Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Sindri Sverrisson skrifar 28. nóvember 2024 15:01 Iga Swiatek verður ekki lengi frá keppni. Getty/Robert Prange Hin pólska Iga Swiatek getur nú farið að einbeita sér að því að endurheimta efsta sæti heimslistans í tennis eftir að niðurstaða fékkst í máli gegn henni vegna ólöglegrar lyfjanotkunar. Swiatek samþykkti eins mánaðar bann en frá 12. septemer til 4. október sat hún af sér stærstan hluta bannsins og á því aðeins viku eftir. Hún verður sem sagt laus allra mála 4. desember. Þessi 23 ára tennisstjarna greindist með hjartalyf (trimetazidine) í lyfjaprófi í ágúst síðastliðnum, utan keppni, þegar hún var í efsta sæti heimslistans. Rannsókn ITIA, alþjóðlegrar heilindastofnunar innan tennisheimsins, leiddi í ljós að Swiatek hefði innbyrt þetta ólöglega lyf vegna þess að það hefði blandast við annað, löglegt lyf sem hún hafði neytt. Niðurstaðan var því sú að Swiatek bæri ekki nema mjög takmarkaða sök í málinu, né hefði hún sýnt af sér gáleysi. Eins og fyrr segir var Swiatek upphaflega dæmd í bann 12. september en hún áfrýjaði þeim dómi og hefur mátt keppa frá 4. október. Hún missti engu að síður af þremur mótum og þurfti að gefa frá sér verðlaunafé á Cincinnati Open, þar sem hún komst í undanúrslit, en það var fyrsta mót eftir lyfjaprófið sem hún féll á. Tennis Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Sjá meira
Swiatek samþykkti eins mánaðar bann en frá 12. septemer til 4. október sat hún af sér stærstan hluta bannsins og á því aðeins viku eftir. Hún verður sem sagt laus allra mála 4. desember. Þessi 23 ára tennisstjarna greindist með hjartalyf (trimetazidine) í lyfjaprófi í ágúst síðastliðnum, utan keppni, þegar hún var í efsta sæti heimslistans. Rannsókn ITIA, alþjóðlegrar heilindastofnunar innan tennisheimsins, leiddi í ljós að Swiatek hefði innbyrt þetta ólöglega lyf vegna þess að það hefði blandast við annað, löglegt lyf sem hún hafði neytt. Niðurstaðan var því sú að Swiatek bæri ekki nema mjög takmarkaða sök í málinu, né hefði hún sýnt af sér gáleysi. Eins og fyrr segir var Swiatek upphaflega dæmd í bann 12. september en hún áfrýjaði þeim dómi og hefur mátt keppa frá 4. október. Hún missti engu að síður af þremur mótum og þurfti að gefa frá sér verðlaunafé á Cincinnati Open, þar sem hún komst í undanúrslit, en það var fyrsta mót eftir lyfjaprófið sem hún féll á.
Tennis Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Sjá meira