Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2024 14:53 Glódís Perla Viggósdóttir skoraði fyrsta mark Bayern München gegn Jena. getty/Boris Streubel Eftir að hafa gert jafntefli í tveimur síðustu leikjum sínum í þýsku úrvalsdeildinni vann Bayern München 5-0 sigur á Jena í dag. Glódís Perla Viggósdóttir skoraði fyrsta mark Bæjara í leiknum. Bayern er í 3. sæti þýsku deildarinnar með 23 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Wolfsburg. Frankfurt er í 2. sætinu, einnig með 23 stig, og Bayer Leverkusen getur einnig náð 23 stigum með sigri á RB Leipzig seinna í dag. Glódís kom Bayern á bragðið á 19. mínútu. Hún skallaði þá hornspyrnu Georgiu Steinway í netið og skoraði sitt fyrsta deildarmark á tímabilinu. Glódís hefur alls skorað tíu mörk fyrir Bayern síðan hún kom til félagsins 2021. Nach einer schönen Flanke von @StanwayGeorgia steigt @glodisperla am Fünfereck hoch und köpft zu ihrem 10. Tor für den #FCBayern und zur Führung ein! 💪🔴 #FCBFCC | 1:0 | 19' https://t.co/v75Z6zb2r0 pic.twitter.com/7Yzkl234wO— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) November 17, 2024 Þýska landsliðskonan Klara Buhl tvöfaldaði forskot Bayern tíu mínútum eftir mark Glódísar og staða þýsku meistaranna því vænleg. Bæjarar bættu svo þremur mörkum við undir lokin í seinni hálfleik. Lea Schuller skoraði tvö markanna og Jovana Damnjanovic eitt. Lokatölur 5-0 sigur Bayern. Næsti leikur liðsins er gegn Vålerenga í Meistaradeild Evrópu á fimmtudaginn. Næsti deildarleikur er svo gegn Freiburg eftir viku. Síðan kemur landsleikjahlé. Þýski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Bayern er í 3. sæti þýsku deildarinnar með 23 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Wolfsburg. Frankfurt er í 2. sætinu, einnig með 23 stig, og Bayer Leverkusen getur einnig náð 23 stigum með sigri á RB Leipzig seinna í dag. Glódís kom Bayern á bragðið á 19. mínútu. Hún skallaði þá hornspyrnu Georgiu Steinway í netið og skoraði sitt fyrsta deildarmark á tímabilinu. Glódís hefur alls skorað tíu mörk fyrir Bayern síðan hún kom til félagsins 2021. Nach einer schönen Flanke von @StanwayGeorgia steigt @glodisperla am Fünfereck hoch und köpft zu ihrem 10. Tor für den #FCBayern und zur Führung ein! 💪🔴 #FCBFCC | 1:0 | 19' https://t.co/v75Z6zb2r0 pic.twitter.com/7Yzkl234wO— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) November 17, 2024 Þýska landsliðskonan Klara Buhl tvöfaldaði forskot Bayern tíu mínútum eftir mark Glódísar og staða þýsku meistaranna því vænleg. Bæjarar bættu svo þremur mörkum við undir lokin í seinni hálfleik. Lea Schuller skoraði tvö markanna og Jovana Damnjanovic eitt. Lokatölur 5-0 sigur Bayern. Næsti leikur liðsins er gegn Vålerenga í Meistaradeild Evrópu á fimmtudaginn. Næsti deildarleikur er svo gegn Freiburg eftir viku. Síðan kemur landsleikjahlé.
Þýski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira