„Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Valur Páll Eiríksson skrifar 1. desember 2024 08:03 Thea Imani stökk hátt yfir vörnina. Christina Pahnke - sampics/Getty Images „Þetta var bara svekkjandi. Við spiluðum mjög góðan leik og leiðinlegt að fá ekki stig út úr þessu,“ segir skyttan Thea Imani Sturludóttir um leik Íslands við Holland á EM. Úkraína bíður í dag. Thea nýtti fyrrakvöld til að ná úr sér öllu svekkelsi eftir leikinn. Strax í gær var öll einbeiting komin á Úkraínu. „Ég tók bara kvöldið í það. Ég fór ekkert alltof seint að sofa. Það var allt í lagi að svekkja sig á þessu í gærkvöldi en núna er bara nýr dagur og við farnar að hugsa um næsta leik,“ segir Thea. Margt gott sé hægt að taka úr leiknum við þær hollensku. „Já, klárlega. Það var ekkert alltof mikill tími eftir leikinn til að fara að horfa á hann aftur. Við tökum daginn í dag (í gær) til að skoða þær og leikinn okkar. Hvað við getum tekið jákvætt úr því og líka bætt.“ Thea hefur verið töluvert í meðhöndlun hér ytra. Hún hefur sleppt upphitun og þess í stað fengið nudd. Fæturnir eru aðeins stífir vegna álags. „Bara stíf aðeins. Annars allt gott. Fæturnir eru stífir. Bara álagsdæmi. Við höfum verið að skipta um gólf mikið og líka búnar að vera að spila í Evrópu með Val. Ég er annars góð,“ segir Thea. Klippa: Thea stíf en ekkert stórvægilegt Úkraína er næst í dag en liðið tapaði stórt fyrir Þýskalandi í fyrrakvöld. Thea segist ekki horfa of mikið í það. „Við munum skoða leikinn þeirra og stilla upp hvernig við viljum spila á móti þeim. Ég held við séum ekkert allt of mikið að spá í þeirra niðurstöður heldur bara hvað við getum gert í okkar leik.“ Fleira kemur fram í viðtalinu við Theu sem má sjá í heild sinni í spilaranum. Ísland mætir Úkraínu klukkan 19:30 í kvöld. Leiknum verður lýst beint á Vísi og íslenska liðinu fylgt vel eftir fram að leik. Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Thea nýtti fyrrakvöld til að ná úr sér öllu svekkelsi eftir leikinn. Strax í gær var öll einbeiting komin á Úkraínu. „Ég tók bara kvöldið í það. Ég fór ekkert alltof seint að sofa. Það var allt í lagi að svekkja sig á þessu í gærkvöldi en núna er bara nýr dagur og við farnar að hugsa um næsta leik,“ segir Thea. Margt gott sé hægt að taka úr leiknum við þær hollensku. „Já, klárlega. Það var ekkert alltof mikill tími eftir leikinn til að fara að horfa á hann aftur. Við tökum daginn í dag (í gær) til að skoða þær og leikinn okkar. Hvað við getum tekið jákvætt úr því og líka bætt.“ Thea hefur verið töluvert í meðhöndlun hér ytra. Hún hefur sleppt upphitun og þess í stað fengið nudd. Fæturnir eru aðeins stífir vegna álags. „Bara stíf aðeins. Annars allt gott. Fæturnir eru stífir. Bara álagsdæmi. Við höfum verið að skipta um gólf mikið og líka búnar að vera að spila í Evrópu með Val. Ég er annars góð,“ segir Thea. Klippa: Thea stíf en ekkert stórvægilegt Úkraína er næst í dag en liðið tapaði stórt fyrir Þýskalandi í fyrrakvöld. Thea segist ekki horfa of mikið í það. „Við munum skoða leikinn þeirra og stilla upp hvernig við viljum spila á móti þeim. Ég held við séum ekkert allt of mikið að spá í þeirra niðurstöður heldur bara hvað við getum gert í okkar leik.“ Fleira kemur fram í viðtalinu við Theu sem má sjá í heild sinni í spilaranum. Ísland mætir Úkraínu klukkan 19:30 í kvöld. Leiknum verður lýst beint á Vísi og íslenska liðinu fylgt vel eftir fram að leik.
Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni