Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. nóvember 2024 12:32 Emilíana Torrini hélt tvenna tónleika í tengslum við Airwaves hátíðina um helgina. Hún flutti lög sín af sinni einlægu og einskæru snilld. Mummi Lú Það var líf og fjör í Hörpu um helgina þegar tónlistarkonan ástsæla Emilíana Torrini hélt tvenna tónleika við mikinn fögnuð. Fólk kepptist um að næla sér í miða en það varð fljótt uppselt. Tónleikagestir voru hinir glæsilegustu og klæddu sig upp í sitt fínasta púss. Meðal þeirra voru Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar, Hafliði Breiðfjörð eigandi fótbolti.net og ótal margir fleiri. Emilíana gaf út plötuna Miss Flower í júní síðastliðnum og flutti hún plötuna ásamt vel völdum stórsmellum. Í viðtali við Vísi í vor sagðist Emilíana vera að lifa einhverja mest spennandi tíma lífs síns. „Lífið á að vera síbreytilegt og það á að vera krefjandi,“ sagði Emilíana og bætti jafnframt við að hún leitist meira í jafnvægi í dag í sköpun sinni og lífinu almennt. Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir frá tónleikunum: Emilíana Torrini gaf út plötuna Miss Flower í júní við góðar viðtökur.Mummi Lú Jaakko Eino Kalevi hitaði upp fyrir Emilíönu.Mummi Lú Emilíana stórglæsileg á sviðinu.Mummi Lú Jaakko Eino Kalevi hitaði upp fyrir Emilíönu.Mummi Lú Emilíana stórglæsileg á sviðinu.Mummi Lú Jaakko Eino Kalevi spilar tilraunakennt popp.Mummi Lú Sviðið var tilkomumikið í Eldborgarsal Hörpu.Mummi Lú Innlifunin og einlægnin var ósvikin.Mummi Lú Hljómsveitarmeðlimir spiluðu af einskærri snilld.Mummi Lú Emilíana flutti plötuna Miss Flower.Mummi Lú Tónlist Tónleikar á Íslandi Samkvæmislífið Airwaves Harpa Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónleikagestir voru hinir glæsilegustu og klæddu sig upp í sitt fínasta púss. Meðal þeirra voru Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar, Hafliði Breiðfjörð eigandi fótbolti.net og ótal margir fleiri. Emilíana gaf út plötuna Miss Flower í júní síðastliðnum og flutti hún plötuna ásamt vel völdum stórsmellum. Í viðtali við Vísi í vor sagðist Emilíana vera að lifa einhverja mest spennandi tíma lífs síns. „Lífið á að vera síbreytilegt og það á að vera krefjandi,“ sagði Emilíana og bætti jafnframt við að hún leitist meira í jafnvægi í dag í sköpun sinni og lífinu almennt. Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir frá tónleikunum: Emilíana Torrini gaf út plötuna Miss Flower í júní við góðar viðtökur.Mummi Lú Jaakko Eino Kalevi hitaði upp fyrir Emilíönu.Mummi Lú Emilíana stórglæsileg á sviðinu.Mummi Lú Jaakko Eino Kalevi hitaði upp fyrir Emilíönu.Mummi Lú Emilíana stórglæsileg á sviðinu.Mummi Lú Jaakko Eino Kalevi spilar tilraunakennt popp.Mummi Lú Sviðið var tilkomumikið í Eldborgarsal Hörpu.Mummi Lú Innlifunin og einlægnin var ósvikin.Mummi Lú Hljómsveitarmeðlimir spiluðu af einskærri snilld.Mummi Lú Emilíana flutti plötuna Miss Flower.Mummi Lú
Tónlist Tónleikar á Íslandi Samkvæmislífið Airwaves Harpa Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira