar notalega stemingu í hvaða rými sem er. Skjáskot/Verona Kerti og luktir Formfagrir kertastjakar í mismunandi efnivið og áferð gefa rýminu mikinn karakter og sjarma eins og marmari, viður eða bast. Þessi fallegu kertastjakar eru frá Muubs. Það er fátt notalegra en kertaljós og kósý. Híbýlailmur Góður híbýlailmur setur stemninguna á heimilinu. Þessi ilmur Hygge er frá danska merkinu Skandinavisk og stendur svo sannarlega undir nafni. Hygge merkir huggulegt. Skjáskot/Epal Olíulampar Fyrir þá sem eru ekki með arinn á heimiliu má fjárfesta í smart olíulampa sem gefur frá sér milda birtu og arinn-stemningu. Olíulamparnir hér að neðan eru frá sænska gafjavörukerinu Klong og eru til í mismunandi litum og lífga svo sannarlega upp á hvaða rými sem er. Olíulampi frá versluninni Calmo.Skjáskot/Calmo Stórar mottur Stórar mottar gjörbreyta ásynd stofurýmisins og gefur því aukinn hlýleika. Oftar en ekki gerir fólk þau mistök að kaupa motturnar ekki nægilega stórar. Skjáskot/Kararugs Teppi og ábreiður Það er einfalt að gefa stofunni smá hlýlegan blæ og steja smart teppi í sófann. Skjáskot/Epal Púðar Fallegir púðar gera mikið fyrir augað og samverustundirnar enn notalegri. Raðaðu púðum í mismunandi stærðum og gerðum í sófann og sjáðu muninn! Skjáskot/Jysk Kaffi og keramík Gott kaffi er betra í fallegum bolla. Þessi klassísku termo bollar frá Royal Copenhagen eru sannkölluð klassísk. Skjáskot/Kúnígúnd Blóm og plöntur Blóm og grænar plöntur setja punktinn yfir i-ið í hvaða rými sem er. Skjáskot/dimm.is
Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira