PSV og Zagreb skoruðu fjögur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. nóvember 2024 20:02 Malik Tillman og Noa Lang. Rene Nijhuis/MB Media Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu er nú lokið. PSV og Dinamo Zagreb unnu bæði nokkuð þægilega sigra. PSV fékk Girona í heimsókn og gerði út um leikinn í fyrri hálfleik. Ryan Flamingo kom heimaliðinu yfir eftir undirbúning Malik Tillman þegar rúmlega stundarfjórðungur var liðinn af leiknum. Tillman sjálfur bætti svo öðru markinu við á 33. mínútu eftir sendingu Noa Lang og staðan 2-0 í hálfleik. Það voru aðeins tíu mínútur liðnar af síðari hálfleik þegar Arnau Martinez fékk sitt annað gula spjald í liði gestanna og þeir því manni færri það sem eftir lifði leiks. Ismael Saibari hélt hann hefði komið PSV í 3-0 en markið dæmt af vegna rangstöðu. Johan Bakayoko kom PSV hins vegar í 3-0 eftir sendingu frá Tillman sem var allt í öllu. Það mark stóð, staðan orðin 3-0 og áður en flautað var til leiksloka var staðan orðin 4-0. Ladislav Krejci setti boltann þá í eigið net og fullkomnaði þar með frábært kvöld heimaliðsins. Lokatölur 4-0 og PSV komið á blað í Meistaradeildinni. Liðið er í 19. sæti með fimm stig að loknum fjórum leikjum. Girona er á sama tíma í 26. sæti með þrjú stig. Dinamo Zagreb gerði þá góða ferð til Slóvakíu og vann þar 4-1 útisigur á Slovan Bratislava. Sigurlið Zagreb er nú með sjö stig í 10. sæti á meðan Bratislava er á botninum án sigurs. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Sjá meira
PSV fékk Girona í heimsókn og gerði út um leikinn í fyrri hálfleik. Ryan Flamingo kom heimaliðinu yfir eftir undirbúning Malik Tillman þegar rúmlega stundarfjórðungur var liðinn af leiknum. Tillman sjálfur bætti svo öðru markinu við á 33. mínútu eftir sendingu Noa Lang og staðan 2-0 í hálfleik. Það voru aðeins tíu mínútur liðnar af síðari hálfleik þegar Arnau Martinez fékk sitt annað gula spjald í liði gestanna og þeir því manni færri það sem eftir lifði leiks. Ismael Saibari hélt hann hefði komið PSV í 3-0 en markið dæmt af vegna rangstöðu. Johan Bakayoko kom PSV hins vegar í 3-0 eftir sendingu frá Tillman sem var allt í öllu. Það mark stóð, staðan orðin 3-0 og áður en flautað var til leiksloka var staðan orðin 4-0. Ladislav Krejci setti boltann þá í eigið net og fullkomnaði þar með frábært kvöld heimaliðsins. Lokatölur 4-0 og PSV komið á blað í Meistaradeildinni. Liðið er í 19. sæti með fimm stig að loknum fjórum leikjum. Girona er á sama tíma í 26. sæti með þrjú stig. Dinamo Zagreb gerði þá góða ferð til Slóvakíu og vann þar 4-1 útisigur á Slovan Bratislava. Sigurlið Zagreb er nú með sjö stig í 10. sæti á meðan Bratislava er á botninum án sigurs.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Sjá meira