Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. nóvember 2024 09:20 Alba Hurup Larsen er styrkt af tískuvöruframleiðandanum Tommy Hilfiger. @f1academy Draumur hinnar fimmtán ára gömlu dönsku stelpu Ölbu Hurup Larsen er örugglega eitthvað sem þú heyrir ekki oft hjá stúlku á hennar aldri. Jú hana Ölbu dreymir ekki aðeins um að keppa í Formúlu 1 heldur um að vinna hana einn daginn. Hún er strax lögð af stað í þetta ævintýralega ferðalag sitt á toppinn í akstursíþróttaheiminum. Hversu langt hún kemst verður síðan að koma betur í ljós. Larsen fékk inngöngu í F1 akademíuna og mun þar taka þátt í leitinni að fyrstu konunni til að keppa í Formúlu 1. Fylgst verður vel með Ölbu og stelpunum í nokkur ár og þá kemur í ljós hvort einhver þeirra fer alla leið. „Ég heiti Alba Hurup Larsen og ég er fimmtán ára gömul. Ég vil verða fyrsta konan sem verður heimsmeistari í Formúlu 1,“ sagði Larsen í viðtali sem birtist á miðlum danska ríkisútvarpsins í fyrra. Hún fer þar aðeins yfir bílinn sinn, hvar hún situr og hvernig hún stýrir honum. „Ég vann Sjálandsmeistaramótið og þetta varð bara skemmtilegra og skemmtilegra. Ég skráði mig því í Girls on Track sem er sem mjög spennandi alþjóðlegt verkefni sem FIA hefur búið til með Ferrari,“ sagði Larsen. „Þar náði ég að vera fljótasta stelpa heims,“ sagði Larsen. „Aðalmarkmiðið er að komast i F1 akademíuna sem er kvennasería sem fer fram við hlið Formúlu 1. Það er oft keppt á sömu brautum og hún kallast Formúla 4,“ sagði Larsen. Hún hefur nú náð því markmiði sínu og tekur þátt í Formúlu 4 á næsta ári. Hún mun fá þar stuðning frá tískuframleiðandanum Tommy Hilfiger. Það má sjá viðtalið við hana hér fyrir neðan sem og viðtal við hana þegar hún komst inn í akademíuna. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten) View this post on Instagram A post shared by F1 Academy (@f1academy) Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Jú hana Ölbu dreymir ekki aðeins um að keppa í Formúlu 1 heldur um að vinna hana einn daginn. Hún er strax lögð af stað í þetta ævintýralega ferðalag sitt á toppinn í akstursíþróttaheiminum. Hversu langt hún kemst verður síðan að koma betur í ljós. Larsen fékk inngöngu í F1 akademíuna og mun þar taka þátt í leitinni að fyrstu konunni til að keppa í Formúlu 1. Fylgst verður vel með Ölbu og stelpunum í nokkur ár og þá kemur í ljós hvort einhver þeirra fer alla leið. „Ég heiti Alba Hurup Larsen og ég er fimmtán ára gömul. Ég vil verða fyrsta konan sem verður heimsmeistari í Formúlu 1,“ sagði Larsen í viðtali sem birtist á miðlum danska ríkisútvarpsins í fyrra. Hún fer þar aðeins yfir bílinn sinn, hvar hún situr og hvernig hún stýrir honum. „Ég vann Sjálandsmeistaramótið og þetta varð bara skemmtilegra og skemmtilegra. Ég skráði mig því í Girls on Track sem er sem mjög spennandi alþjóðlegt verkefni sem FIA hefur búið til með Ferrari,“ sagði Larsen. „Þar náði ég að vera fljótasta stelpa heims,“ sagði Larsen. „Aðalmarkmiðið er að komast i F1 akademíuna sem er kvennasería sem fer fram við hlið Formúlu 1. Það er oft keppt á sömu brautum og hún kallast Formúla 4,“ sagði Larsen. Hún hefur nú náð því markmiði sínu og tekur þátt í Formúlu 4 á næsta ári. Hún mun fá þar stuðning frá tískuframleiðandanum Tommy Hilfiger. Það má sjá viðtalið við hana hér fyrir neðan sem og viðtal við hana þegar hún komst inn í akademíuna. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten) View this post on Instagram A post shared by F1 Academy (@f1academy)
Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti