„Langar að svara fyrir okkur“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. nóvember 2024 23:31 Ari Sigurpálsson í leik með Víkingum. vísir/Anton Brink Ari Sigurpálsson, leikmaður Víkings, segir leikmenn liðsins vilja svara fyrir sig í dag þegar þeir mæta Borac í Sambandsdeild Evrópu. Víkingur tapaði fyrir Breiðabliki í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn á dögunum. Var þetta annar úrslitaleikurinn sem liðið tapar í ár en það fór alla leið í bikarúrslit en laut þar í gras gegn KA. „Rosalega erfitt fyrstu dagana, að tapa þessum úrslitaleik. Töpuðum líka í úrslitum á móti KA sem gerði þetta aðeins meira svekkjandi. Æfingavikan er búin að vera góð en fengum kærkomið frí um helgina. Búnir að æfa vel, búnir að æfa á fullu. Okkur langar að svara fyrir okkur, fyrir þessi úrslit á móti Blikum.“ Leikur Víkings og Borac í Sambandsdeild Evrópu hefst klukkan 14.30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 5. Upphitun hefst 14.10. Komnir á blað en vilja meira „Það gefur okkur sjálfstraust og gott að vera búnir að ná í þessu fyrstu þrjú stig. Það eru fjórir leikir eftir og við getum náð i fleiri stig. Við ætlum okkur að vera í þessum fyrstu 24 sætum, hvort sem það er í topp átta eða 24. Það kemur í ljós.“ Um lið Borac „Þeir eru búnir að ná í fjögur stig á móti sterkum liðum þannig ég býst við mjög erfiðum leik. Held þeir kunni á Evrópu og þetta verði allt öðruvísi leikur en á móti Cercle Brugge.“ „Auðvitað er ég bjartsýnn á góð úrslit. Ég held við vinnum leikinn en við þurfum fyrst að mæta til leiks og spila okkar leik, þá vinnum við leikinn,“ sagði Ari að endingu. Klippa: „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Sjá meira
Víkingur tapaði fyrir Breiðabliki í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn á dögunum. Var þetta annar úrslitaleikurinn sem liðið tapar í ár en það fór alla leið í bikarúrslit en laut þar í gras gegn KA. „Rosalega erfitt fyrstu dagana, að tapa þessum úrslitaleik. Töpuðum líka í úrslitum á móti KA sem gerði þetta aðeins meira svekkjandi. Æfingavikan er búin að vera góð en fengum kærkomið frí um helgina. Búnir að æfa vel, búnir að æfa á fullu. Okkur langar að svara fyrir okkur, fyrir þessi úrslit á móti Blikum.“ Leikur Víkings og Borac í Sambandsdeild Evrópu hefst klukkan 14.30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 5. Upphitun hefst 14.10. Komnir á blað en vilja meira „Það gefur okkur sjálfstraust og gott að vera búnir að ná í þessu fyrstu þrjú stig. Það eru fjórir leikir eftir og við getum náð i fleiri stig. Við ætlum okkur að vera í þessum fyrstu 24 sætum, hvort sem það er í topp átta eða 24. Það kemur í ljós.“ Um lið Borac „Þeir eru búnir að ná í fjögur stig á móti sterkum liðum þannig ég býst við mjög erfiðum leik. Held þeir kunni á Evrópu og þetta verði allt öðruvísi leikur en á móti Cercle Brugge.“ „Auðvitað er ég bjartsýnn á góð úrslit. Ég held við vinnum leikinn en við þurfum fyrst að mæta til leiks og spila okkar leik, þá vinnum við leikinn,“ sagði Ari að endingu. Klippa: „Langar að svara fyrir okkur“
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Sjá meira