Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Valur Páll Eiríksson skrifar 15. nóvember 2024 16:49 Ljóst er að Laugardalsvöllur verður ekki tilbúinn fyrir leiki stelpnanna okkar í apríl. Enn á eftir að negla niður leikstað. vísir/Anton Óljóst er hvar kvennalandslið Íslands í fótbolta spilar heimaleiki liðsins í Þjóðadeildinni í apríl næstkomandi. Landsliðsþjálfarinn vonast eftir því að lending finnist á því máli fljótlega. Ísland dróst í riðil með Frakklandi, Noregi og Sviss í A-deild Þjóðadeildarinnar og keppni hefst í febrúar. Ísland byrjar á tveimur útileikjum við Sviss og Frakkland en í apríl er komið að tveimur heimaleikjum við Noreg og Sviss. Framkvæmdir standa yfir á Laugardalsvelli og ljóst að hann er óleikfær. Kröfur til leikvalla eru lægri kvennamegin en karlamegin og ljóst að leikir karlalandsliðsins geta ekki farið fram annars staðar en á Laugardalsvelli hérlendis eins og sakir standa. Kvennalandsliðið spilaði á Kópavogsvelli í fyrra og kveðst Þorsteinn vonast eftir að það verði lendingin. Stelpurnar okkar þurfa í það minnsta ekki að leika heimaleikina erlendis ef marka má svar Þorsteins aðspurður um það hvar leikirnir færu fram. „Nei, þeir fara allavega ekki fram hér á Laugardalsvelli. Það verður á einhverjum gervigrasvellinum hérna á höfuðborgarsvæðinu. Vonandi verður það bara Kópavogsvöllur. Það kemur bara í ljós og væntanlega skýrist á næstu dögum,“ segir Þorsteinn í samtali við íþróttadeild. Viðtalið má sjá í heild sinni að neðan. Nánar verður fjallað um kvennalandsliðið í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. Klippa: Gott að vera laus við stressið Landslið kvenna í fótbolta Laugardalsvöllur KSÍ Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Ísland dróst í riðil með Frakklandi, Noregi og Sviss í A-deild Þjóðadeildarinnar og keppni hefst í febrúar. Ísland byrjar á tveimur útileikjum við Sviss og Frakkland en í apríl er komið að tveimur heimaleikjum við Noreg og Sviss. Framkvæmdir standa yfir á Laugardalsvelli og ljóst að hann er óleikfær. Kröfur til leikvalla eru lægri kvennamegin en karlamegin og ljóst að leikir karlalandsliðsins geta ekki farið fram annars staðar en á Laugardalsvelli hérlendis eins og sakir standa. Kvennalandsliðið spilaði á Kópavogsvelli í fyrra og kveðst Þorsteinn vonast eftir að það verði lendingin. Stelpurnar okkar þurfa í það minnsta ekki að leika heimaleikina erlendis ef marka má svar Þorsteins aðspurður um það hvar leikirnir færu fram. „Nei, þeir fara allavega ekki fram hér á Laugardalsvelli. Það verður á einhverjum gervigrasvellinum hérna á höfuðborgarsvæðinu. Vonandi verður það bara Kópavogsvöllur. Það kemur bara í ljós og væntanlega skýrist á næstu dögum,“ segir Þorsteinn í samtali við íþróttadeild. Viðtalið má sjá í heild sinni að neðan. Nánar verður fjallað um kvennalandsliðið í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. Klippa: Gott að vera laus við stressið
Landslið kvenna í fótbolta Laugardalsvöllur KSÍ Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn