Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2024 17:16 Patrick Mahomes með dóttur sína Sterling Skye Mahomes, eftir sigur Kansas City Chiefs í síðasta Super Bowl. AP/Brynn Anderson Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City Chiefs í NFL, vill eignast fleiri íþróttafélög. Núna er hann með augum á kvennakörfuboltaliði. Mahomes og eiginkona hans Brittany hafa þegar eignast hlut í liðum í kvennafótboltanum (Kansas City Current, NWSL) hafnaboltanum (Kansas City Royals, MLB) og karlafótboltanum (Sporting KC, MLS). Mahomes hjónin vilja nú eignast lið í WNBA deildinni í körfubolta sem yrði þá viðbótarlið ef deildin verður stækkuð á næstu árum. Kansas City er á góðri leið með að vera ein af stóru íþróttaborgunum þökk sé þeim hjónum. „Við viljum koma með körfuboltann til Kansas City og þá lið sem spilar í WNBA. Miðað við velgengnina hjá deildinni í vetur og undanfarin ár þá er þetta sjálfgefið,“ sagði Patrick Mahomes. „Það er stefnan að koma hingað með WNBA lið. Við sjáum körfuboltaáhugann hjá University of Kansas liðinu og áhugann á Chiefs. Fólkið hér mun mæta og fylla höllina,“ sagði Mahomes. „Það var flott að geta komið með fótboltalið hingað og þær eru á leiðinni í úrslitakeppnina. Við sjáum líka stuðninginn sem þær fá. Þannig að nú er bara að fá WNBA lið hingað líka með sama eigendahóp. Þau hafa staðið vel að öll hjá Current liðinu og nú er bara að taka næsta skref,“ sagði Mahomes. Kansas City byggði stóra höll, T-Mobile Center, árið 2007 með það markmið að reyna að fá NBA lið eða íshokkílið til borgarinnar. Það hefur ekki tekist enn þá. WNBA ætlar að bæta við þremur nýjum liðum á næstu tveimur tímabilum en þau lið eru Golden State, Portland og Toronto. WNBA hefur einnig áhuga að fá sextánda liðið inn fyrir 2028 tímabilið. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) WNBA NFL Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Handbolti Sigurbjörn hættur: „Árangurinn hefur verið stórkostlegur“ Sport Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Íslenski boltinn Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Enski boltinn Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Enski boltinn Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Íslenski boltinn Potter á að töfra Svía inn á HM Fótbolti Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Sjá meira
Mahomes og eiginkona hans Brittany hafa þegar eignast hlut í liðum í kvennafótboltanum (Kansas City Current, NWSL) hafnaboltanum (Kansas City Royals, MLB) og karlafótboltanum (Sporting KC, MLS). Mahomes hjónin vilja nú eignast lið í WNBA deildinni í körfubolta sem yrði þá viðbótarlið ef deildin verður stækkuð á næstu árum. Kansas City er á góðri leið með að vera ein af stóru íþróttaborgunum þökk sé þeim hjónum. „Við viljum koma með körfuboltann til Kansas City og þá lið sem spilar í WNBA. Miðað við velgengnina hjá deildinni í vetur og undanfarin ár þá er þetta sjálfgefið,“ sagði Patrick Mahomes. „Það er stefnan að koma hingað með WNBA lið. Við sjáum körfuboltaáhugann hjá University of Kansas liðinu og áhugann á Chiefs. Fólkið hér mun mæta og fylla höllina,“ sagði Mahomes. „Það var flott að geta komið með fótboltalið hingað og þær eru á leiðinni í úrslitakeppnina. Við sjáum líka stuðninginn sem þær fá. Þannig að nú er bara að fá WNBA lið hingað líka með sama eigendahóp. Þau hafa staðið vel að öll hjá Current liðinu og nú er bara að taka næsta skref,“ sagði Mahomes. Kansas City byggði stóra höll, T-Mobile Center, árið 2007 með það markmið að reyna að fá NBA lið eða íshokkílið til borgarinnar. Það hefur ekki tekist enn þá. WNBA ætlar að bæta við þremur nýjum liðum á næstu tveimur tímabilum en þau lið eru Golden State, Portland og Toronto. WNBA hefur einnig áhuga að fá sextánda liðið inn fyrir 2028 tímabilið. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw)
WNBA NFL Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Handbolti Sigurbjörn hættur: „Árangurinn hefur verið stórkostlegur“ Sport Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Íslenski boltinn Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Enski boltinn Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Enski boltinn Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Íslenski boltinn Potter á að töfra Svía inn á HM Fótbolti Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Sjá meira