Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Atli Ísleifsson skrifar 15. nóvember 2024 10:10 Aníta Auðunsdóttir, Brynjar Þór Ólafsson, og Sólrún Lovísa Sveinsdóttir. Brynjar Þór Ólafsson, Sólrún Lovísa Sveinsdóttir og Aníta Auðunsdóttir hafa verið ráðin til Reita. Í tilkynningu segir að Sólrún hafi tekið við stöðu verkefnastjóra á þróunarsviði, Aníta sem lögfræðingur á lögfræðisviði og Brynjar sem verkefnastjóri viðhaldsverkefna. Þau hafi þegar hafið störf. „Sólrún er með víðtæka reynslu af stýringu þróunar-, hönnunar og umbreytingarverkefna, m.a. hjá fasteignaþjónustu Landspítalans, hjá Nýjum Landspítala, Verkís verkfræðistofu og fyrir Mannverk. Sólrún er með MSc gráðu í byggingaverkfræði, BSc gráðu í tæknifræði, diplómu í opinberri stjórnsýslu auk alþjóðlegrar IPMA vottunar í verkefnastjórnun. Sem verkefnastjóri á þróunarsviði heldur Sólrún til að mynda utan um verkefnastýringu þróunar- og umbreytingarverkefna en hlutverk þróunarsviðs er að stýra fasteignaþróunarverkefnum og styðja við vöxt og viðgang félagsins sem leiðandi afl í uppbyggingu innviða samfélagsins. Brynjar kemur til Reita frá Steypustöðinni þar sem hann starfaði sem verkefnastjóri reisinga á forsteyptum einingum. Brynjar er með BSc gráðu í byggingafræði, hefur mikla reynslu af áætlunargerð og kostnaðaráætlun ásamt áratuga reynslu af störfum sem múrarameistari. Sem verkefnastjóri viðhaldsverkefna hefur Brynjar umsjón með viðhaldi fasteignasafns Reita ásamt framkvæmdum sem snúa að því að aðlaga húsnæði að þörfum leigutaka og auka verðgildi þess. Aníta bætist við lögfræðisvið Reita. Hún kemur til fyrirtækisins frá lögfræðistofunni MAGNA lögmenn, þar sem hún starfaði síðastliðin fimm ár og öðlaðist víðtæka þekkingu og reynslu á sviði lögfræði og ráðgjafar. Aníta er með ML-gráðu í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík og BA-gráðu frá sama skóla. Þá öðlaðist hún málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi árið 2021,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Reitir fasteignafélag Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Í tilkynningu segir að Sólrún hafi tekið við stöðu verkefnastjóra á þróunarsviði, Aníta sem lögfræðingur á lögfræðisviði og Brynjar sem verkefnastjóri viðhaldsverkefna. Þau hafi þegar hafið störf. „Sólrún er með víðtæka reynslu af stýringu þróunar-, hönnunar og umbreytingarverkefna, m.a. hjá fasteignaþjónustu Landspítalans, hjá Nýjum Landspítala, Verkís verkfræðistofu og fyrir Mannverk. Sólrún er með MSc gráðu í byggingaverkfræði, BSc gráðu í tæknifræði, diplómu í opinberri stjórnsýslu auk alþjóðlegrar IPMA vottunar í verkefnastjórnun. Sem verkefnastjóri á þróunarsviði heldur Sólrún til að mynda utan um verkefnastýringu þróunar- og umbreytingarverkefna en hlutverk þróunarsviðs er að stýra fasteignaþróunarverkefnum og styðja við vöxt og viðgang félagsins sem leiðandi afl í uppbyggingu innviða samfélagsins. Brynjar kemur til Reita frá Steypustöðinni þar sem hann starfaði sem verkefnastjóri reisinga á forsteyptum einingum. Brynjar er með BSc gráðu í byggingafræði, hefur mikla reynslu af áætlunargerð og kostnaðaráætlun ásamt áratuga reynslu af störfum sem múrarameistari. Sem verkefnastjóri viðhaldsverkefna hefur Brynjar umsjón með viðhaldi fasteignasafns Reita ásamt framkvæmdum sem snúa að því að aðlaga húsnæði að þörfum leigutaka og auka verðgildi þess. Aníta bætist við lögfræðisvið Reita. Hún kemur til fyrirtækisins frá lögfræðistofunni MAGNA lögmenn, þar sem hún starfaði síðastliðin fimm ár og öðlaðist víðtæka þekkingu og reynslu á sviði lögfræði og ráðgjafar. Aníta er með ML-gráðu í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík og BA-gráðu frá sama skóla. Þá öðlaðist hún málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi árið 2021,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Reitir fasteignafélag Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira