Sykurlausar og dísætar smákökur Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. nóvember 2024 08:03 Helga Gabríela er mikill matgæðingur. Helga Gabríela Sigurðardóttir, matreiðslumaður og þriggja barna móðir, er þekkt fyrir að deila hollum og næringaríkum uppskriftum fyrir alla fjölskylduna á samfélagsmiðlum sínum. Nýverið birti hún uppskrift að sykurlausum og dísætum smákökum sem er tilvalið að baka um helgina. Hollar smákökur sem gleðja alla fjölskylduna Sykurlausar smákökur sem krakkarnir elska. Með lífrænum höfrum, möndlum, kókos og dásamlegum medjool döðlum. Hráefni: 135g lífrænir hafrar100g möndlur60g kókos14 stórar medjool döðlur1 tsk kanill „Ég elska að nota döðlur í uppskriftir sem náttúrulegan sykurvalkost! Þær eru heilsusamlegar, gefa sætt bragð sem minnir á karamellu, eru fullar af steinefnum og trefjum. Hvað er ekki að elska?“ Aðferð: 1. Forhitið ofninn í 205°C.2. Blandið öllum innihaldsefnum í blandara eða matvinnsluvél þar til þau eru vel sameinuð.3. Ef deigið er of þurrt og helst ekki saman, bætið þá bara við nokkrum fleiri döðlum.4. Rúllið í jafn stórar kúlur og leggið þær á bökunarplötuna, pressið síðan niður til að mynda smákökur.5. Bakið í ofninum í 6 mínútur. „Kökurnar eru æðislega góðar með tebollanum og geymast vel í frysti.“ View this post on Instagram A post shared by Helga Gabríela (@helgagabriela) Uppskriftir Kökur og tertur Mest lesið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Fleiri fréttir Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Sjá meira
Hollar smákökur sem gleðja alla fjölskylduna Sykurlausar smákökur sem krakkarnir elska. Með lífrænum höfrum, möndlum, kókos og dásamlegum medjool döðlum. Hráefni: 135g lífrænir hafrar100g möndlur60g kókos14 stórar medjool döðlur1 tsk kanill „Ég elska að nota döðlur í uppskriftir sem náttúrulegan sykurvalkost! Þær eru heilsusamlegar, gefa sætt bragð sem minnir á karamellu, eru fullar af steinefnum og trefjum. Hvað er ekki að elska?“ Aðferð: 1. Forhitið ofninn í 205°C.2. Blandið öllum innihaldsefnum í blandara eða matvinnsluvél þar til þau eru vel sameinuð.3. Ef deigið er of þurrt og helst ekki saman, bætið þá bara við nokkrum fleiri döðlum.4. Rúllið í jafn stórar kúlur og leggið þær á bökunarplötuna, pressið síðan niður til að mynda smákökur.5. Bakið í ofninum í 6 mínútur. „Kökurnar eru æðislega góðar með tebollanum og geymast vel í frysti.“ View this post on Instagram A post shared by Helga Gabríela (@helgagabriela)
Uppskriftir Kökur og tertur Mest lesið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Fleiri fréttir Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Sjá meira