Russell á ráspól í fyrramálið Siggeir Ævarsson skrifar 23. nóvember 2024 22:00 George Russell, ökumaður Mercedes ræsir fyrstur í Las Vegas í fyrramálið Vísir/Getty George Russell, ökumaður Mercedes, var hlutskarpastur í tímatökum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Las Vegas sem fram fer eldsnemma í fyrramálið að íslenskum tíma og verður því á ráspól. Russell, sem er sjötti í keppni ökumanni, skaut öllum öðrum ökumönnum ref fyrir rass í tímatökunum, þar á meðal heimsmeistaranum Max Verstappen, sem ræsir fimmti í fyrramálið. Úrslitin réðust ekki fyrr en í blálok tímatökunnar en boðið var upp á mikla dramtík þar sem Russell tryggði sér þriðja ráspól tímabilsins á sínum síðasta hring. What a climax to qualifying we had in Vegas 🍿#F1 #LasVegasGP pic.twitter.com/LVV0SDi7N8— Formula 1 (@F1) November 23, 2024 Verstappen leiðir keppni ökumanna með minni mun en oft áður en hann er með 393 stig í fyrsta sæti meðan að Lando Norris er í öðru sæti með 331 stig. Það eru þó aðeins þrjár keppnir eftir á árinu og Verstappen getur tryggt sér titilinn fjórða árið í röð á morgun ef úrslitin raðast rétt upp. Number four is truly in reach for Max Verstappen now 🏆If he and Lando both finish the Las Vegas Grand Prix where they qualified, and Norris fails to score the fastest lap, Max WILL be crowned champion once again 👑#F1 #LasVegasGP pic.twitter.com/Q1QnLj2xIc— Formula 1 (@F1) November 23, 2024 Norris verður í raun að vinna til að halda baráttunni á lífi en eins og sést á myndinni hér að ofan eru nokkrir aðrir möguleikar í stöðunni og verður spennandi að sjá hvernig keppnin þróast á morgun en hún verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport og hefst útsending klukkan 05:30 í fyrramálið. Akstursíþróttir Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Handbolti Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Russell, sem er sjötti í keppni ökumanni, skaut öllum öðrum ökumönnum ref fyrir rass í tímatökunum, þar á meðal heimsmeistaranum Max Verstappen, sem ræsir fimmti í fyrramálið. Úrslitin réðust ekki fyrr en í blálok tímatökunnar en boðið var upp á mikla dramtík þar sem Russell tryggði sér þriðja ráspól tímabilsins á sínum síðasta hring. What a climax to qualifying we had in Vegas 🍿#F1 #LasVegasGP pic.twitter.com/LVV0SDi7N8— Formula 1 (@F1) November 23, 2024 Verstappen leiðir keppni ökumanna með minni mun en oft áður en hann er með 393 stig í fyrsta sæti meðan að Lando Norris er í öðru sæti með 331 stig. Það eru þó aðeins þrjár keppnir eftir á árinu og Verstappen getur tryggt sér titilinn fjórða árið í röð á morgun ef úrslitin raðast rétt upp. Number four is truly in reach for Max Verstappen now 🏆If he and Lando both finish the Las Vegas Grand Prix where they qualified, and Norris fails to score the fastest lap, Max WILL be crowned champion once again 👑#F1 #LasVegasGP pic.twitter.com/Q1QnLj2xIc— Formula 1 (@F1) November 23, 2024 Norris verður í raun að vinna til að halda baráttunni á lífi en eins og sést á myndinni hér að ofan eru nokkrir aðrir möguleikar í stöðunni og verður spennandi að sjá hvernig keppnin þróast á morgun en hún verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport og hefst útsending klukkan 05:30 í fyrramálið.
Akstursíþróttir Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Handbolti Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti