Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. nóvember 2024 14:28 Willum Þór skoraði opnunarmarkið í sigri gegn Sutton. Þetta var fimmta mark hans á tímabilinu fyrir Birmingham. Jacob King/PA Images via Getty Images Willum Þór Willumsson skoraði eina mark leiksins í sigri Birmingham gegn Sutton í fyrstu umferð FA bikarsins. Alfons Sampsted kom inn á undir lok leiks. Jason Daði Svanþórsson var í byrjunarliði Grimsby sem féll úr leik gegn Wealdstone í gærkvöldi. Sutton - Birmingham 0-1 Sutton leikur í National League, fimmtu efstu deild Englands. Gestirnir frá Birmingham höfðu algjöra yfirburði og ógnuðu markinu ítrekað frá því að upphafsflautið gall. Það var svo loks í sjöunda skoti liðsins sem Willum Þór Willumsson smellti boltanum í netið. Markið kom á 34. mínútu eftir langt innkast, klafs í teignum og vinstri fótar skot niður í hornið. Birmingham sá mun meira af boltanum það sem eftir lifði leiks en skapaði sér fá góð færi, gestirnir ógnuðu í skyndisóknum og áttu tvær fínar tilraunir að marki en inn fór boltinn ekki. Eins marks sigur niðurstaðan og Birmingham heldur áfram í næstu umferð FA bikarsins. Willum Þór Willumsson og Alfons Sampsted ásamt Christoph Klarer. Alfons kom inn á þegar ellefu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Morgan Harlow/Getty Images Grimsby - Wealdstone 0-1 Grimsby féll úr leik í gær eftir eins marks tap á heimavelli gegn Wealdstone, hálf-atvinnumannaliði í fimmtu efstu deild Englands. Justin Obikwu klúðraði víti á 11. mínútu fyrir Grimsby. Sigurmark gestanna var svo skorað á 90. mínútu af Alex Reid. Jason Daði Svanþórsson byrjaði á hægri væng heimamanna en var tekinn af velli á 64. mínútu. Jason Daði Svanþórsson gekk til liðs við League Two (fjórða efstu deildar) liðið Grimsby frá Breiðablik í sumar.Grimsby Town Enski boltinn Tengdar fréttir Willum Þór með stoðsendingaþrennu í stórsigri Willum Þór Willumsson lagði upp þrjú mörk þegar Birmingham City lagði U-21 lið Fulham 7-1 í EFL-bikarnum á Englandi. Alfons Sampsted lagði upp sjöunda mark Birmingham. 29. október 2024 23:02 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Fleiri fréttir Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Sjá meira
Sutton - Birmingham 0-1 Sutton leikur í National League, fimmtu efstu deild Englands. Gestirnir frá Birmingham höfðu algjöra yfirburði og ógnuðu markinu ítrekað frá því að upphafsflautið gall. Það var svo loks í sjöunda skoti liðsins sem Willum Þór Willumsson smellti boltanum í netið. Markið kom á 34. mínútu eftir langt innkast, klafs í teignum og vinstri fótar skot niður í hornið. Birmingham sá mun meira af boltanum það sem eftir lifði leiks en skapaði sér fá góð færi, gestirnir ógnuðu í skyndisóknum og áttu tvær fínar tilraunir að marki en inn fór boltinn ekki. Eins marks sigur niðurstaðan og Birmingham heldur áfram í næstu umferð FA bikarsins. Willum Þór Willumsson og Alfons Sampsted ásamt Christoph Klarer. Alfons kom inn á þegar ellefu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Morgan Harlow/Getty Images Grimsby - Wealdstone 0-1 Grimsby féll úr leik í gær eftir eins marks tap á heimavelli gegn Wealdstone, hálf-atvinnumannaliði í fimmtu efstu deild Englands. Justin Obikwu klúðraði víti á 11. mínútu fyrir Grimsby. Sigurmark gestanna var svo skorað á 90. mínútu af Alex Reid. Jason Daði Svanþórsson byrjaði á hægri væng heimamanna en var tekinn af velli á 64. mínútu. Jason Daði Svanþórsson gekk til liðs við League Two (fjórða efstu deildar) liðið Grimsby frá Breiðablik í sumar.Grimsby Town
Enski boltinn Tengdar fréttir Willum Þór með stoðsendingaþrennu í stórsigri Willum Þór Willumsson lagði upp þrjú mörk þegar Birmingham City lagði U-21 lið Fulham 7-1 í EFL-bikarnum á Englandi. Alfons Sampsted lagði upp sjöunda mark Birmingham. 29. október 2024 23:02 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Fleiri fréttir Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Sjá meira
Willum Þór með stoðsendingaþrennu í stórsigri Willum Þór Willumsson lagði upp þrjú mörk þegar Birmingham City lagði U-21 lið Fulham 7-1 í EFL-bikarnum á Englandi. Alfons Sampsted lagði upp sjöunda mark Birmingham. 29. október 2024 23:02