Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sindri Sverrisson skrifar 20. nóvember 2024 09:02 Filip Krüeger var landsliðsmaður Svíþjóðar í skvassi. Mynd/Drexeldragons Drexel-háskólinn í Philadelphia í Bandaríkjunum hefur heiðrað minningu Svíans Filip Krüeger með því að nefna skvassvöll skólans eftir honum. Krüeger var aðeins 25 ára gamall þegar hann lést í slysi á golfvelli í vor. Tré féll þá ofan á golfbíl sem hann og vinur hans sátu í. Krüeger lést samstundis en vinur hans lifði af. Krüeger var landsliðsmaður Svía í skvassi og að loknum menntaskóla ákvað hann að flytja til Bandaríkjanna til að æfa skvass hjá Drexel-háskólanum ásamt því að sinna námi í rekstrarverkfræði. Um síðustu helgi tilkynnti skólinn að skvassvöllurinn yrði nefndur eftir Krüeger, um leið og nýtt keppnistímabil hófst. Fjölskylda og vinir Krüeger voru viðstödd, ásamt liðsfélögum hans úr sænska landsliðinu og landsliðsþjálfaranum Bolbol Aziz. Alls ferðuðust fimmtán manns frá Svíþjóð til að vera viðstödd. Kærasta Krüegers og þjálfari hans í Bandaríkjunum fluttu ræður. „Það helltust auðvitað yfir mann tilfinningar. Þetta var erfitt en auðvitað alveg frábært að sjá alla ástina sem hann fær. Maður var líka stoltur að sjá þetta sem þjálfari. Þetta var því tilfinningarík en ánægjuleg stund,“ sagði Aziz við sænska miðilinn Expressen. Aziz hafði áður látið nefna völl eftir Krüeger í heimaborg hans Stokkhólmi. Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Fleiri fréttir Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjá meira
Krüeger var aðeins 25 ára gamall þegar hann lést í slysi á golfvelli í vor. Tré féll þá ofan á golfbíl sem hann og vinur hans sátu í. Krüeger lést samstundis en vinur hans lifði af. Krüeger var landsliðsmaður Svía í skvassi og að loknum menntaskóla ákvað hann að flytja til Bandaríkjanna til að æfa skvass hjá Drexel-háskólanum ásamt því að sinna námi í rekstrarverkfræði. Um síðustu helgi tilkynnti skólinn að skvassvöllurinn yrði nefndur eftir Krüeger, um leið og nýtt keppnistímabil hófst. Fjölskylda og vinir Krüeger voru viðstödd, ásamt liðsfélögum hans úr sænska landsliðinu og landsliðsþjálfaranum Bolbol Aziz. Alls ferðuðust fimmtán manns frá Svíþjóð til að vera viðstödd. Kærasta Krüegers og þjálfari hans í Bandaríkjunum fluttu ræður. „Það helltust auðvitað yfir mann tilfinningar. Þetta var erfitt en auðvitað alveg frábært að sjá alla ástina sem hann fær. Maður var líka stoltur að sjá þetta sem þjálfari. Þetta var því tilfinningarík en ánægjuleg stund,“ sagði Aziz við sænska miðilinn Expressen. Aziz hafði áður látið nefna völl eftir Krüeger í heimaborg hans Stokkhólmi.
Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Fleiri fréttir Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjá meira