CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2024 07:32 Björgvin Karl Guðmundsson er eini Íslendingurinn sem keppir í CrossFit keppni Rogue Invitational í ár. Instagram/Björgvin Karl Verðlaunaféð á Rogue Invitational mótinu hækkaði talsvert við sigur Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Rogue Invitational CrossFit mótið er á dagskránni um helgina en það fer að þessu sinni fram í Aberdeen í Skotlandi. Þetta er eitt af stórmótum ársins í CrossFit íþróttinni og þar keppir besta CrossFit fólk heims. Hluti af verðlaunafé mótsins er í formi rafmyntarinnar Bitcoin og gengi hennar hefur því áhrif á virði þessa hluta verðlaunafésins. Barbellspin segir frá. Í ár keypti Rogue fyrirtækið Bitcoin rafmyntir fyrir 275 þúsund dollara eða 38 milljónir króna. Virði hennar við kaupin var 35 þúsund dollarar á hverja Bitcoin. Eftir að Donald Trump var lýstur sigurvegari forsetakosninganna í Bandarikjunum þá hækkaði virði hennar upp í meira en 75 þúsund dollara á hverja Bitcoin. Það hefur síðan lækkað aðeins. Verðlaunaféð á Rogue Invitational hækkaði því um 23 þúsund dollara á einni kosningarnóttu eða um meira en þrjár milljónir. Síðast var heildarverðlaunaféð í kringum 1,8 milljónir dollara eða 250 milljónir íslenskra króna. Sigurvegarinn fær í kringum 274 þúsund dollara í sinn hlut eða um það bil 38 milljónir króna. Björgvin Karl Guðmundsson er kominn til Skotlands og mun keppa á mótinu. View this post on Instagram A post shared by The Barbell Spin (@thebarbellspin) CrossFit Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Sjá meira
Rogue Invitational CrossFit mótið er á dagskránni um helgina en það fer að þessu sinni fram í Aberdeen í Skotlandi. Þetta er eitt af stórmótum ársins í CrossFit íþróttinni og þar keppir besta CrossFit fólk heims. Hluti af verðlaunafé mótsins er í formi rafmyntarinnar Bitcoin og gengi hennar hefur því áhrif á virði þessa hluta verðlaunafésins. Barbellspin segir frá. Í ár keypti Rogue fyrirtækið Bitcoin rafmyntir fyrir 275 þúsund dollara eða 38 milljónir króna. Virði hennar við kaupin var 35 þúsund dollarar á hverja Bitcoin. Eftir að Donald Trump var lýstur sigurvegari forsetakosninganna í Bandarikjunum þá hækkaði virði hennar upp í meira en 75 þúsund dollara á hverja Bitcoin. Það hefur síðan lækkað aðeins. Verðlaunaféð á Rogue Invitational hækkaði því um 23 þúsund dollara á einni kosningarnóttu eða um meira en þrjár milljónir. Síðast var heildarverðlaunaféð í kringum 1,8 milljónir dollara eða 250 milljónir íslenskra króna. Sigurvegarinn fær í kringum 274 þúsund dollara í sinn hlut eða um það bil 38 milljónir króna. Björgvin Karl Guðmundsson er kominn til Skotlands og mun keppa á mótinu. View this post on Instagram A post shared by The Barbell Spin (@thebarbellspin)
CrossFit Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti