Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 17. nóvember 2024 19:03 „Það er þetta ótímabundna hjá þessum fjórum leikskólum öllu landinu. Þetta eru þrjú prósent leikskólabarna þannig að 97 prósent finna ekkert fyrir þessu og okkur finnst það bara ekki passa,“ segir Heiðrún Arna Friðriksdóttir, fjögurra barna móðir. Foreldrar sem eiga börn í skólum í verkfalli upplifa mikið vonleysi. Fjögurra barna móðir segist neyðast til að nota sumarfrísdagana sína og önnur þurfti að hætta í vinnunni því hún hefur ekki getað mætt í rúmar tvær vikur. Heiðrún Arna á fjögur börn á öllum skólastigum en það yngsta er á leikskólanum Drafnarsteini í Reykjavík en kennarar á leikskólanum eru í ótímabundnu verkfalli. „Hann fer með mér í vinnuna eða pabba sínum eða til afa síns í vinnuna eða er heima og þetta er mikið rótleysi og hann finnur alveg fyrir þessu. Maður sér það alveg á hans líðan, þetta er ekki ástand sem við munum þola mjög lengi. Þetta hefur mikil áhrif á hans andlegu líðan og okkar andlegu líðan og svo fjárhagslegu hliðina og það er náttúrulega bara korter í jól.“ segir Heiðrún Arna Friðriksdóttir, fjögurra barna móðir. Hún styður kennara í baráttu sinni en hún gagnrýnir fyrirkomulag verkfallsins. „Það er þetta ótímabundna hjá þessum fjórum leikskólum öllu landinu. Þetta eru þrjú prósent leikskólabarna þannig að 97 prósent finna ekkert fyrir þessu og okkur finnst það bara ekki passa, okkur finnst þetta kannski ekki skapa þann þrýsting sem virkilega þarf að skapa.“ Mikil áhrif á fjárhag heimilanna Þess í stað hvíli allur þunginn á fámennum foreldra- og barnahópi. Umræddir foreldrar hafa efnt til samstöðufundar í Ráðhúsi Reykjavíkur næstkomandi þriðjudag. „Við erum að nota sumarfrísdagana okkar til að vera heima eða taka launalaust leyfi sem hefur mikil áhrif á fjárhag heimilanna og ég veit um eina sem var í þeirri stöðu að vera nýbyrjuð í nýrri vinnu og hún þurfti hreinlega að hætta í þeirri vinnu af því vinnuveitandinn eðlilega þurfti að hafa einhvern á staðnum en hún hefur ekki getað verið á staðnum í rúmar tvær vikur. Það er bara eitt dæmi af fjölmörgum, margir að lenda illa í því, margir að taka börnin með í vinnuna en eru núna búnir að fá frá vinnuveitendum að það sé ekki í boði.“ Kennaraverkfall 2024 Skóla- og menntamál Börn og uppeldi Vinnumarkaður Kjaramál Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira
Heiðrún Arna á fjögur börn á öllum skólastigum en það yngsta er á leikskólanum Drafnarsteini í Reykjavík en kennarar á leikskólanum eru í ótímabundnu verkfalli. „Hann fer með mér í vinnuna eða pabba sínum eða til afa síns í vinnuna eða er heima og þetta er mikið rótleysi og hann finnur alveg fyrir þessu. Maður sér það alveg á hans líðan, þetta er ekki ástand sem við munum þola mjög lengi. Þetta hefur mikil áhrif á hans andlegu líðan og okkar andlegu líðan og svo fjárhagslegu hliðina og það er náttúrulega bara korter í jól.“ segir Heiðrún Arna Friðriksdóttir, fjögurra barna móðir. Hún styður kennara í baráttu sinni en hún gagnrýnir fyrirkomulag verkfallsins. „Það er þetta ótímabundna hjá þessum fjórum leikskólum öllu landinu. Þetta eru þrjú prósent leikskólabarna þannig að 97 prósent finna ekkert fyrir þessu og okkur finnst það bara ekki passa, okkur finnst þetta kannski ekki skapa þann þrýsting sem virkilega þarf að skapa.“ Mikil áhrif á fjárhag heimilanna Þess í stað hvíli allur þunginn á fámennum foreldra- og barnahópi. Umræddir foreldrar hafa efnt til samstöðufundar í Ráðhúsi Reykjavíkur næstkomandi þriðjudag. „Við erum að nota sumarfrísdagana okkar til að vera heima eða taka launalaust leyfi sem hefur mikil áhrif á fjárhag heimilanna og ég veit um eina sem var í þeirri stöðu að vera nýbyrjuð í nýrri vinnu og hún þurfti hreinlega að hætta í þeirri vinnu af því vinnuveitandinn eðlilega þurfti að hafa einhvern á staðnum en hún hefur ekki getað verið á staðnum í rúmar tvær vikur. Það er bara eitt dæmi af fjölmörgum, margir að lenda illa í því, margir að taka börnin með í vinnuna en eru núna búnir að fá frá vinnuveitendum að það sé ekki í boði.“
Kennaraverkfall 2024 Skóla- og menntamál Börn og uppeldi Vinnumarkaður Kjaramál Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira