Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ Arnar Skúli Atlason skrifar 31. október 2024 22:10 Viðar Örn Hafsteinsson veit ekki hvað vandamálið er hjá sínum mönnum í Hetti en þeir hafa tapað þremur leikjum í röð. vísir / anton brink Viðar Hafsteinsson þjálfari Hattar var vonsvikinn eftir leik sinna manna á móti Tindastól í kvöld. Fjörutíu stiga 99-59 tap varð niðurstaðan. „Bara svekktur, mjög svekktur og pirraður yfir frammistöðu okkar bæði í dag og svona uppá síðkastið, það er svona minn höfuðverkur núna,“ sagði Viðar eftir leik. Höttur vann fyrstu tvo leikina í vetur en seinustu þrír leikir hafa ekki verið góðir og liðið fengið stóra skelli. „Liðsframlagið, ekki hægt að benda á erlenda leikmenn, þetta eru leikmenn Hattar og þeir standa sig misvel, byrjum illa, það er eitthvað, kannski er það byrjunarliðið, kannski er það eitthvað í undirbúningnum frá mér, það sem ég held að við þurfum að gera núna, byrja á mér við þurfum að líta inn á við, hvað getum við gert í að byrja að taka fyrsta skrefið að snúa þessu við aftur, það er ekki hætt við að Höttur á Egilsstöðum tapi körfuboltaleik en frammistaðan er vonbrigði.“ Vandamál á báðum endum vallarins Viðar gat ekki bent á augljóst vandamál en það var mikið að í dag. „Ef ég gæti sagt þér akkúrat núna hvert vandamálið er, þá væri auðveldara að gera það, það er eitthvað svona hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins, það er ekki þannig að það breytist á einni viku að menn séu góðir að kasta og grípa og hitta í körfuna og svo vakna menn daginn eftir og verða lélegir í því, þetta er svona andlegs eðlis það er bjútíið að vera í liðsiþrótt svona samstaða og finna leiðir og menn koma með hugmyndir, hvernig ætlum við að vinna okkur í átt að þessu, það er eitthvað sem við ætlum að sameinast um núna og finna leiðir og prófa þær og þróa okkur áfram, því að brekkan er svolítið brött núna og éljagangur og rok í andlitið en við sem heildin við vinnum okkur út úr þessu ég hef engar áhyggjur af því, hversu snemma ég veit það ekki.“ Viðar bætti við að Matej Karlovic væri meiddur og hvort hann myndi snúa tilbaka eftir landsleikjafrí eða eftir áramót væri ekki vitað. Bónus-deild karla Höttur Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
„Bara svekktur, mjög svekktur og pirraður yfir frammistöðu okkar bæði í dag og svona uppá síðkastið, það er svona minn höfuðverkur núna,“ sagði Viðar eftir leik. Höttur vann fyrstu tvo leikina í vetur en seinustu þrír leikir hafa ekki verið góðir og liðið fengið stóra skelli. „Liðsframlagið, ekki hægt að benda á erlenda leikmenn, þetta eru leikmenn Hattar og þeir standa sig misvel, byrjum illa, það er eitthvað, kannski er það byrjunarliðið, kannski er það eitthvað í undirbúningnum frá mér, það sem ég held að við þurfum að gera núna, byrja á mér við þurfum að líta inn á við, hvað getum við gert í að byrja að taka fyrsta skrefið að snúa þessu við aftur, það er ekki hætt við að Höttur á Egilsstöðum tapi körfuboltaleik en frammistaðan er vonbrigði.“ Vandamál á báðum endum vallarins Viðar gat ekki bent á augljóst vandamál en það var mikið að í dag. „Ef ég gæti sagt þér akkúrat núna hvert vandamálið er, þá væri auðveldara að gera það, það er eitthvað svona hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins, það er ekki þannig að það breytist á einni viku að menn séu góðir að kasta og grípa og hitta í körfuna og svo vakna menn daginn eftir og verða lélegir í því, þetta er svona andlegs eðlis það er bjútíið að vera í liðsiþrótt svona samstaða og finna leiðir og menn koma með hugmyndir, hvernig ætlum við að vinna okkur í átt að þessu, það er eitthvað sem við ætlum að sameinast um núna og finna leiðir og prófa þær og þróa okkur áfram, því að brekkan er svolítið brött núna og éljagangur og rok í andlitið en við sem heildin við vinnum okkur út úr þessu ég hef engar áhyggjur af því, hversu snemma ég veit það ekki.“ Viðar bætti við að Matej Karlovic væri meiddur og hvort hann myndi snúa tilbaka eftir landsleikjafrí eða eftir áramót væri ekki vitað.
Bónus-deild karla Höttur Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik