Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Kjartan Kjartansson skrifar 20. nóvember 2024 11:05 Frá borunum Veitna eftir heitu vatni á Geldingarnesi í nóvember 2024. Veitur Tvö ný lághitasvæði hafa fundist við leit Veitna á höfuðborgarsvæðinu, eitt á Kjalarnesi og annað á Geldingarnesi. Fundinum er lýst sem tímamótum þar sem eftirspurn eftir heitu vatni til húshitunar og atvinnustarfsemi fer vaxandi á höfuðborgarsvæðinu. Heitt vatn fannst á Brimsnesi á Kjalarnesi nú í nóvember og er allt sagt benda til þess að þar hafi fundist nýtt jarðhitakerfi sem hægt sé að nýta fyrir höfuðborgarsvæðið í tilkynningu frá Veitum. Það væri þá fimmta lághitasvæðið sem sér höfuðborgarsvæðinu fyrir heitu vatni. Fjörutíu lítrar á sekúndu af hundrað gráðu heitu vatni fundust á Kjalarnesi. Enn á eftir að staðfesta hver vinnslugeta svæðisins gæti orðið. Hún hefur verið metin allt að tvö hundruð lítrar á sekúndu af heitu vatni til bráðabirgða. Það er sagt samsvara hámarksþörf um tíu þúsund manna hverfis. Frekari rannsóknir og boranir eru fyrirhugaðar á Brimsnesi á næstu mánuðum og árum. Gangi allt að óskum gæti vatn frá Brimsnesi komið inn á hitaveitukerfið innan þriggja til fimm ára. Veitur eru varfærnari um möguleikana á Geldingarnesi þar sem erfitt hefur reynst að finna heitt vatn. Þar hafa fundist um tuttugu lítrar á sekúndu af níutíu gráðu heitu vatni. Langtímavinnslupróf á borholu á að hefjast þegar búið verður að bora hana niður á fullt dýpi. Kanna þurfi hvernig hún bregðist við því að heitu vatni sé dælt upp og hvort kalt vatn komi þá inn í kerfið. Á næstu árum stendur svo til að bora fleiri holur þar og feista þess að finna lekar spurgunr víða og helst á meira dýpi. Niðurstöður þeirra borana eiga að leiða í ljós undir hversu mikilli vinnslu Geldingarnes stendur undir til framtíðar. Reykjavík Jarðhiti Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent „Ég get ekki séð að það sé einokun þegar samkeppnin kemur erlendis frá“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Sá hvítt eftir árás með járnkarli Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Fleiri fréttir Bann við dvöl í bústað og aðgerðir sem bitnuðu á börnum ósanngjarnastar „Lærið af mistökum okkar!“ „Ég get ekki séð að það sé einokun þegar samkeppnin kemur erlendis frá“ Pallborðið: Er harka að færast í leikinn? Krefst undanbragðalausra skýringa á því hversvegna Vestfirðir voru snuðaðir Sérfræðingar fengnir til að liðka fyrir viðræðum Vaxtalækkun fellur í góðan jarðveg Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Sá hvítt eftir árás með járnkarli Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Samþykktu að strætó stoppi við Egilsstaðaflugvöll Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt „Það var reitt hátt til höggs“ Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sjá meira
Heitt vatn fannst á Brimsnesi á Kjalarnesi nú í nóvember og er allt sagt benda til þess að þar hafi fundist nýtt jarðhitakerfi sem hægt sé að nýta fyrir höfuðborgarsvæðið í tilkynningu frá Veitum. Það væri þá fimmta lághitasvæðið sem sér höfuðborgarsvæðinu fyrir heitu vatni. Fjörutíu lítrar á sekúndu af hundrað gráðu heitu vatni fundust á Kjalarnesi. Enn á eftir að staðfesta hver vinnslugeta svæðisins gæti orðið. Hún hefur verið metin allt að tvö hundruð lítrar á sekúndu af heitu vatni til bráðabirgða. Það er sagt samsvara hámarksþörf um tíu þúsund manna hverfis. Frekari rannsóknir og boranir eru fyrirhugaðar á Brimsnesi á næstu mánuðum og árum. Gangi allt að óskum gæti vatn frá Brimsnesi komið inn á hitaveitukerfið innan þriggja til fimm ára. Veitur eru varfærnari um möguleikana á Geldingarnesi þar sem erfitt hefur reynst að finna heitt vatn. Þar hafa fundist um tuttugu lítrar á sekúndu af níutíu gráðu heitu vatni. Langtímavinnslupróf á borholu á að hefjast þegar búið verður að bora hana niður á fullt dýpi. Kanna þurfi hvernig hún bregðist við því að heitu vatni sé dælt upp og hvort kalt vatn komi þá inn í kerfið. Á næstu árum stendur svo til að bora fleiri holur þar og feista þess að finna lekar spurgunr víða og helst á meira dýpi. Niðurstöður þeirra borana eiga að leiða í ljós undir hversu mikilli vinnslu Geldingarnes stendur undir til framtíðar.
Reykjavík Jarðhiti Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent „Ég get ekki séð að það sé einokun þegar samkeppnin kemur erlendis frá“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Sá hvítt eftir árás með járnkarli Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Fleiri fréttir Bann við dvöl í bústað og aðgerðir sem bitnuðu á börnum ósanngjarnastar „Lærið af mistökum okkar!“ „Ég get ekki séð að það sé einokun þegar samkeppnin kemur erlendis frá“ Pallborðið: Er harka að færast í leikinn? Krefst undanbragðalausra skýringa á því hversvegna Vestfirðir voru snuðaðir Sérfræðingar fengnir til að liðka fyrir viðræðum Vaxtalækkun fellur í góðan jarðveg Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Sá hvítt eftir árás með járnkarli Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Samþykktu að strætó stoppi við Egilsstaðaflugvöll Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt „Það var reitt hátt til höggs“ Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sjá meira