Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. nóvember 2024 13:46 Caitlin Clark er ekki alveg jafn fær með golfkylfuna og körfuboltann. getty/Julio Aguilar Ein besta körfuboltakona heims, Caitlin Clark, fór brösuglega af stað á Pro-Am móti í golfi. Clark spilar á The Annika ásamt golfstjörnunum Nelly Korda og Annika Sörenstram í þessari viku. Clark fékk enga draumabyrjun því teighögg hennar var hársbreidd frá fara í áhorfendur sem stóðu rétt hjá eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Fore! pic.twitter.com/2CUt0ij9ZO— Brentley Romine (@BrentleyGC) November 13, 2024 Viðstaddir gátu þó leyft sér að brosa yfir högginu misheppnaða. Það broslega við það var kannski að helsta markmið Clarks fyrir mótið var að hitta ekki áhorfanda. „Ég hef reynt að æfa eins mikið og ég get. Ég er bara miðlungs kylfingur. Ég mun eiga góð högg og slæm. Svoleiðis er það bara,“ sagði Clark. „Ég reyni bara að hitta ekki einhverja sem standa hjá. Þetta verður gaman. Ég hlakka bara til. Ég er ekki atvinnukylfingur. Ég reyni bara að hafa gaman,“ bætti Clark við. Hún átti frábært fyrsta tímabil í WNBA og var valin nýliði ársins. Lið hennar, Indiana Fever, komst í úrslitakeppnina en tapaði fyrir Connecticut Storm í 1. umferð, 2-0. WNBA Golf Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Sjá meira
Clark spilar á The Annika ásamt golfstjörnunum Nelly Korda og Annika Sörenstram í þessari viku. Clark fékk enga draumabyrjun því teighögg hennar var hársbreidd frá fara í áhorfendur sem stóðu rétt hjá eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Fore! pic.twitter.com/2CUt0ij9ZO— Brentley Romine (@BrentleyGC) November 13, 2024 Viðstaddir gátu þó leyft sér að brosa yfir högginu misheppnaða. Það broslega við það var kannski að helsta markmið Clarks fyrir mótið var að hitta ekki áhorfanda. „Ég hef reynt að æfa eins mikið og ég get. Ég er bara miðlungs kylfingur. Ég mun eiga góð högg og slæm. Svoleiðis er það bara,“ sagði Clark. „Ég reyni bara að hitta ekki einhverja sem standa hjá. Þetta verður gaman. Ég hlakka bara til. Ég er ekki atvinnukylfingur. Ég reyni bara að hafa gaman,“ bætti Clark við. Hún átti frábært fyrsta tímabil í WNBA og var valin nýliði ársins. Lið hennar, Indiana Fever, komst í úrslitakeppnina en tapaði fyrir Connecticut Storm í 1. umferð, 2-0.
WNBA Golf Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli