Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2024 19:01 Henrique Hilario hefur unnið sem markmannsþjálfari hjá Chelsea í átta ár. Getty/Alex Dodd Thomas Tuchel er búinn að finna sér markvarðarþjálfara fyrir enska landsliðið og sá hinn sami þekkir vel til enska boltans sem og til þýska þjálfarans. Nýi markmannsþjálfari Tuchel hjá enska landsliðinu er Portúgalinn Henrique Hilario. Þjóðverjinn tekur við enska landsliðinu 1. janúar næstkomandi. Hilario hefur jafnframt sagt upp störfum hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea. ESPN segir frá. Hilario er 49 ára gamall og lagði skóna á hilluna árið 2014. Hann var síðustu átta árin sem leikmaður hjá Chelsea en kom síðan aftur til félagsins árið 2016. Hilario var aðstoðarmarkvarðarþjálfari undir stjórn Antonio Conte og aðalmarkvarðarþjálfari hjá Maurizio Sarri. Tuchel kynntist Hilario þegar hann var hjá Chelsea frá 2021 til 2022. Hann lagði mikla áherslu á að fá hann inn í enska þjálfarateymið. Tuchel hafði þegar ráðið Anthony Barry sem aðstoðarmann sinn en þeir unnu saman hjá bæði Chelsea og Bayern München. Þegar Enzo Maresca kom til Chelsea þá tók hann með sér annan markmannsþjálfara frá Leicester en sá heitir Michele De Bernardin. Chelsea var því með tvo markmannsþjálfara. Þetta kallar því væntanlega ekki á frekari breytingar á þjálfarateymi Chelsea. After 16 years of working at Chelsea, Hilario has decided to leave to become the head goalkeeping coach with England when Thomas Tuchel officially starts work on January 1. pic.twitter.com/BiuXUgnb9Y— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) November 20, 2024 Enski boltinn Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Dagskráin í dag: Undanúrslit Lengjubikarsins og Bónus deildin Extra Sport Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti Aron tekur við landsliði Kúveits Handbolti Fleiri fréttir Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Sjá meira
Nýi markmannsþjálfari Tuchel hjá enska landsliðinu er Portúgalinn Henrique Hilario. Þjóðverjinn tekur við enska landsliðinu 1. janúar næstkomandi. Hilario hefur jafnframt sagt upp störfum hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea. ESPN segir frá. Hilario er 49 ára gamall og lagði skóna á hilluna árið 2014. Hann var síðustu átta árin sem leikmaður hjá Chelsea en kom síðan aftur til félagsins árið 2016. Hilario var aðstoðarmarkvarðarþjálfari undir stjórn Antonio Conte og aðalmarkvarðarþjálfari hjá Maurizio Sarri. Tuchel kynntist Hilario þegar hann var hjá Chelsea frá 2021 til 2022. Hann lagði mikla áherslu á að fá hann inn í enska þjálfarateymið. Tuchel hafði þegar ráðið Anthony Barry sem aðstoðarmann sinn en þeir unnu saman hjá bæði Chelsea og Bayern München. Þegar Enzo Maresca kom til Chelsea þá tók hann með sér annan markmannsþjálfara frá Leicester en sá heitir Michele De Bernardin. Chelsea var því með tvo markmannsþjálfara. Þetta kallar því væntanlega ekki á frekari breytingar á þjálfarateymi Chelsea. After 16 years of working at Chelsea, Hilario has decided to leave to become the head goalkeeping coach with England when Thomas Tuchel officially starts work on January 1. pic.twitter.com/BiuXUgnb9Y— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) November 20, 2024
Enski boltinn Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Dagskráin í dag: Undanúrslit Lengjubikarsins og Bónus deildin Extra Sport Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti Aron tekur við landsliði Kúveits Handbolti Fleiri fréttir Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Sjá meira