31 snýr ekki aftur á þing Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. desember 2024 15:07 Þessir þingmenn eiga ekki afturkvæmt, af ýmsum ástæðum. Af 63 þingmönnum síðasta kjörtímabils hverfa 30 á braut þegar nýtt þing tekur til starfa. Sumir ákváðu að sækjast ekki eftir endurkjöri en aðrir náðu ekki inn í þingkosningunum í gær. Þingflokkar Vinstri grænna og Pírata detta út eins og þeir leggja sig, þrettán þingmenn alls. Flokkarnir náðu engum þingmönnum inn. Framsóknarflokkurinn tapaði átta þingmönnum og meðal þeirra sem eiga ekki afturkvæmt þrátt fyrir að hafa verið í framboði eru þrír ráðherrar. Þetta eru Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, og Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra. Jón Gunnarsson, fyrrverandi dómsmálaráðherra, er meðal Sjálfstæðismanna sem eiga ekki afturkvæmt og þá náði Jakob Frímann Magnússon ekki aftur inn á þing, en hann gekk í raðir Miðflokksins eftir að hafa verið látinn taka poka sinn úr Flokki fólksins. Fréttin hefur verið uppfærð en ranglega var greint frá því að Stefán Vagn Stefánsson Framsóknarflokki hefði ekki náð inn. Mynd af honum birtist þannig með fréttinni en inn á vantaði Andrés Inga Jónsson Pírata. Alþingi Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Píratar Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Samfylkingin Flokkur fólksins Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira
Sumir ákváðu að sækjast ekki eftir endurkjöri en aðrir náðu ekki inn í þingkosningunum í gær. Þingflokkar Vinstri grænna og Pírata detta út eins og þeir leggja sig, þrettán þingmenn alls. Flokkarnir náðu engum þingmönnum inn. Framsóknarflokkurinn tapaði átta þingmönnum og meðal þeirra sem eiga ekki afturkvæmt þrátt fyrir að hafa verið í framboði eru þrír ráðherrar. Þetta eru Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, og Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra. Jón Gunnarsson, fyrrverandi dómsmálaráðherra, er meðal Sjálfstæðismanna sem eiga ekki afturkvæmt og þá náði Jakob Frímann Magnússon ekki aftur inn á þing, en hann gekk í raðir Miðflokksins eftir að hafa verið látinn taka poka sinn úr Flokki fólksins. Fréttin hefur verið uppfærð en ranglega var greint frá því að Stefán Vagn Stefánsson Framsóknarflokki hefði ekki náð inn. Mynd af honum birtist þannig með fréttinni en inn á vantaði Andrés Inga Jónsson Pírata.
Alþingi Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Píratar Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Samfylkingin Flokkur fólksins Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira