Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 13. nóvember 2024 18:01 Kári og Erla festu kaup á eigninni í desember 2021. Kári Knútsson, lýtalæknir og hluthafi í Klínikinni Ármúla, og Erla Ólafsdóttir, fyrrverandi bankastarfsmaður, hafa sett íbúð sína við Bryggjugötu í Reykjavík á sölu. Ásett verð er 330 milljónir. Um er að ræða 178 fermetra íbúð á annarri hæð í fjölbýlishúsi við Reykjavíkurhöfn sem var byggt árið 2019. Hjónin festu kaup á eigninni í desember 2021 og greiddu 219 milljónir fyrir. Í lýsingu eignarinnar kemur fram að mikill metnaður hafi verið lagður í hönnun hússins og ekkert hafi verið til sparað við byggingu þess. Þá opnast lyftan beint inn í íbúðina. Í miðju byggingarinnar er skjólgóður garður sem býður upp á friðsæla og afslappaða stemningu, fjarri amstri borgarlífsins. Munaður og smekklegheit Allar innréttingar eru sérsmíðaðar úr amerískri hnotu af ítalska handverkshúsinu Gili Creations. Kvarts borðplata er í eldhúsi og eldhúseyjan er klædd marmaraflísum. Stofa, eldhús og borðstofa flæða saman í eitt í opnu og björtu rými með lofthæðarháum gluggum og stórbrotnu útsýni yfir höfnina. Á gólfum er gegnheilt burstað planka parket úr eik. Í íbúðinni eru tvö svefnherbregi og þrjú baðherbergi. Íbúðin er smekklega innréttuð og einkennist af miklum munaði þar sem klassísk hönnun, formfögur húsgögn og listaverk eru í aðalhlutverki. Fasteignamarkaður Hús og heimili Lýtalækningar Tíska og hönnun Reykjavík Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Hneig niður í miðju lagi Tónlist Fleiri fréttir „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Sjá meira
Um er að ræða 178 fermetra íbúð á annarri hæð í fjölbýlishúsi við Reykjavíkurhöfn sem var byggt árið 2019. Hjónin festu kaup á eigninni í desember 2021 og greiddu 219 milljónir fyrir. Í lýsingu eignarinnar kemur fram að mikill metnaður hafi verið lagður í hönnun hússins og ekkert hafi verið til sparað við byggingu þess. Þá opnast lyftan beint inn í íbúðina. Í miðju byggingarinnar er skjólgóður garður sem býður upp á friðsæla og afslappaða stemningu, fjarri amstri borgarlífsins. Munaður og smekklegheit Allar innréttingar eru sérsmíðaðar úr amerískri hnotu af ítalska handverkshúsinu Gili Creations. Kvarts borðplata er í eldhúsi og eldhúseyjan er klædd marmaraflísum. Stofa, eldhús og borðstofa flæða saman í eitt í opnu og björtu rými með lofthæðarháum gluggum og stórbrotnu útsýni yfir höfnina. Á gólfum er gegnheilt burstað planka parket úr eik. Í íbúðinni eru tvö svefnherbregi og þrjú baðherbergi. Íbúðin er smekklega innréttuð og einkennist af miklum munaði þar sem klassísk hönnun, formfögur húsgögn og listaverk eru í aðalhlutverki.
Fasteignamarkaður Hús og heimili Lýtalækningar Tíska og hönnun Reykjavík Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Hneig niður í miðju lagi Tónlist Fleiri fréttir „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Sjá meira