Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sindri Sverrisson skrifar 19. nóvember 2024 08:32 Konan gekk allsber um völlinn en leikur gat svo hafist að nýju eftir að hún gekk í fang lögreglumanna sem fylgdu henni í burtu. Twitter/Getty Strípalingur olli truflun á úrslitaleik í Kanada í fyrradag, þegar Toronto Argonauts og Winnipeg Blue Bombers mættust í amerískum fótbolta. Um er að ræða einn stærsta íþróttaviðburð í kanadísku sjónvarpi hvert ár og voru 52.000 manns á leiknum, sem kallas Grey Cup. Þar á meðal voru Harry Bretaprins og meðlimir Jonas Brothers. Harry Bretaprins var á meðal viðstaddra á vellinum og mætti í sjónvarpsviðtal, en Grey Cup er einn vinsælasti íþróttaviðburður hvers árs í kanadísku sjónvarpi.Getty/Rich Lam Það voru því mörg vitni að því þegar dökkhærð kona hljóp allsber inn á völlinn. Hún var reyndar í skóm en hélt á dökkri kápu. Á einum tímapunkti datt hún niður og missti frá sér kápuna, en stóð svo upp og veifaði til áhorfenda. ( NAKED CONTENT🔞) - Bizarre moment naked woman strolls onto field during Canada's Grey Cup while players watch on awkwardly-The Canadian Football League's Grey Cup showpiece was disrupted in bizarre fashion on Sunday night after a naked woman casually strolled onto the field. pic.twitter.com/evFflkvUM9— MassiVeMaC (@SchengenStory) November 18, 2024 Hlé var á leiknum þegar þetta gerðist og biðu leikmenn líkt og aðrir eftir því að konan lyki sér af, án þess að nein læti yrðu. Þess í stað fékk konan að spígspora um völlinn áður en að hún gekk afslöppuð til tveggja lögreglumanna sem að fylgdu henni í rólegheitum af vellinum. Áhorfendur á vellinum fögnuðu margir hverjir þegar konan kom fyrst inn á völlinn og sumir bauluðu svo þegar hún yfirgaf svæðið. Leikurinn kláraðist svo og fögnuðu Argonauts öruggum sigri, 41-24. Leikmenn Toronto Argonauts fögnuðu meistaratitlinum.Getty/Rich Lam Kanada Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Í beinni: Breiðablik - Vestri | Geta jafnað Víkinga á toppnum Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira
Um er að ræða einn stærsta íþróttaviðburð í kanadísku sjónvarpi hvert ár og voru 52.000 manns á leiknum, sem kallas Grey Cup. Þar á meðal voru Harry Bretaprins og meðlimir Jonas Brothers. Harry Bretaprins var á meðal viðstaddra á vellinum og mætti í sjónvarpsviðtal, en Grey Cup er einn vinsælasti íþróttaviðburður hvers árs í kanadísku sjónvarpi.Getty/Rich Lam Það voru því mörg vitni að því þegar dökkhærð kona hljóp allsber inn á völlinn. Hún var reyndar í skóm en hélt á dökkri kápu. Á einum tímapunkti datt hún niður og missti frá sér kápuna, en stóð svo upp og veifaði til áhorfenda. ( NAKED CONTENT🔞) - Bizarre moment naked woman strolls onto field during Canada's Grey Cup while players watch on awkwardly-The Canadian Football League's Grey Cup showpiece was disrupted in bizarre fashion on Sunday night after a naked woman casually strolled onto the field. pic.twitter.com/evFflkvUM9— MassiVeMaC (@SchengenStory) November 18, 2024 Hlé var á leiknum þegar þetta gerðist og biðu leikmenn líkt og aðrir eftir því að konan lyki sér af, án þess að nein læti yrðu. Þess í stað fékk konan að spígspora um völlinn áður en að hún gekk afslöppuð til tveggja lögreglumanna sem að fylgdu henni í rólegheitum af vellinum. Áhorfendur á vellinum fögnuðu margir hverjir þegar konan kom fyrst inn á völlinn og sumir bauluðu svo þegar hún yfirgaf svæðið. Leikurinn kláraðist svo og fögnuðu Argonauts öruggum sigri, 41-24. Leikmenn Toronto Argonauts fögnuðu meistaratitlinum.Getty/Rich Lam
Kanada Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Í beinni: Breiðablik - Vestri | Geta jafnað Víkinga á toppnum Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira