Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. nóvember 2024 13:08 Aron Einar Gunnarsson lék síðast með landsliðinu fyrir ári síðan. vísir/hulda margrét Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt hópinn fyrir síðustu leikina í Þjóðadeildinni. Aron Einar Gunnarsson kemur aftur inn í íslenska hópinn en Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með. Ísland mætir Svartfjallalandi 16. nóvember og Wales þremur dögum síðar. Báðir leikirnir fara fram ytra. Hareide valdi 24 leikmenn í íslenska hópinn fyrir leikina tvo. Aron Einar, sem er nýgenginn í raðir Al-Gharafa í Katar er í hópnum en hann spilaði síðast með landsliðinu fyrir ári síðan. Gylfi, sem er markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi, er ekki í hópnum. Hann var valinn í hópinn fyrir heimaleikina gegn Wales og Tyrklandi en spilaði aðeins sex mínútur í þeim. Einn leikmaður í íslenska hópnum hefur ekki spilað landsleik; markvörðurinn Lúkas J. Blöndal Petersson sem leikur með Hoffenheim í Þýskalandi. Hann hefur leikið tuttugu leiki fyrir yngri landslið Íslands. Íslenski hópurinn Markverðir: Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 15 leikir Lúkas J. Blöndal Petersson - TSG 1899 Hoffenheim Aðrir leikmenn: Kolbeinn Birgir Finnsson - FC Utrecht - 14 leikir Logi Tómasson - Stromsgodset - 6 leikir, 1 mark Daníel Leó Grétarsson - SonderjyskE - 22 leikir Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa - 103 leikir, 5 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 45 leikir, 2 mörk Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 53 leikir, 3 mörk Valgeir Lunddal Friðriksson - Fortuna Düsseldorf - 13 leikir Alfons Sampsted - Birmingham City F.C. - 22 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 29 leikir, 3 mörk Júlíus Magnússon - Fredrikstad FK - 5 leikir Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 61 leikur, 6 mörk Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 23 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 40 leikir, 6 mörk Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 17 leikir, 1 mark Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah - 97 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - AGF - 31 leikur, 2 mörk Willum Þór Willumsson - Birmingham City F.C. - 13 leikir Brynjólfur Andersen Willumsson - FC Groningen - 2 leikir, 1 mark Andri Lucas Guðjohnsen - K. A. A. Gent - 28 leikir, 7 mörk Orri Steinn Óskarsson - Real Sociedad - 12 leikir, 4 mörk Sævar Atli Magnússon - Lyngby Boldklub - 5 leikir Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Uppgjör: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Körfubolti Uppgjör, myndir og viðtöl: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Körfubolti Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram Handbolti Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fleiri fréttir Slakir velli ógna öryggi kvenkyns leikmanna Þjálfaralaust Man City lagði óvænt Chelsea Sara Björk fyrirliði í súru tapi í bikarúrslitum Sveindís Jane kom inn af bekknum þegar einvígið var svo gott sem búið „Get varla beðið eftir að leikurinn hefjist“ Svona var blaðamannafundur Arnars Styrktaraðilar endursemja við ÍTF Uppselt á leik Íslands í Kósovó annað kvöld Aldrei verið án Glódísar en setti hana einu sinni á bekkinn Heimir segir dýrmætt að forðast fall Helmingslíkur á að Glódís verði með í landsleikjunum Hópurinn gegn Noregi og Sviss: Hildur og Amanda snúa aftur Svona var blaðamannafundur KSÍ „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Elfsborg staðfestir komu Ara: „Erum að fá leikmann með spennandi hæfileika“ Ian Wright: „Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Sjá meira
Ísland mætir Svartfjallalandi 16. nóvember og Wales þremur dögum síðar. Báðir leikirnir fara fram ytra. Hareide valdi 24 leikmenn í íslenska hópinn fyrir leikina tvo. Aron Einar, sem er nýgenginn í raðir Al-Gharafa í Katar er í hópnum en hann spilaði síðast með landsliðinu fyrir ári síðan. Gylfi, sem er markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi, er ekki í hópnum. Hann var valinn í hópinn fyrir heimaleikina gegn Wales og Tyrklandi en spilaði aðeins sex mínútur í þeim. Einn leikmaður í íslenska hópnum hefur ekki spilað landsleik; markvörðurinn Lúkas J. Blöndal Petersson sem leikur með Hoffenheim í Þýskalandi. Hann hefur leikið tuttugu leiki fyrir yngri landslið Íslands. Íslenski hópurinn Markverðir: Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 15 leikir Lúkas J. Blöndal Petersson - TSG 1899 Hoffenheim Aðrir leikmenn: Kolbeinn Birgir Finnsson - FC Utrecht - 14 leikir Logi Tómasson - Stromsgodset - 6 leikir, 1 mark Daníel Leó Grétarsson - SonderjyskE - 22 leikir Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa - 103 leikir, 5 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 45 leikir, 2 mörk Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 53 leikir, 3 mörk Valgeir Lunddal Friðriksson - Fortuna Düsseldorf - 13 leikir Alfons Sampsted - Birmingham City F.C. - 22 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 29 leikir, 3 mörk Júlíus Magnússon - Fredrikstad FK - 5 leikir Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 61 leikur, 6 mörk Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 23 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 40 leikir, 6 mörk Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 17 leikir, 1 mark Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah - 97 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - AGF - 31 leikur, 2 mörk Willum Þór Willumsson - Birmingham City F.C. - 13 leikir Brynjólfur Andersen Willumsson - FC Groningen - 2 leikir, 1 mark Andri Lucas Guðjohnsen - K. A. A. Gent - 28 leikir, 7 mörk Orri Steinn Óskarsson - Real Sociedad - 12 leikir, 4 mörk Sævar Atli Magnússon - Lyngby Boldklub - 5 leikir
Markverðir: Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 15 leikir Lúkas J. Blöndal Petersson - TSG 1899 Hoffenheim Aðrir leikmenn: Kolbeinn Birgir Finnsson - FC Utrecht - 14 leikir Logi Tómasson - Stromsgodset - 6 leikir, 1 mark Daníel Leó Grétarsson - SonderjyskE - 22 leikir Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa - 103 leikir, 5 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 45 leikir, 2 mörk Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 53 leikir, 3 mörk Valgeir Lunddal Friðriksson - Fortuna Düsseldorf - 13 leikir Alfons Sampsted - Birmingham City F.C. - 22 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 29 leikir, 3 mörk Júlíus Magnússon - Fredrikstad FK - 5 leikir Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 61 leikur, 6 mörk Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 23 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 40 leikir, 6 mörk Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 17 leikir, 1 mark Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah - 97 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - AGF - 31 leikur, 2 mörk Willum Þór Willumsson - Birmingham City F.C. - 13 leikir Brynjólfur Andersen Willumsson - FC Groningen - 2 leikir, 1 mark Andri Lucas Guðjohnsen - K. A. A. Gent - 28 leikir, 7 mörk Orri Steinn Óskarsson - Real Sociedad - 12 leikir, 4 mörk Sævar Atli Magnússon - Lyngby Boldklub - 5 leikir
Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Uppgjör: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Körfubolti Uppgjör, myndir og viðtöl: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Körfubolti Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram Handbolti Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fleiri fréttir Slakir velli ógna öryggi kvenkyns leikmanna Þjálfaralaust Man City lagði óvænt Chelsea Sara Björk fyrirliði í súru tapi í bikarúrslitum Sveindís Jane kom inn af bekknum þegar einvígið var svo gott sem búið „Get varla beðið eftir að leikurinn hefjist“ Svona var blaðamannafundur Arnars Styrktaraðilar endursemja við ÍTF Uppselt á leik Íslands í Kósovó annað kvöld Aldrei verið án Glódísar en setti hana einu sinni á bekkinn Heimir segir dýrmætt að forðast fall Helmingslíkur á að Glódís verði með í landsleikjunum Hópurinn gegn Noregi og Sviss: Hildur og Amanda snúa aftur Svona var blaðamannafundur KSÍ „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Elfsborg staðfestir komu Ara: „Erum að fá leikmann með spennandi hæfileika“ Ian Wright: „Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Sjá meira
Uppgjör, myndir og viðtöl: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Körfubolti
Uppgjör, myndir og viðtöl: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Körfubolti