Líkir Real Madrid við Donald Trump Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2024 11:02 Mats Hummels mætti á Ballon D'or hófið með kærustu sinni Nicola Cavanis. Getty/Antonio Borga Þýski varnarmaðurinn Mats Hummels setti fram athyglisverðan samanburð þegar hann var spurður út í leikrit Real Madrid manna í kringum verðlaunahátíð Ballon d'Or á mánudagskvöldið. Real Madrid hópurinn ákvað að skrópa á verðlaunahátíðina vegna þess að þeirra mati var félaginu sýnt virðingarleysi. Það kom til vegna þess að Real Madrid leikmaðurinn Vinicius Junior var ekki kosinn bestur. Real átti þrjá leikmenn með þeirra fjögurra efstu í kjörinu en það var Manchester City maðurinn Rodri sem fékk Gullhnöttinn. Hummels mætti sjálfur á hófið sem er aðaluppskeruhátíð bestu fótboltamanna heims. „Að nota orðið virðingarleysi af því að þú vannst ekki er svolítið Trump-legt útspil,“ sagði Mats Hummels í hlaðvarpsþætti sínum „Alleine ist schwer“. Bild sagði frá. Hummels líkti Real Madrid því við fyrrum Bandaríkjaforseta Donaldo Trump sem var líka tapsár og neitaði að sætta sig við tap á móti Joe Biden í forsetakosningunum 2020. Fleiri hafa gagnrýnt spænska félagið fyrir merkilegheit og fyrir að setja mikla pressu á forráðamenn France Football blaðsins sem sjá um verðlaunahátíðina. Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid á öðrum endanum: „Fótboltapólitík“ Óhætt að segja að leikmenn, þjálfarar og forráðamenn Real Madrid séu sótillir eftir að Vinícius Junior fékk ekki Gullhnöttinn, Ballon d'Or, í gær. 29. október 2024 07:33 Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Danski leikarinn Viggo Mortensen, sem er hvað þekktastur fyrir að leika Aragorn í Lord of the Rings þríleiknum, skammast sín herfilega fyrir framkomu Real Madrid í kringum afhendingu Gullknattarins í vikunni. 31. október 2024 13:01 Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir og hitað upp fyrir úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Sjá meira
Real Madrid hópurinn ákvað að skrópa á verðlaunahátíðina vegna þess að þeirra mati var félaginu sýnt virðingarleysi. Það kom til vegna þess að Real Madrid leikmaðurinn Vinicius Junior var ekki kosinn bestur. Real átti þrjá leikmenn með þeirra fjögurra efstu í kjörinu en það var Manchester City maðurinn Rodri sem fékk Gullhnöttinn. Hummels mætti sjálfur á hófið sem er aðaluppskeruhátíð bestu fótboltamanna heims. „Að nota orðið virðingarleysi af því að þú vannst ekki er svolítið Trump-legt útspil,“ sagði Mats Hummels í hlaðvarpsþætti sínum „Alleine ist schwer“. Bild sagði frá. Hummels líkti Real Madrid því við fyrrum Bandaríkjaforseta Donaldo Trump sem var líka tapsár og neitaði að sætta sig við tap á móti Joe Biden í forsetakosningunum 2020. Fleiri hafa gagnrýnt spænska félagið fyrir merkilegheit og fyrir að setja mikla pressu á forráðamenn France Football blaðsins sem sjá um verðlaunahátíðina.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid á öðrum endanum: „Fótboltapólitík“ Óhætt að segja að leikmenn, þjálfarar og forráðamenn Real Madrid séu sótillir eftir að Vinícius Junior fékk ekki Gullhnöttinn, Ballon d'Or, í gær. 29. október 2024 07:33 Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Danski leikarinn Viggo Mortensen, sem er hvað þekktastur fyrir að leika Aragorn í Lord of the Rings þríleiknum, skammast sín herfilega fyrir framkomu Real Madrid í kringum afhendingu Gullknattarins í vikunni. 31. október 2024 13:01 Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir og hitað upp fyrir úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Sjá meira
Real Madrid á öðrum endanum: „Fótboltapólitík“ Óhætt að segja að leikmenn, þjálfarar og forráðamenn Real Madrid séu sótillir eftir að Vinícius Junior fékk ekki Gullhnöttinn, Ballon d'Or, í gær. 29. október 2024 07:33
Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Danski leikarinn Viggo Mortensen, sem er hvað þekktastur fyrir að leika Aragorn í Lord of the Rings þríleiknum, skammast sín herfilega fyrir framkomu Real Madrid í kringum afhendingu Gullknattarins í vikunni. 31. október 2024 13:01