Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Samúel Karl Ólason skrifar 4. nóvember 2024 17:57 Eybjörg Helga Hauksdóttir. Vísir Eybjörg Helga Hauksdóttir hefur verið ráðin forstjóri hjúkrunarheimilanna Eirar, Skjóls og Hamra. Hún tekur við starfinu þann 1. desember og verður þá fjórði forstjóri heimilanna og fyrsta konan í því starfi. Í tilkynningu frá hjúkrunarheimilunum segir að Eybjörg hafi starfað sem framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Eirar, Skjóls og Hamra frá 2021 og fyrstu tvö árin var hún einnig framkvæmdastjóri Eir öryggisíbúða. Þar áður var hún framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu og þar áður að lögmannastofu. Hún er lögfræðingur að mennt og er með BA og MA gráðu frá lagadeild Háskóla Íslands og réttindi sem héraðsdómslögmaður. „Það er mikill heiður að vera falin þessi ábyrgð. Það eru jafnframt forréttindi að fá að starfa innan félaga sem eru sérstaklega stofnuð til góðra verka og hafa starfað í áratugi á grundvelli hugsjóna um umhyggju gagnvart veikum og öldruðum í samfélaginu. Við stöndum frammi fyrir gífurlegum áskorunum í öldrunarþjónustunni á næstu árum með stórauknum fjölda þjónustuþega. Þær stofnanir sem byggja á samfélagslegum grunni munu gegna lykilhlutverki í þeir þjónustuuppbyggingu sem framundan er. Við á Eir, Skjóli og Hömrum erum ótrúlega heppin með starfsfólk, sem sinnir sínum störfum af einstakri alúð og er reiðubúið í þessi verkefni,“ segir Eybjörg í áðurnefndri tilkynningu. Þar segir einnig að starfsemi hjúkrunarheimilanna Eirar, Skjóls og Hamra sé umfangsmikil og margþætt en hjúkrunarheimilin veiti tæplega 300 íbúum hjúkrunarheimilanna sólarhringsþjónustu. Einnig séu þar reknar þrjár sérhæfðar dagþjálfanir og ein almenn dagþjálfun, auk þess sem starfsmenn heimilanna veiti samþætta þjónustu til íbúa í þeim 200 leiguíbúðum sem Eir öryggisíbúðir ehf. eigi. Þá sé á Eir rekin ein stærsta endurhæfingardeild landsins. Vistaskipti Hjúkrunarheimili Mest lesið Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Sjá meira
Í tilkynningu frá hjúkrunarheimilunum segir að Eybjörg hafi starfað sem framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Eirar, Skjóls og Hamra frá 2021 og fyrstu tvö árin var hún einnig framkvæmdastjóri Eir öryggisíbúða. Þar áður var hún framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu og þar áður að lögmannastofu. Hún er lögfræðingur að mennt og er með BA og MA gráðu frá lagadeild Háskóla Íslands og réttindi sem héraðsdómslögmaður. „Það er mikill heiður að vera falin þessi ábyrgð. Það eru jafnframt forréttindi að fá að starfa innan félaga sem eru sérstaklega stofnuð til góðra verka og hafa starfað í áratugi á grundvelli hugsjóna um umhyggju gagnvart veikum og öldruðum í samfélaginu. Við stöndum frammi fyrir gífurlegum áskorunum í öldrunarþjónustunni á næstu árum með stórauknum fjölda þjónustuþega. Þær stofnanir sem byggja á samfélagslegum grunni munu gegna lykilhlutverki í þeir þjónustuuppbyggingu sem framundan er. Við á Eir, Skjóli og Hömrum erum ótrúlega heppin með starfsfólk, sem sinnir sínum störfum af einstakri alúð og er reiðubúið í þessi verkefni,“ segir Eybjörg í áðurnefndri tilkynningu. Þar segir einnig að starfsemi hjúkrunarheimilanna Eirar, Skjóls og Hamra sé umfangsmikil og margþætt en hjúkrunarheimilin veiti tæplega 300 íbúum hjúkrunarheimilanna sólarhringsþjónustu. Einnig séu þar reknar þrjár sérhæfðar dagþjálfanir og ein almenn dagþjálfun, auk þess sem starfsmenn heimilanna veiti samþætta þjónustu til íbúa í þeim 200 leiguíbúðum sem Eir öryggisíbúðir ehf. eigi. Þá sé á Eir rekin ein stærsta endurhæfingardeild landsins.
Vistaskipti Hjúkrunarheimili Mest lesið Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Sjá meira