Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Árni Sæberg skrifar 26. nóvember 2024 10:35 Orkuveitan er til húsa að Bæjarhálsi. VÍSIR/VILHELM Rekstur Orkuveitunnar skilaði 5,1 milljarðs króna afgangi fyrstu níu mánuði ársins. Það er 44 prósenta aukning frá sama tímabili fyrra árs og góð undirstaða fyrirhugaðs vaxtar Orkuveitunnar á næstu árum, að mati Sævars Freys Þráinssonar forstjóra. Í tilkynningu Orkuveitunnar segir að árshlutareikningur samstæðu Orkuveitunnar hafi verið samþykktur af stjórn í gær. Innan samstæðunnar eru Veitur, Orka náttúrunnar, Ljósleiðarann og Carbfix, auk móðurfélagsins. Veltufé frá rekstri fyrstu níu mánuði ársins hafi numið 20,7 milljörðum króna og aukist um 5,2 prósent milli ára. Fjárfestingar í varanlegum rekstrarfjármunum hafi numið 21,4 milljörðum króna á tímabilinu sem sé 20 prósenta aukning frá sama tímabili ársins 2023. Haft er eftir Sævari Frey Þráinssyni að hann sjái margt jákvætt í árshlutareikningunum fyrir nauðsynlegan vöxt starfseminnar sem boðaður var í fjárhagsspá samstæðunnar í síðasta mánuði. „Þjónusta Orkuveitunnar og dótturfyrirtækjanna er traust og það standa yfir fjölmörg verkefni svo hún verði það um fyrirsjáanlega framtíð. Þeirra á meðal er aukin stafræn þjónusta, áframhaldandi uppbygging fyrir orkuskiptin og á dögunum fengum við góðar fréttir af öflun aukins vatns í hitaveitu Veitna á höfuðborgarsvæðinu. Allt styður þetta við að Orkuveitan sé aflvaki sjálfbærrar framtíðar, sem eru þau einkennisorð sem við höfum sameinast undir.“ Orkumál Reykjavík Akranes Borgarbyggð Uppgjör og ársreikningar Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Sjá meira
Í tilkynningu Orkuveitunnar segir að árshlutareikningur samstæðu Orkuveitunnar hafi verið samþykktur af stjórn í gær. Innan samstæðunnar eru Veitur, Orka náttúrunnar, Ljósleiðarann og Carbfix, auk móðurfélagsins. Veltufé frá rekstri fyrstu níu mánuði ársins hafi numið 20,7 milljörðum króna og aukist um 5,2 prósent milli ára. Fjárfestingar í varanlegum rekstrarfjármunum hafi numið 21,4 milljörðum króna á tímabilinu sem sé 20 prósenta aukning frá sama tímabili ársins 2023. Haft er eftir Sævari Frey Þráinssyni að hann sjái margt jákvætt í árshlutareikningunum fyrir nauðsynlegan vöxt starfseminnar sem boðaður var í fjárhagsspá samstæðunnar í síðasta mánuði. „Þjónusta Orkuveitunnar og dótturfyrirtækjanna er traust og það standa yfir fjölmörg verkefni svo hún verði það um fyrirsjáanlega framtíð. Þeirra á meðal er aukin stafræn þjónusta, áframhaldandi uppbygging fyrir orkuskiptin og á dögunum fengum við góðar fréttir af öflun aukins vatns í hitaveitu Veitna á höfuðborgarsvæðinu. Allt styður þetta við að Orkuveitan sé aflvaki sjálfbærrar framtíðar, sem eru þau einkennisorð sem við höfum sameinast undir.“
Orkumál Reykjavík Akranes Borgarbyggð Uppgjör og ársreikningar Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Sjá meira