Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. desember 2024 00:00 Bjarni er bjartsýnn fyrir nóttinni. vísir/vilhelm Sjálfstæðisflokkurinn tapar aðeins tveimur prósentum í Suðvesturkjördæmi samkvæmt fyrstu tölum þaðan og heldur sínum fjórum mönnum inni á þingi. Samfylkingin stóreykur fylgið og nær sömuleiðis fjórum mönnum inn. Rúmlega sex prósent atkvæða detta niður dauð. Nánar tiltekið mælist Sjálfstæðisflokkurinn með 28,6 prósent og Samfylkingin 22,2 prósent. Samfylkingin fer úr 8,1 prósentum í kosningum 2021 og bætir við sig 14 prósentum. Það er samkvæmt fyrstu 6.300 atkvæðunum sem hafa verið talin í þessu stærsta kjördæmi landsins sem telur 79.052 á kjörskrá. Miðflokkurinn bætir sömuleiðis miklu við sig, mælist með 9,5 prósent samanborið við 4,5 prósent árið 2021. Viðreisn mælist með 14,3 prósent og Flokkur fólksins 11,1 prósent. Báðir flokkar bæta við sig. Framsókn og Vinstri grænt tapa hins vegar gríðarmiklu fylgi. Framsókn mælist með 6,3 prósentum og Vinstri græn 1,6 prósent. Framsókn fékk 14,5 prósent í kjördæminu fyrir þremur árum og Vinstri græn 12,1 prósent. Píratar mælast með 1,6 prósent, Lýðræðisflokkur sömuleiðis og Sósíalistar 3,2 prósent. Þeir þingmenn sem ná inn samkvæmt þessum fyrstu tölum eru eftirfarandi: Willum Þór Þórsson – Framsókn Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir – Viðreisn Sigmar Guðmundsson – Viðreisn Bjarni Benediktsson, Sjálfstæðisflokki Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Sjálfstæðisflokki Bryndís Haraldsdóttir, Sjálfstæðisflokki Guðmundur Ingi Kristinsson, Flokki fólksins Bergþór Ólason, Miðflokki Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, Miðflokki Alma Möller, Samfylkingin Guðmundur Ari Sigurjónsson, Samfylkingin Þórunn Sveinbjarnardóttir, Samfylkingin Árni Rúnar Þorvaldsson, Samfylkingin Alþingiskosningar 2024 Suðvesturkjördæmi Sjálfstæðisflokkurinn Samfylkingin Alþingi Mest lesið „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Fleiri fréttir Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Sjá meira
Nánar tiltekið mælist Sjálfstæðisflokkurinn með 28,6 prósent og Samfylkingin 22,2 prósent. Samfylkingin fer úr 8,1 prósentum í kosningum 2021 og bætir við sig 14 prósentum. Það er samkvæmt fyrstu 6.300 atkvæðunum sem hafa verið talin í þessu stærsta kjördæmi landsins sem telur 79.052 á kjörskrá. Miðflokkurinn bætir sömuleiðis miklu við sig, mælist með 9,5 prósent samanborið við 4,5 prósent árið 2021. Viðreisn mælist með 14,3 prósent og Flokkur fólksins 11,1 prósent. Báðir flokkar bæta við sig. Framsókn og Vinstri grænt tapa hins vegar gríðarmiklu fylgi. Framsókn mælist með 6,3 prósentum og Vinstri græn 1,6 prósent. Framsókn fékk 14,5 prósent í kjördæminu fyrir þremur árum og Vinstri græn 12,1 prósent. Píratar mælast með 1,6 prósent, Lýðræðisflokkur sömuleiðis og Sósíalistar 3,2 prósent. Þeir þingmenn sem ná inn samkvæmt þessum fyrstu tölum eru eftirfarandi: Willum Þór Þórsson – Framsókn Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir – Viðreisn Sigmar Guðmundsson – Viðreisn Bjarni Benediktsson, Sjálfstæðisflokki Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Sjálfstæðisflokki Bryndís Haraldsdóttir, Sjálfstæðisflokki Guðmundur Ingi Kristinsson, Flokki fólksins Bergþór Ólason, Miðflokki Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, Miðflokki Alma Möller, Samfylkingin Guðmundur Ari Sigurjónsson, Samfylkingin Þórunn Sveinbjarnardóttir, Samfylkingin Árni Rúnar Þorvaldsson, Samfylkingin
Alþingiskosningar 2024 Suðvesturkjördæmi Sjálfstæðisflokkurinn Samfylkingin Alþingi Mest lesið „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Fleiri fréttir Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Sjá meira
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda