Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. nóvember 2024 20:02 Það var líf og fjör á föstudagskvöld á Auto. Róbert Arnar Stemningin var engri lík á skemmtistaðnum AUTO síðastliðið föstudagskvöld þegar Gugguvaktin var haldin hátíðleg. Er þetta í annað sinn sem viðburðurinn fer fram og segja forsvarsmenn Auto að um sé að ræða alvöru gellukvöld á klúbbnum þar sem herramenn fá ekki að koma inn. Þeir segja viðburðinn sömuleiðis kominn til að vera og hlakka til að halda hann aftur. „Við erum að tala um hreinræktað gellukvöld á klúbbnum þar sem gellur, gellutónlist og gelludrykkir eru allsráðandi. Skemmtinefnd Auto hafði löngum unnið hörðum höndum við að setja saman dagskrá með það markmið eitt að leiðarljósi að gefa ykkur, kæru guggur, kvöldið sem þið allar eigið svo innilega skilið,“ segir í tilkynningu frá klúbbnum. View this post on Instagram A post shared by AUTO (@auto.nightclub) Þar kemur sömuleiðis fram að gelluorkan á klúbbnum hafi náð áður óþekktum hæðum á fyrstu Gugguvaktinni og var markið því sett ennþá hærra síðastliðið föstudagskvöld. Virðist það hafa tekist, af myndunum að dæma. Róbert Arnar, sérlegur ljósmyndari klúbbsins, var að sjálfsögðu á svæðinu og hér má sjá vel valdar myndir frá honum: Helga Þóra Bjarnadóttir ofurskvís ásamt glæsilegri vinkonu.Róbert Arnar Freyðivínið var flæðandi!Róbert Arnar Gellur á Gugguvaktinni!Róbert Arnar Elizabeth Tinna og vinkonur voru í geggjuðum gír!Róbert Arnar Brynja Bjarna rokkaði pallíettubuxur og blævæng.Róbert Arnar Þessar skáluðu og brostu sínu breiðasta.Róbert Arnar Þessar pole fitness skvísur léku listir sínar fyrir gestum.Róbert Arnar Róbert Arnar Ofurskvísur saman komnar, þar á meðal Patrekur Jaime, Lana hjá Kenzen og Gugga í gúmmíbát.Róbert Arnar Stuð og læti.Róbert Arnar Embla Óðinsdóttir hellti freyðivíni í gesti!Róbert Arnar Gelluorkan var í hámarki!Róbert Arnar Tequila!Róbert Arnar Plötusnúðurinn Melly þeytti gellutónum af sinni einskærru list!Róbert Arnar Súperstjörnurnar Patrekur Jaime og Gugga í gúmmíbát.Róbert Arnar Sara Jasmín og Brynhildur Gunnlaugs flottar.Róbert Arnar Stanslaust stuð.Róbert Arnar Gellur á Gugguvaktinni.Róbert Arnar Skvísulæti.Róbert Arnar Skál!Róbert Arnar Ýmis atriði voru á Gugguvaktinni.Róbert Arnar Þessar voru í góðum gír!Róbert Arnar Blys og freyðivín er alvöru partýblanda.Róbert Arnar Róbert Arnar Embla Óðins stemningsskvísa!Róbert Arnar Arnfríður Helga skein skært á Gugguvaktinni.Róbert Arnar Patrekur Jaime og Embla flott á því!Róbert Arnar Embla Óðinsdóttir glitraði á Auto!Róbert Arnar Samkvæmislífið Tengdar fréttir Galvaskar á Gugguvaktinni Skemmtistaðurinn AUTO stóð fyrir skvísukvöldi síðastliðinn föstudag undir heitinu Gugguvaktin. Margt var um skvísurnar sem fylltu staðinn og skvísusmellir ómuðu um dansgólfið. 16. apríl 2024 15:44 Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Glatkistunni lokað Menning Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Lífið Fleiri fréttir Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Sögulegt hús fær nýtt líf: Hafnfirðingar hrannast inn, segja sögur og þakka fyrir Purrkur Pillnikk spilar á Innipúkanum Sjá meira
Þeir segja viðburðinn sömuleiðis kominn til að vera og hlakka til að halda hann aftur. „Við erum að tala um hreinræktað gellukvöld á klúbbnum þar sem gellur, gellutónlist og gelludrykkir eru allsráðandi. Skemmtinefnd Auto hafði löngum unnið hörðum höndum við að setja saman dagskrá með það markmið eitt að leiðarljósi að gefa ykkur, kæru guggur, kvöldið sem þið allar eigið svo innilega skilið,“ segir í tilkynningu frá klúbbnum. View this post on Instagram A post shared by AUTO (@auto.nightclub) Þar kemur sömuleiðis fram að gelluorkan á klúbbnum hafi náð áður óþekktum hæðum á fyrstu Gugguvaktinni og var markið því sett ennþá hærra síðastliðið föstudagskvöld. Virðist það hafa tekist, af myndunum að dæma. Róbert Arnar, sérlegur ljósmyndari klúbbsins, var að sjálfsögðu á svæðinu og hér má sjá vel valdar myndir frá honum: Helga Þóra Bjarnadóttir ofurskvís ásamt glæsilegri vinkonu.Róbert Arnar Freyðivínið var flæðandi!Róbert Arnar Gellur á Gugguvaktinni!Róbert Arnar Elizabeth Tinna og vinkonur voru í geggjuðum gír!Róbert Arnar Brynja Bjarna rokkaði pallíettubuxur og blævæng.Róbert Arnar Þessar skáluðu og brostu sínu breiðasta.Róbert Arnar Þessar pole fitness skvísur léku listir sínar fyrir gestum.Róbert Arnar Róbert Arnar Ofurskvísur saman komnar, þar á meðal Patrekur Jaime, Lana hjá Kenzen og Gugga í gúmmíbát.Róbert Arnar Stuð og læti.Róbert Arnar Embla Óðinsdóttir hellti freyðivíni í gesti!Róbert Arnar Gelluorkan var í hámarki!Róbert Arnar Tequila!Róbert Arnar Plötusnúðurinn Melly þeytti gellutónum af sinni einskærru list!Róbert Arnar Súperstjörnurnar Patrekur Jaime og Gugga í gúmmíbát.Róbert Arnar Sara Jasmín og Brynhildur Gunnlaugs flottar.Róbert Arnar Stanslaust stuð.Róbert Arnar Gellur á Gugguvaktinni.Róbert Arnar Skvísulæti.Róbert Arnar Skál!Róbert Arnar Ýmis atriði voru á Gugguvaktinni.Róbert Arnar Þessar voru í góðum gír!Róbert Arnar Blys og freyðivín er alvöru partýblanda.Róbert Arnar Róbert Arnar Embla Óðins stemningsskvísa!Róbert Arnar Arnfríður Helga skein skært á Gugguvaktinni.Róbert Arnar Patrekur Jaime og Embla flott á því!Róbert Arnar Embla Óðinsdóttir glitraði á Auto!Róbert Arnar
Samkvæmislífið Tengdar fréttir Galvaskar á Gugguvaktinni Skemmtistaðurinn AUTO stóð fyrir skvísukvöldi síðastliðinn föstudag undir heitinu Gugguvaktin. Margt var um skvísurnar sem fylltu staðinn og skvísusmellir ómuðu um dansgólfið. 16. apríl 2024 15:44 Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Glatkistunni lokað Menning Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Lífið Fleiri fréttir Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Sögulegt hús fær nýtt líf: Hafnfirðingar hrannast inn, segja sögur og þakka fyrir Purrkur Pillnikk spilar á Innipúkanum Sjá meira
Galvaskar á Gugguvaktinni Skemmtistaðurinn AUTO stóð fyrir skvísukvöldi síðastliðinn föstudag undir heitinu Gugguvaktin. Margt var um skvísurnar sem fylltu staðinn og skvísusmellir ómuðu um dansgólfið. 16. apríl 2024 15:44