Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2024 08:31 Unai Emery, knattspyrnustjóri Aston Villa, með Tyrone Mings í leiknum í Meistaradeildinni í gær. Getty/Aston Villa Aston Villa tapaði sínum fyrstu stigum í Meistaradeildinni í fótbolta í vetur þegar liðið lá 1-0 á móti belgíska félaginu Club Brugge í gærkvöldi. Úrslitin réðust á vítaspyrnudómi en kringumstæðurnar verða þó varla furðulegri. Unai Emery, knattspyrnustjóri Aston Villa, var líka mjög sár út í leikmann sinn Tyrone Mings eftir leikinn. Mings ruglaðist algjörlega í ríminu eftir stutta markspyrnu markvarðarins Emiliano Martínez. Hann tók boltann upp og dómarinn gat ekkert annað en dæmt vítaspyrnu. Unai Emery calls Tyrone Mings error ‘the biggest mistake I witnessed in my career’ after Villa’s Champions League calamity https://t.co/KszaPLY1GG— Irish Independent Sport (@IndoSport) November 6, 2024 Villa hafði unnið þrjá fyrstu leiki sína í keppninni og það án þess að fá á sig mark. „Þetta eru algjörlega furðuleg mistök. Þetta eru líka stærstu mistök sem ég hef orðið vitni af á mínum ferli,“ sagði Unai Emery eftir leikinn. „Svona hefur aðeins gerst einu sinni á minni ævi og það var í dag,“ sagði Emery. Þýski dómarinn gaf Mings þó ekki gult spjald fyrir að taka boltann upp með höndum en það hefði þýtt annað gula spjaldið hans í leiknum og þar með rautt. Mings slapp því við að gera illt enn verra. Atvikið gerðist á 52. mínútu leiksins og Hans Vanaken skoraði úr vítinu. Það reyndist vera eina mark leiksins. Hér fyrir neðan má sjá þetta ótrúlega atvik. Klippa: Glórulaus Mings kostaði Aston Villa Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Úrslitin réðust á vítaspyrnudómi en kringumstæðurnar verða þó varla furðulegri. Unai Emery, knattspyrnustjóri Aston Villa, var líka mjög sár út í leikmann sinn Tyrone Mings eftir leikinn. Mings ruglaðist algjörlega í ríminu eftir stutta markspyrnu markvarðarins Emiliano Martínez. Hann tók boltann upp og dómarinn gat ekkert annað en dæmt vítaspyrnu. Unai Emery calls Tyrone Mings error ‘the biggest mistake I witnessed in my career’ after Villa’s Champions League calamity https://t.co/KszaPLY1GG— Irish Independent Sport (@IndoSport) November 6, 2024 Villa hafði unnið þrjá fyrstu leiki sína í keppninni og það án þess að fá á sig mark. „Þetta eru algjörlega furðuleg mistök. Þetta eru líka stærstu mistök sem ég hef orðið vitni af á mínum ferli,“ sagði Unai Emery eftir leikinn. „Svona hefur aðeins gerst einu sinni á minni ævi og það var í dag,“ sagði Emery. Þýski dómarinn gaf Mings þó ekki gult spjald fyrir að taka boltann upp með höndum en það hefði þýtt annað gula spjaldið hans í leiknum og þar með rautt. Mings slapp því við að gera illt enn verra. Atvikið gerðist á 52. mínútu leiksins og Hans Vanaken skoraði úr vítinu. Það reyndist vera eina mark leiksins. Hér fyrir neðan má sjá þetta ótrúlega atvik. Klippa: Glórulaus Mings kostaði Aston Villa
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira