Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 19. nóvember 2024 16:34 Tónlistarkonan og stórstjarnan SZA ræðir opinskátt um lýtaaðgerðir við Vogue. Astrida Valigorsky/WireImage Tónlistarkonan Sza segist hafa gert mistök þegar hún ákvað að skella sér í lýtaaðgerð sem snýr af því að stækka rassinn, nánar tiltekið farið í brasilíska rassalyftingu eða BBL. Í viðtali við Vogue á dögunum segist hún hafa ákveðið að skella sér í aðgerðina því dagleg hreyfing var ekki að skila henni rassinum sem hún óskaði sér. Sza er heimsfræg stórstjarna og er þekkt fyrir smelli á borð við Kill Bill, Love Galore og All The Stars en lög hennar hafa mörg hver ratað hátt á vinsældarlista. Sömuleiðis hefur hún komið fram á fjöldanum öllum af stórum tónlistarhátíðum, unnið til verðlauna og haldið tónleika um allan heim. „Ég er svo reið að ég gerði þetta rugl, segir Sza í viðtalinu og bætir við: Ég bætti mikið á mig því ég mátti ekki hreyfa mig svo lengi og þurfti að liggja eftir aðgerðina. Þetta var svo heimskulegt.“ Hún segist hafa lært mikið af þessari ákvörðun sinni. „En hverjum er ekki sama. Þú fórst í BBL, þú áttaðir þig á því að þú þurftir ekkert á þessu að halda. Það skiptir ekki máli. Ég mun gera alls konar fleiri vitleysu á borð við þessa ef mig langar til þess áður en ég dey því þessi líkami er bara tímabundinn. En þetta var alls ekki eitthvað sem var nauðsynlegt að gera.“ View this post on Instagram A post shared by SZA (@sza) Hún segist samt bera hlýjar tilfinningar til afturendans. „Ég elska rassinn minn, ekki misskilja mig. Bakhliðin mín lítur mjög vel út og ég er þakklát fyrir það að hún líti svona kannski ágætlega náttúrulega út, ég veit það ekki. En mér er líka sama. Þetta var eitthvað sem ég vildi, ég er að njóta þess og ég elska að hrista rassinn.“ Sza hefur einnig rætt opinskátt um að hafa fengið sér silíkon í brjóstin en ákvað þó að fjarlægja það. Hún sagði sömuleiðis að hana skorti stundum að hugsa vel um almenna vellíðan hjá sér og heildræna heilsu. Lýtalækningar Hollywood Tónlist Mest lesið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Lífið Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Lífið Fleiri fréttir Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Sjá meira
Sza er heimsfræg stórstjarna og er þekkt fyrir smelli á borð við Kill Bill, Love Galore og All The Stars en lög hennar hafa mörg hver ratað hátt á vinsældarlista. Sömuleiðis hefur hún komið fram á fjöldanum öllum af stórum tónlistarhátíðum, unnið til verðlauna og haldið tónleika um allan heim. „Ég er svo reið að ég gerði þetta rugl, segir Sza í viðtalinu og bætir við: Ég bætti mikið á mig því ég mátti ekki hreyfa mig svo lengi og þurfti að liggja eftir aðgerðina. Þetta var svo heimskulegt.“ Hún segist hafa lært mikið af þessari ákvörðun sinni. „En hverjum er ekki sama. Þú fórst í BBL, þú áttaðir þig á því að þú þurftir ekkert á þessu að halda. Það skiptir ekki máli. Ég mun gera alls konar fleiri vitleysu á borð við þessa ef mig langar til þess áður en ég dey því þessi líkami er bara tímabundinn. En þetta var alls ekki eitthvað sem var nauðsynlegt að gera.“ View this post on Instagram A post shared by SZA (@sza) Hún segist samt bera hlýjar tilfinningar til afturendans. „Ég elska rassinn minn, ekki misskilja mig. Bakhliðin mín lítur mjög vel út og ég er þakklát fyrir það að hún líti svona kannski ágætlega náttúrulega út, ég veit það ekki. En mér er líka sama. Þetta var eitthvað sem ég vildi, ég er að njóta þess og ég elska að hrista rassinn.“ Sza hefur einnig rætt opinskátt um að hafa fengið sér silíkon í brjóstin en ákvað þó að fjarlægja það. Hún sagði sömuleiðis að hana skorti stundum að hugsa vel um almenna vellíðan hjá sér og heildræna heilsu.
Lýtalækningar Hollywood Tónlist Mest lesið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Lífið Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Lífið Fleiri fréttir Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Sjá meira