Messi segist sakna Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2024 11:31 Lionel Messi átti erfitt með sig þegar hann kvaddi Barcelona á sínum tíma. Hann saknar félagsins. Getty/Eric Alonso Lionel Messi mætti ekki á 125 ára afmælishátíð Barcelona en nýtt viðtal við hann var aftur á móti sýnt á hátíðinni í gær. Messi kom til félagsins sem táningur árið 2000 og eyddi 21 ári hjá félaginu. Hann er leikjahæsti og langmarkahæsti leikmaðurinn í sögu félagsins með 672 mörk í 778 leikjum. „Ég færi Barcelona hamingjuóskir á 125 ára afmælinu,“ sagði Lionel Messi í myndskeiðinu. ESPN segir frá. Í gær var minnst þess stundar þegar Joan Gamper stofnaði félagið í íþróttsal í borginni árið 1899. „Það er mikill heiður fyrir mig að vera hluti af þessu félagi og að vera stuðningsmaður Barca. Ég var heppinn að guð leiddi mig þangað og því að ég fékk tækifæri til að eyða stærstum hluta lífsins hjá svona yndislegu félagi,“ sagði Messi. „Þetta er sérstakur klúbbur og ólíkur öllum öðrum. Hann glímir við erfiðlega eins og er og það kemur til vegna hvernig fótboltafélögum er stýrt þessa dagana,“ sagði Messi. Hann þurfti að yfirgefa félagið á sínum tíma vegna fjárhagserfiðleika þess og fór til Paris Saint-Germain. Nú spilar hann með Inter Miami í Bandaríkjunum. „Þeir hafa hins vegar breytt öllu til baka og nú er félaginu stjórnað eins og við viljum. Við öll erum rosalega stolt af því að að sjá ungu uppöldu leikmennina fá tækifæri,“ sagði Messi. „Ég sakna Barcelona mikið, félagsins, borgarinnar, fólksins og ástúðarinnar. Eins og alltaf þá vonast ég eftir því að allt gangi vel og við getum haldið áfram að gera þetta stórkostlega félag en stórkostlegra,“ sagði Messi. Messi misses Barça as club marks anniversaryInter Miami forward Lionel Messi has said he misses Barcelona as part of an interview to mark the club's 125th anniversary on Friday.https://t.co/ddkM2v5Iiw— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) November 29, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Körfubolti Fleiri fréttir Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Þór/KA - Fram | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Sjá meira
Messi kom til félagsins sem táningur árið 2000 og eyddi 21 ári hjá félaginu. Hann er leikjahæsti og langmarkahæsti leikmaðurinn í sögu félagsins með 672 mörk í 778 leikjum. „Ég færi Barcelona hamingjuóskir á 125 ára afmælinu,“ sagði Lionel Messi í myndskeiðinu. ESPN segir frá. Í gær var minnst þess stundar þegar Joan Gamper stofnaði félagið í íþróttsal í borginni árið 1899. „Það er mikill heiður fyrir mig að vera hluti af þessu félagi og að vera stuðningsmaður Barca. Ég var heppinn að guð leiddi mig þangað og því að ég fékk tækifæri til að eyða stærstum hluta lífsins hjá svona yndislegu félagi,“ sagði Messi. „Þetta er sérstakur klúbbur og ólíkur öllum öðrum. Hann glímir við erfiðlega eins og er og það kemur til vegna hvernig fótboltafélögum er stýrt þessa dagana,“ sagði Messi. Hann þurfti að yfirgefa félagið á sínum tíma vegna fjárhagserfiðleika þess og fór til Paris Saint-Germain. Nú spilar hann með Inter Miami í Bandaríkjunum. „Þeir hafa hins vegar breytt öllu til baka og nú er félaginu stjórnað eins og við viljum. Við öll erum rosalega stolt af því að að sjá ungu uppöldu leikmennina fá tækifæri,“ sagði Messi. „Ég sakna Barcelona mikið, félagsins, borgarinnar, fólksins og ástúðarinnar. Eins og alltaf þá vonast ég eftir því að allt gangi vel og við getum haldið áfram að gera þetta stórkostlega félag en stórkostlegra,“ sagði Messi. Messi misses Barça as club marks anniversaryInter Miami forward Lionel Messi has said he misses Barcelona as part of an interview to mark the club's 125th anniversary on Friday.https://t.co/ddkM2v5Iiw— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) November 29, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Körfubolti Fleiri fréttir Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Þór/KA - Fram | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Sjá meira