Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. nóvember 2024 20:20 Inaki Williams skoraði jöfnunarmark Athletic Club og sá svo sigurmarkið syngja í netinu aðeins mínútu síðar. Ion Alcoba Beitia/Getty Images Þrjú lið eru jöfn að stigum í efsta sæti Evrópudeildarinnar. Galatasaray tók toppsætið af Tottenham með 3-2 sigri í verulega viðburðaríkum leik. Þrjú lið við toppinn sem gæti tekið breytingum Frankfurt og Athletic Club eru jöfn Galatasaray með tíu stig eftir þrjá leiki. Frankfurt vann 1-0 á heimavelli gegn Slavia Prag þökk sé marki Omars Marmoush á 53. mínútu. Athletic vann 2-1 á útivelli gegn Ludogorets. Gestirnir lentu snemma undir en skoruðu tvö mörk á tveimur mínútum í seinni hálfleik til að tryggja sigurinn. Inaki Williams skoraði fyrra markið á 73. mínútu, Nico Serrano skoraði svo sigurmarkið á 74. mínútu. 🤳 Al habla Nico Serrano.𝗩𝗔𝗠𝗢𝗦 𝗔 𝗣𝗢𝗥 𝗠𝗔́𝗦.#LudogoretsAthletic #UniqueInTheWorld 🦁 pic.twitter.com/2PWLlbLrVy— Athletic Club (@AthleticClub) November 7, 2024 Stöðutaflan gæti auðvitað tekið töluverðum breytingum þegar allir leikir þriðju umferðar hafa verið spilaðir. Lazio (mætir Porto), Anderlecht (mætir RFS) og Ajax (mætir Maccabi Tel-Aviv) eiga öll möguleika á því að tylla sér á toppinn með sigri í kvöld. Íslendingar í eldlínunni Elías Rafn Ólafsson átti slæman dag í marki danska félagsins Midtjylland, sem tapaði 2-0 fyrir rúmenska félaginu FCSB. Andri Fannar Baldursson spilaði allan leikinn á miðjunni hjá sænska félaginu Elfsborg, sem gerði 1-1 jafntefli við portúgalska félagið Braga. Andri fékk gult spjald snemma. Braga tók forystuna á 66. mínútu en Emil Holten skoraði jöfnunarmarkið fyrir heimamenn á 84. mínútu. Evrópudeild UEFA Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Galatasaray tók toppsætið af Tottenham með 3-2 sigri í verulega viðburðaríkum leik. Þrjú lið við toppinn sem gæti tekið breytingum Frankfurt og Athletic Club eru jöfn Galatasaray með tíu stig eftir þrjá leiki. Frankfurt vann 1-0 á heimavelli gegn Slavia Prag þökk sé marki Omars Marmoush á 53. mínútu. Athletic vann 2-1 á útivelli gegn Ludogorets. Gestirnir lentu snemma undir en skoruðu tvö mörk á tveimur mínútum í seinni hálfleik til að tryggja sigurinn. Inaki Williams skoraði fyrra markið á 73. mínútu, Nico Serrano skoraði svo sigurmarkið á 74. mínútu. 🤳 Al habla Nico Serrano.𝗩𝗔𝗠𝗢𝗦 𝗔 𝗣𝗢𝗥 𝗠𝗔́𝗦.#LudogoretsAthletic #UniqueInTheWorld 🦁 pic.twitter.com/2PWLlbLrVy— Athletic Club (@AthleticClub) November 7, 2024 Stöðutaflan gæti auðvitað tekið töluverðum breytingum þegar allir leikir þriðju umferðar hafa verið spilaðir. Lazio (mætir Porto), Anderlecht (mætir RFS) og Ajax (mætir Maccabi Tel-Aviv) eiga öll möguleika á því að tylla sér á toppinn með sigri í kvöld. Íslendingar í eldlínunni Elías Rafn Ólafsson átti slæman dag í marki danska félagsins Midtjylland, sem tapaði 2-0 fyrir rúmenska félaginu FCSB. Andri Fannar Baldursson spilaði allan leikinn á miðjunni hjá sænska félaginu Elfsborg, sem gerði 1-1 jafntefli við portúgalska félagið Braga. Andri fékk gult spjald snemma. Braga tók forystuna á 66. mínútu en Emil Holten skoraði jöfnunarmarkið fyrir heimamenn á 84. mínútu.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti