X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Valur Páll Eiríksson skrifar 19. nóvember 2024 21:45 Skiptar skoðanir eru um Hareide og hetta Bellamys vakti athygli. Ian Cook - CameraSport via Getty Images Landinn hafði að venju sitt að segja um íslenska karlalandsliðið í fótbolta sem tapaði 4-1 fyrir Wales í lokaleik liðsins í Þjóðadeild karla í fótbolta ytra í kvöld. Að neðan er stiklað á stóru af samfélagsmiðlinum X. Gleðin var mikil eftir að Andri Lucas Guðjohnsen kom Íslandi yfir. Fengum bara “Stökkstræti 21” fagnið🤩— Íslenskur Fótbolti (@islenskurf) November 19, 2024 Sjaldan séð jafn öfluga byrjun. Komnir í 1:0 eftir 8 mín Kraftmiklir og árræðnir strákanir og Walesverjar slegnir.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) November 19, 2024 Orri x Andri er blanda sem virkar.— Max Koala (@Maggihodd) November 19, 2024 Hvar endar Orri? Shit hvað hann er fooookking góður!— Hallgrímur Steingrímsson (@hallgrimurmar10) November 19, 2024 Hetta Craig Bellamy, þjálfara Wales, vakti athygli margra. Craig lagaðu hettuna Bellamyson— Styrmir Erlendsson (@Styrmir13) November 19, 2024 Þessi hetta á Craig Bellamy er að gera mig gjörsamlega bilaðan.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) November 19, 2024 Moose Knuckles heita þessar úlpur. Vincent Kompany bjó í svona úlpu á siðasta timabili. pic.twitter.com/c02QcwXr66— Hjör Hafliðason (@hjorvarhaflida) November 19, 2024 Orri Steinn fór hins vegar meiddur af velli um miðjan fyrri hálfleik. Skil ekki alveg að setja Mikael Egil upp á topp með Andra eftir að Orri meiddist. Bara engan vegin sama dýnamíkin í pressu og hold up play #fotboltinet— Öddi (@haraldur_orn) November 19, 2024 Að setja Mikael Egil inn fyrir Orra í stað Big Willum er ein skrýtnasta skipting sem ég hef séð. Kolröng að mínu mati. Vont að missa Orra. Leikurinn breyttist rosalega með þeirri skiptingu.Þurfum að nýta færin okkar betur og ná að halda betur í boltann upp á topp. #fotboltinet pic.twitter.com/dJU1I92PUu— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) November 19, 2024 Þessi skipting hjá Age drap leikin!!! Willum inn núna!— Rosant (@OrRosant) November 19, 2024 Walesverjar jöfnuðu en Ísland fékk færi til að komast aftur yfir fyrir hlé. Fátt meira pirrandi sem stuðningsmaður Íslands en þegar við fáum tvö dauðafæri í sömu sókn og náum ekki skoti á markið 🙃— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) November 19, 2024 Walesverjar refsuðu fyrir nýtinguna og voru 2-1 yfir í hálfleik. Djöfull var þetta lélegt, sorglegt að fá þetta mark á sig.— Pétur Örn (@peturgisla) November 19, 2024 Ef Age missir djobbið út af þessu þá verð ég ósáttur. Vægast sagt ósáttur.— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) November 19, 2024 Jæja, inn á með Rúnar í vinstri bakvörðinn takk— Sævar Sævarsson (@SaevarS) November 19, 2024 Ísland hélt áfram að klikka á dauðafærum eftir hléið en þau voru nokkur til að jafna í 2-2. Brennan Johnson kom Wales svo í 3-1. HVAÐ Í ANDSKOTANUM ER ÉG AÐ HORFA Á HÉRNA 😤😤😤😤😤😤— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) November 19, 2024 Wales voru vel vinnanlegir í kvöld. Óþarfa mörk vegna smá agaleysis og leti. Ef Ísland hefði náð að setja annað markið í þessum dauðafærum sem þeir fengu að þá væri þetta annar leikur. Gremjulegt— Haukur Heiðar (@haukurh) November 19, 2024 Íslenska landsliðið í hnotskurn. #fotboltinet pic.twitter.com/DxmLQ7zgOY— Öddi (@haraldur_orn) November 19, 2024 Úffffff Valgeir Lunddal að eiga einhverja verstu frammistöðu sem ég hef séð nokkurn eiga fyrir Ísland— Jakob Helgi (@jakobhelgi) November 19, 2024 Svo kom fjórða markið. @stebboinn þarf nokkuð að gera þetta upp? Förum við ekki bara beint í Extra?— Árni Jóhannsson (@arnijo) November 19, 2024 Vill Age áfram þrátt fyrir þetta tap— Bomban (@BombaGunni) November 19, 2024 Jæja. #hareideout #fotbolti #walice— Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) November 19, 2024 Sign me up Toddi. pic.twitter.com/4Cqpazo1ch— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) November 19, 2024 Jájá, töpum bara með nokkrum fyrir þessu bang average velska liði. Stórgott alveg 🤗— Daníel Smári (@danielmagg77) November 19, 2024 Eigum við ekki betri varnarmenn eða er varnarupplegg Åge bara ekki nógu gott? 13 mörk fengin á sig í 6 leikjum í þessari Þjóðadeild. Að sama skapi 10 mörk skoruð, það mesta í riðlinum sem er mjög flott. Þó það megi vel nýta færin enn betur er sóknin þó tæplega vandamálið.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) November 19, 2024 Einkennismerki Íslands hefur verið varnarleikur síðustu ár. Åge virðist ekki ná að virkja þann part af landsliðinu. Ótrúlegt að við skorum ekki fleiri mörk í dag. En þú vinnur ekki marga fótboltaleiki ef þú færð alltaf 2 mörk + á þig. Það er bara staðreynd. pic.twitter.com/vXFb0FMz2J— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) November 19, 2024 Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Í beinni: KA - ÍBV | Mikilvægur leikur í neðri hlutanum Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Sjá meira
Gleðin var mikil eftir að Andri Lucas Guðjohnsen kom Íslandi yfir. Fengum bara “Stökkstræti 21” fagnið🤩— Íslenskur Fótbolti (@islenskurf) November 19, 2024 Sjaldan séð jafn öfluga byrjun. Komnir í 1:0 eftir 8 mín Kraftmiklir og árræðnir strákanir og Walesverjar slegnir.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) November 19, 2024 Orri x Andri er blanda sem virkar.— Max Koala (@Maggihodd) November 19, 2024 Hvar endar Orri? Shit hvað hann er fooookking góður!— Hallgrímur Steingrímsson (@hallgrimurmar10) November 19, 2024 Hetta Craig Bellamy, þjálfara Wales, vakti athygli margra. Craig lagaðu hettuna Bellamyson— Styrmir Erlendsson (@Styrmir13) November 19, 2024 Þessi hetta á Craig Bellamy er að gera mig gjörsamlega bilaðan.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) November 19, 2024 Moose Knuckles heita þessar úlpur. Vincent Kompany bjó í svona úlpu á siðasta timabili. pic.twitter.com/c02QcwXr66— Hjör Hafliðason (@hjorvarhaflida) November 19, 2024 Orri Steinn fór hins vegar meiddur af velli um miðjan fyrri hálfleik. Skil ekki alveg að setja Mikael Egil upp á topp með Andra eftir að Orri meiddist. Bara engan vegin sama dýnamíkin í pressu og hold up play #fotboltinet— Öddi (@haraldur_orn) November 19, 2024 Að setja Mikael Egil inn fyrir Orra í stað Big Willum er ein skrýtnasta skipting sem ég hef séð. Kolröng að mínu mati. Vont að missa Orra. Leikurinn breyttist rosalega með þeirri skiptingu.Þurfum að nýta færin okkar betur og ná að halda betur í boltann upp á topp. #fotboltinet pic.twitter.com/dJU1I92PUu— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) November 19, 2024 Þessi skipting hjá Age drap leikin!!! Willum inn núna!— Rosant (@OrRosant) November 19, 2024 Walesverjar jöfnuðu en Ísland fékk færi til að komast aftur yfir fyrir hlé. Fátt meira pirrandi sem stuðningsmaður Íslands en þegar við fáum tvö dauðafæri í sömu sókn og náum ekki skoti á markið 🙃— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) November 19, 2024 Walesverjar refsuðu fyrir nýtinguna og voru 2-1 yfir í hálfleik. Djöfull var þetta lélegt, sorglegt að fá þetta mark á sig.— Pétur Örn (@peturgisla) November 19, 2024 Ef Age missir djobbið út af þessu þá verð ég ósáttur. Vægast sagt ósáttur.— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) November 19, 2024 Jæja, inn á með Rúnar í vinstri bakvörðinn takk— Sævar Sævarsson (@SaevarS) November 19, 2024 Ísland hélt áfram að klikka á dauðafærum eftir hléið en þau voru nokkur til að jafna í 2-2. Brennan Johnson kom Wales svo í 3-1. HVAÐ Í ANDSKOTANUM ER ÉG AÐ HORFA Á HÉRNA 😤😤😤😤😤😤— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) November 19, 2024 Wales voru vel vinnanlegir í kvöld. Óþarfa mörk vegna smá agaleysis og leti. Ef Ísland hefði náð að setja annað markið í þessum dauðafærum sem þeir fengu að þá væri þetta annar leikur. Gremjulegt— Haukur Heiðar (@haukurh) November 19, 2024 Íslenska landsliðið í hnotskurn. #fotboltinet pic.twitter.com/DxmLQ7zgOY— Öddi (@haraldur_orn) November 19, 2024 Úffffff Valgeir Lunddal að eiga einhverja verstu frammistöðu sem ég hef séð nokkurn eiga fyrir Ísland— Jakob Helgi (@jakobhelgi) November 19, 2024 Svo kom fjórða markið. @stebboinn þarf nokkuð að gera þetta upp? Förum við ekki bara beint í Extra?— Árni Jóhannsson (@arnijo) November 19, 2024 Vill Age áfram þrátt fyrir þetta tap— Bomban (@BombaGunni) November 19, 2024 Jæja. #hareideout #fotbolti #walice— Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) November 19, 2024 Sign me up Toddi. pic.twitter.com/4Cqpazo1ch— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) November 19, 2024 Jájá, töpum bara með nokkrum fyrir þessu bang average velska liði. Stórgott alveg 🤗— Daníel Smári (@danielmagg77) November 19, 2024 Eigum við ekki betri varnarmenn eða er varnarupplegg Åge bara ekki nógu gott? 13 mörk fengin á sig í 6 leikjum í þessari Þjóðadeild. Að sama skapi 10 mörk skoruð, það mesta í riðlinum sem er mjög flott. Þó það megi vel nýta færin enn betur er sóknin þó tæplega vandamálið.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) November 19, 2024 Einkennismerki Íslands hefur verið varnarleikur síðustu ár. Åge virðist ekki ná að virkja þann part af landsliðinu. Ótrúlegt að við skorum ekki fleiri mörk í dag. En þú vinnur ekki marga fótboltaleiki ef þú færð alltaf 2 mörk + á þig. Það er bara staðreynd. pic.twitter.com/vXFb0FMz2J— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) November 19, 2024
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Í beinni: KA - ÍBV | Mikilvægur leikur í neðri hlutanum Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Sjá meira